Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 2
2 MORGUISBLAÐIÐ Sunnudagur 3. febrúar 1963 argir leita lækninga og hvíldar í heilsuhæli NLFÍ SÍÐASTL.IÐINN föstudag bauð stjórn Náttúrulækningafélags ís- lands blaðamönnum til hádegis- verðar á Heilsuhæli félagsins í Hveragerði og að skoða þær fram farir, sem orðið hafa á starfsem- inni þar. Prumkivöðull að stofnun Nátt- úrulækninigafélagisins og forseti þess frá byrjun til æfiloka, Jónas Kristjánsson, læknir, var helzti hivatamaður að bygginigu heilsu- hælisins, sem hafin var haustið Hér sjást tveir bílar losa síld í Egil Skallagrímsson. Eins og skýrt hefur verið frá fékk vélbáturinn Hringver frá Vestmannaeyjum sjó á sig á fimmtudagsmorgun austan frá Ingólfshöfða, er hann var á leið með síldarfarm til Vestmanna- eyja. Hér sést hann koma inn á ytri höfnina í Vestmannaeyjum, en hægra megin við hann er togarinn Úranus að bíða lestunar. (Ljósm. Sigurg. Jónass.). Annir í Eyjum ÓVENJUMIKIÐ hefur verið um að vera í Vestmannaeyj- um þessa dagana. Fjórir tog- arar hafa lestað þar síld til útflutnings, en verið var að lesta Röðul í gær og Skúli Magnússon og Úranus bíða lestunar. 18 bátar komu í gær inn með milli níu og tíu þúsund tunnur af síld, en talsverður hluti af aflanum var ekki hæf ur til útflutnings, meira bland inn og smærri en verið hefur, og mun því fara í bræðslu. Fékkst af þeim sökum ekki nægileg síld í alla togarana í gær. Síldin hefur veiðzt í Skeiðarárdjúpi, en þangað er milli 10 og 15 stunda sigling austur fyrir Eyjar. Veður hef- ur verið leiðinlegt, vestan og norðvestan átt. Einnig hefur dágóður afli verið hjá línubátunum, en þeir eru milli 50 og 60, sem gerðir eru út frá Eyjum. í gær var aflinn hjá þeim jafnari og rýrari, en meirihlutinn af afl- anum er þorskur, sem er talið góðs viti. Stanzlaus löndun hefur ver- ið allan sólarhringinn við sildina og löndunarbið tals- verð bæði hjá síldar- og línu- bátum. Veldur þar mestu um, að skortur hefur verið á bíl- um, þótt einnig hafi verið gripið til einkabifreiða til að draga úr mestu vandræðun- um. Aðolfundur fulltrúurúðs Sjúlf- stæðisfélugunnu ú Snæfellsnesi Stykkishólmi 23. janúar. ÁRSHÁTÍÐ Sjálfstæðisfélagsins Skjaldar í Stykkishólmi var haldin laugardagskvöldið 19. jan. sl. og var aðsókn mikil eins, og alltaf áður, enda vel til henn- ar vandað. Þórir Ingvarsson fulltrúi setti hátíðina og stjórn- aði henni og Sigurður Ágústs- son alþm. flutti ræðu um stjórn- málaviðhorfin o. fl. Guðmundur Guðjónsson söng einsöng og Karl Guðmvndsson leikari flutti gamanþátt. Á eftir var dans stiginn. Aðalfundur fulltrúaráðs djálf- stæðisfélaganna í Snæfellsness og Hnappadalssýslu var haldinn í Grafarnesi 22. þ. m. og var 41 fulltrúi mættur af 43 sem sæti eiga í fulltrúaráðinu. Mikill áhugi var meðal fundarmanna um að vinna vel að málum flokksins og gera hlut hans sem mestan við kosningamEtr sem fram eiga að fara í sumar. Ólaf- ur Guðmundsson, sveitarst, jri í Stykkishólmi setti fundinn í for- föllum formanns, Hir.riks Jóns- sonar sýslumanns, sem sökum veikinda gat ekki mætt á fund- inum. Þá var kjörin stjóm full-. trúaráðsins fyrir 1963 og skipa hana Hinrik Jónsson, sýslumað- ur, Stykkishólmi, formaður; Magnús Guðmundsson prófastur Ólafsvík varaformaður, Halldór Finnsson oddviti Grafamesi rit- ari, Þráinn Bjarnason oddviti Hlíðarholti gjaldkeri og Stefán Ásgrímsson bóndi Stóru Þúfu meðstjórnandi. í kjördæmaráð sýslunnar voru k jörnir: Olgeir Þorsteinsson bóndi Hamraendum, Halldór Finnsson oddviti. Grafarnesi, Hinrik Jónsson sýslumaður Stykkishólmi, Þráinn Bjarnason oddviti Hlíðarholti og Magnús Guðmundsson prófastur Ólafs- vík. Fulltrúar á landsfund voru kjömir: Ágúst Bjartmars tré- smíðameistari Stykkishólmi, — Magnús Guðmundsson, prófast- ur, Ólafsvík, Ragnar Guðjónsson forstjóri Kvíabryggju, Bragi Ólafsson símvirki Gufuskálum, Guðmundur ÓlafssOn bóndi Dröngum, Þorgrímur Sigurðsson sóknarprestur Staðarstað, Þráinn Bjarnason oddviti Hliðarholti og Guðni Friðriksson verzlunar- maður Stykkishólmi. Þá var rætt um væntanlegan framboðslista í Vesturlandskjör- dæmi og einróma samþykkt fundarmanna að fara þess á leit við Sigurð Ágústsson alþm., að hann gæfi kost á sér til þingsetu næsta kjörtímabil. 1953. Byrjað var að taka á móti sjúklingum þar í júlí 1955, og var þá rúm fyrir um 30 sjúk- linga. Lengi hefir almenningi verið kunnugt um lækningamátt þann, sem felst í íslenzkum hveraleir og hveravatni, og ýmsir íslenzkir læknar hafa haft áhuga á því, að reist yrði heilsuhæli við hveri á hentugum stöðum. Til fram- kvæmda á þessu kom þó ekki fyrr en Náttúrulækningafélag íslands hóf byggirngu þessa hæl- is, fyrir atbeina Jónasar Krist- jánssonar, læknis. Eins og kunn- ugt er, vair Jónas Kristjónsson, læknir helzti hvatamaður að stofnun Náttúrulækn. fél. íslands og forseti þess frá byrju-n til diauðadags. Ha-nn taldi, að stofn un heilsulhælis, sem í senn ynni að lækningu sjúkdóma og leið- bei-ndi um lifnaðarhætti sem gætu fyrirbyiggt sjúfcdóma, veeri það áhrifamesta, sem hægt væri að gera í baráttunni gegn böli sem af veikindum stafar. Á kom'andi hausti eru 10 ár síðan byrjað v-ar á bygg- ingu heilsuhælisins, en í júlí 1955 var byrjað að taka á móti sjúfclingum og var rúm fyrir um 30 sjúklinga. 1957 var lokið byggingu bað- deildar í því formi sem hún er nú, og þá um haustið náðist sam limanhúsæf- ingar í goffi NÆSTKOMANDI mónudag hefjast innanhússæfingar í golfi á vegum Golfklúbbs Reykjavíkur í leikfimissal und ir áhorfendapöllum Laugar- dalsvallarins. Komið verður fyrir netum til að slá í, og verður þeim sem vilja veitt tilsögn. Allir klúbbmeðlimir eru hvattir til að notfæra sér þessa æfinga- tíma, en utanfélagsmenn eru einnig velkomnir, meðan hús- rúm leyfir. Eftir æfingar gefa menn fengið sér hressandi bað á staðnum eða brugðið sér í Sundlaugarnar. Fyrst um sinn verða tímar þrisvar í viku; mánudaga kl. 5.10 — 6.50, miðvikudaga kl. 5.10 — 6 og föstudaga kl. 6 — 6.50. Kennarar verða: mánudaga Óttar Yngvason, sími 16398 og ’ Pétur Björnsson sími 18704; tniðvikudaga Þorvaldur Ás- geirsson, sími 11073 og föstu- daga Ólafur Bjarki Ragnars- Json sími 23142. NA /5 hnútar SV 50 hnútar X Snjókoma > fiíi \7 Shúrír K Þrumur W'£, v\ II H Hm» 9 stiga gaddur í París. hörkunni, því að 5 stiga frost Norðaustan vindar ríkja var í Madrid. enn í Vestur-Evrópu, svo að Hér á landi helzt sama kuldarnir haldast óbreyttir. veðurblíðan. Háþrýstisvæðið í gærmorgun var frostið 9 mikla, sem hér hefur verið stig í París og í Bordeaux var undanfarna daga, helzt enn- það 10 stig. Jafnvel á Spáni þá, en hefur þokast lítið eitt sleppa menn ekki undan vestur. _ komulag um, að sjúkrasamlög greiddu nokkurn hluta dvalar- kostnað sjúklinga, sem á hælinu dveldu eftir læknisráði. Árið 1959 var lokið við að byggja hælið í núveran-di stæ-rð. Én á árunum 1960 til 1962 hefir verið byggt: Starfsmannahús, geymsluhús, gróðurhús og minni sundlauigin. Allar byggingar hæl isins nú eru samanlagt oa. 2000 m2 að stærð. Á þrem síðustu árum hefur á 5. hundrað þúsund kr. verið var- ið til fegrunar ’ lóðarinnar. Hælið rúmar nú 80 sjúklinga, miðað við að 2—3 búi í hverju herbergi. Óskir sjúklinga um ein býli eru mjög vaxandi og er þvi knýjandi þörf á að bæta úr þvl með bytggingu fleiri einbýlisher- bergja og er nú þegar byrjað á því. Aðsókn hefir stöðugt farið vaxandi og var síðast liðið ár 22529 dvaiardagar, eða ca. 62 sj-úiklingar til jafnaðar á dag. Dvalangestir voru alis 900—1000. Læfcnar hælisins eru: Yfio- læknir, Karl Jónsson, gigtarsér- fræðingur, Túngötu 3, Reykjavík, og Högni Björnsson, HveragérðL Til Karls Jónssonar, þurfa sjúklingar að fara, eftir tilvísún frá heimilslækni. Karl er til yið tals (í Túng. 3) fyrir sjúklinga sem á hælið eiga að fara, frá fcl. 10.—-12. fjóra daga vikunhar (mánudaga, þriðjudaga, fimmtu- da-ga og föstudaga). Einu sinni i viku fer h-ann austur í heilsu- hæli og er þar ti'l viðtals fyirir þá sem þess óska á þriðjudags- kvöld og miðviikudagsmorgna. Úrskurðar hann hvort viðkom- andi sjúklingur sé haldi-n-n þeim sjúkdióm, að hann samfevæmt gildandi reglum eigi rétt á dvöl á heilsuhælinu á vegum sjúkra- samlaigs. Högni Björnsson, læknir, er daglega til viðtals í heilsúhæl- inu og sér um daglegar lækninga meðferðir. En þær lækningameð ferðir, sem einkum er beitt í hælinu eru; 1. Áherzla er lögð á, að sjúfc- lingar fái svo hollt fæði, sem tök eru á, og skal það tekið fram, að hvítur sykur, brauð úr hrvítu hveiti, kaffi kjöt og fisku-r er ekki borið á borð. Allt korn er keypt heilt og malað um leið og það er notað. 2. >í viðtölum ag á annan hátt, er reynt að £á sjúfclingana til að forðast neyzlu skað- 1-egra lyfja, áfengis og tóbaks. 3. Gigtarsjúklingar fá nuddmeð ferðir, sjúkraleikfimi, leir- böð, hveravatnsböð og ýmis- fconar Ijósböð. Eins og áður var tekið fram, eru allar þess ar lækningameðferðir fram- kvæmdar eftir ráðleggingum og undir umsjón hælislækn- anna, er venjan, að hver sjúk lingur fái 2 af þessum lækn- ingameðferðum daglega. Þá er og á staðnum finnsk bað- stofa og trvær sundlaugar. Nú nýlega var tekin í notkun nýtt tæki, sem er lítt þekkt hér á landi áður, en það er svo- kallað vatnsnudd. Er þetta eins- konar baðker, sem sjúkli-ngur- inn liggur í og síðan er vatns- bunu með miklum þrýstingi beint að hinum sjúka líkamshluta eftir vi-ss-um reglum. Notkun þessa tækis er mikið útbreidd á heilsuhælum í Þýzka land-i og víðar og talin gefa góða raun við lœfcningu gigtar. Á næstu árum er knýja-ndi nauðsyn á margskonar bygging- um til viðbótair. Og au-k þess er mikið óunnið við ræfctun lands, sem hælið hefir austan Va-rmár, en þar er hugmyndin að komi í framtíðinni fallegir skógarlund- ir, a-krar og garðland.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.