Morgunblaðið - 23.01.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 23.01.1963, Blaðsíða 16
MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 23. janúar 1963 E - TEAKSPÓiI Nýkomið: Oregon Pine — 31A”x51A\ Teakspónn — 1. flokkur. Birkikrossviður — 3, 4 og 5 mm. Brennikrossviður — 3 og 4 mm. Gaboon-plötur — 16, 19 og 22 mm. Evapon-plastplötur á borð Hljóðeinangrunarplötur 12x12”. Harðtex 1/8”. Harðtex olíusoðið. Pattexlím — Teakolía. Væntanlegt næstu daga: Brenni: Allar þykktir. Teak: 2—2 V2” Japönsk eik 1”—2”. Spónaplötur 10, 18 og 22 mm. Tökum á móti pöntunum. Hallveigarstíg 10. G|aldkerastarf Stórt framleiðslufyrirtæki vill ráða ungan mann með verzlunarskóla- eða hliðstæða menntun, sem gjaldkera. — Gott kaup. — Framtíðarstarf. — Tilboð merkt: „Gjaldkeri — 3952“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi n. k. laugardag. Kona óskast við uppþvott í eldhúsi. — Einnig óskast stúlka til afgreiðslustarfa. Sælacafé Brautarholti 22. Stulku vantar til afgreiðslustarfa í kjötbúð hálfan daginn. Upplýsingar í Kjötbúðinni, Ásgarði 22. 17/ sölu er veiðiskáli við Miðfjarðará í V-Húnavatnssýslu. Húsið er um 100 ferm. að stærð með miðstöðvarhita- kerfi, raflögn Og nýrri innréttingu í eldhúsi. — Húsið er byggt úr samsettum flekum og því auðvelt til brottflutnings og uppsetningar, hvar sem er. — Upplýsingar gefa:- FRIÐRIK ÞÓRÐARSON eða FINNBOGI GUÐLAUGSSON, Símar 44 og 18, Borgarnesi. bbbbbbbbbbbbbtbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb b RJmagns handverkfæri Sagir — Smergelskífur Borvélar — Slípivélar Stingsagir — Heflar yggingavörur h.f. Sími 35697 Laugaveg 178 b b b b b b b b b b b Alltaf fjðlgar VOLKSWAGi Það er leikur einn —__ að keyra út á Volkswagen Eftir því sem byggðin eykst og fólkinu fjölgar er þörfin æ brýnni fyrir ódýran, lipran og öruggan sendibíl. Volkswagen sendibíllinn er einmitt fyrir yður,— -k Ódýr í rekstri. ★ Léttur í akstri. ÍT Fljótur í förum. ý< Sendibíliinn, sem síðast bregst. - FYRIRLIGGJANDI - Heildverzlunin HEKLA HF. Hverfisgötu 103 — Sími 11275. Samkvæmt ákvörðun b~*ar- stjórnar Hafnarfjarðar Samanber heimild í 47. grein laga, nr. 69 1962, skulu gjalddagar fyrirframgreiddra útsvara í Hafnarfirði 1963, vera, svo sem hér segir; með 5 jöfnum greiðsl- um er falla í gjalddaga 1. febrúar, l.marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní. Ber hverjum gjaldanda að greiða upp í útsvar yfirstandandi árs fjárhæð jafnháa, helmingi þess útsvars, sem honum bar að greiða næst liðið ár. Bæjargjaldkeri. © © © Fyrirliggjandi Birkikrossviður 3, 4, 5, 6’ 8 og 10 mm. Spónaplötur 10, 12, 18 og 22 mm. Gaboon 13 og 16 mm. Húsasmiðjan Súðarvogi 3. — Sími 34195. Stórt herbergi með matreiðsluaðstöðu óskast fyrir reglusaman útlending. P. Stefánsson Sími 13450. Ar Héraði 13. jan. UNDANFARNAR 3 vikur hefií verið stíllt og bjart veður alla daga, en oftast mikið frost. Stund um hefir það komizt í 20 stig. Þetta hefir farið illa með smá rafstöðvar við ár og læki. Vatn- ið er þrotið, og allt beinfrosið í pípum og stokkum. Svo mun og vera við Grímsárvirkjun, að þar fæst lítið, en mótorvélarnar bæta það upp. Frostið hefir lika náð vatnsleiðslupípum í bæjar- hús sums staðar, svo ýmsir eiga við erfiðleika að etja. Hins veg- ar er góð beit, því rétt fyrir jólin gerði góða hláku, svo gamall svellgaddur þvarr mikið. BJÖRN Á RANGÁ Þann 30. nóv. var til moldar borinn á Rangá, Björn bóndi Hallsson, eftir langvarandi van- heilsu, nær 87 ára gamall, fædd ur 21. nóv. 1875. Björn var einn mesti framfara- og athafnamað- ur um sína daga. Hann var dugn aðarbóndi og umbótamaður, en gegndi auk þess ótal félagsmála- st.rfum, var hreppstjóri yfir 50 ár, alþingismaður um skeið, í stjórn búnaðarsambands, kaup- félags og fleiri félagsmálasam- taka, sem of langt er upp að telja. Hann var hvarvetna hin styrka stoð, sem allir báru traust til. VEL LÁTIN SYSTKIN Fyrir réttri viku varð það hörmulega slys á Fagradal, að jeppi með þremur mönnum valt út af veginum í svokölluðum Skriðum neðst í dalnum. Jepp- inn valt fyrst niður skriðurnar, en síðan ofan fyrir allháa kletta niður í ána. Þarna vonx þrjú systkin á ferð, Einar og Hall- dóra, búsett í Egilsstaðaþorpi, og Vigfús, af Norðfirði. Halldóra lézt þegar, en Vigfús eftir fáa daga. Líkur eru til að Einar jafni sig, enda hafði hann fljótt hrokkið út úr bifreiðinni, og valt lítið niður. Þessi systkin eru börn Einars Sölvasonar Jóns- sonar á Víkingsstöðum á Völl- um, og Bergljótar Einarsdóttur Guttormssonar í Hrafnsgerði. Ekkert þeirra hefir gifzt. Einar og Halldóra hafa lengi búið sam an um skeið upp í Sviðdal, en Vigfús bjó með Ragnhildi Jón- asdóttur frá Fannardal í Norð- firði. Ekkert þeirra á afkom- end-ur. Öll voru þau vinsæl og vel metin. JARÐHITI f Út-Fellum eru nokkur stöðu vötn milli fellanna og hárra ása. Lengi hefir það verið álit ýmissa, að jarðhiti væri í einu þeirra, Urriðavatninu. Þar eru auðar vakir og göt á vetrum, sem lítt eða ekki leggja á nokkru svæði. Nú skrapp hingað maður að sunnan með mæli, fann þrjú göt á hinum þykka ísi, þótt dimmt væri af nóttu, og 25 stiga hiti í einu þeirra. Ég gekk um þetta hættusvæðl einn mikinn frostavetur, og sá 8 eða 10 holur í hinn þykka ís, sem lágu í beinni röð inn með land- inu. Má æla að þarna sé sprunga sem gufubólumar koma upp um. Nú er mikil nauðsyn að rann- saka þetta rækilega, sem allra fyrst. AFMÆLI SVEINS Á EGILSSTÖÐUM Þá er það allra nýjasta, að 8. þ.m. átti stórbóndinn og garp- urinn Sveinn Jónsson á Egilsstöð um, 70 ára afmæli. Margir komu tii hans um kvöldið og sátu lengi nætur við ágætar veitinigar, glaum og gleði. Ræðurnar voru margar, kvæði komu lí'ka og gjaf- ir, og mjög mikið var sungið, G.H.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.