Morgunblaðið - 23.01.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.01.1963, Blaðsíða 21
Miðvikudagur 23. janúar 1963 murgunblaðið 21 óskast á hótel úti á landi. — Má hafa með sér barn. — Upplýsingar í síma 10039. Góð bújórð í Rangárvallasýsiu fæst til kaups og ábúðar á komandi vori. — Jörðin er í þjóðbraut. — Rafmagn frá Sogi, sími, mikil ræktun. — Góðar byggingar. — Upplýsingar hjá Grími Thorarensen, kaupfélagsstjóra, Hellu og Ragnari Jónssyni í síma 38473. Óskum eftir að ráða ábyggilega stú'lku til afgreiðslu í kvenfataverzlun, ekki yngri en 20 ára. Helzt vana. Umsóknir óskast sendar fyrir föstu- dagskvöld, er greini aldur, menntun og fyrri störf, til afgr. Mbl. merkt: „3124“. Ávallt fyrirliggjandi Útihurðir úr: Teak, Afromosiu, Mahogany Oregon Pine, Innihurðir úr: Mahogany, Teak, Olivenaski, Eik, Bubinga, Frado, etc. ÞIL.TUR með límdum spæni á harðplötur og striga og margt fleira. Tökum að okkur innréttingar íbúða. Stórverk og minni framkvæmdir. B Y G G I R H. F. Laugavegi 105. — Reykjavík. Sími: 17992/34069. SendiróSsstarísmaSur óskar eftir góðri íbúð, 6—7 herb., helzt með bíl- skúr. Má vera í úthverfi. — Uppl. í síma 24083. Útsala — Bezt útsala Kjólar - Pils - Buxur - LoðfóðraSar úlpur og kápur Allt með stórkostlegum afslætti. — Útsalan verður aðeins þessa viku. ★ Klapparstíg 44. 7/7 sölu Volkswagen ’55 ’CO ’61 ’62. Taunus ’55 og ’61. Renault Dauphine ’60. Opel Caravan ’59 og ’60. Opel Kapitan ’57 og ’59. Chevrolet ’53 og ’55., 2ja dyra. Ford ’55 og ’58. Plymouth ’56. Chevrolet ’56. rauðarA SKÚLAGATA 55 — SÍMI 15*12 Briggs&Stratton BENZÍiyiVÉLAR 2 M hö kr. 2.200,00. 3 hö kr. 2.070,00. 5 !4 hö kr. 5.540,00. 7 hö kr. 5.720,00. 9 hö kr. 6.215,00. GUNNAR ÁSGEIRSSON HF. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. Pétur Berndsen Endurskoffunarskrifstofa, endurskoðandi Flókagötu 57. Sími 24358 og 14406. 'ngi Ingimundarsor héraðsdómslögmaffur nálflutningur — lögfræffistöri riarnargötu 30 — Simi 24753 Rýmingarsala Kvenkápur, áður kr. 1816,00, nú kr. 795,00. Smásala — Laugavegi 81. NÝ SENDING Danskir litir fyrir tauþrykk og batik Auffveldir í notkun. — Þvottekta. Bastefni I lampaskerma JT) l/yyy/vviítCCrnw^ AÐALSTRÆTI 9, II HÆÐ AlgieiSsIostólka óskast í gleraugna- og ljósmyndavöruverzlun. — Tilboð er tilgreini aldur og fyrri störf, ásamt mynd sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: „Febrúar — 3121“. Ferðaskrifstofustarf Viljum ráða stúlku til starfa á skrifstofunni. — Fjöl- breytt og skemmtilegt starf. Nauðsynlegt að um- sækjendur hafi góða framkomu og tali ensku og norðuxlandamál. Vélritunarkunnátta æskileg. — Upplýsingar á skrifstofunni kl. 10—12 og 2—6. — Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Ferffaskrifstofan SUINIIMA Fundur verður haldinn í húsi félagsins í kvöld kL 20.30. — Fundarefni: Félagsmál. Stjórnin. Til sölu 33 manna Bussing hópferðabíll, árg. 1954, nýkominn frá Þýzkalandi í ágætu lagi. Einnig Dodge Weapon 18 farþega með nýrri dieselvél og á nýjum dekkjum. Skipti á vörubifreið með dieselvél æskileg. Affalsteinn Guðmundsson. Sími 98. — Húsavík. Nýtt í Lídó - Spaðaklúbburinn stofnaður í Lídó annaö kvöld

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.