Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 9
Sunnudagur 3. febrúar 1963 MORGVNBLAÐIÐ FRIGG E R FYRST MEÐ NÝUNGARNAR Við getum nú boðið yður nýtt klór, DÖS- BLÆKLÓR, 6 hentugum og failegum plast- brúsum. Verðinu er samt svo f hóf stillt, að þér gerið mun betrj kaup en áður. Innihald plastbrúsans er nœstum Jafnmikið og 3 þriggja pela flöskur, Auk þess fáið pér fallegan og elgulegan plneíKrfiíQ tf| (innnnri DÚS BLÆKLÓR gerir gulnað tau mjallhvítt. DÚS-BLÆKLÓR gerir meira en að gera þvottinn hvítari, það sótthreinsar hann líka. DÚS-BLÆKLÓR fer vel með þvottinn. DÚS-BLÆKLÓR eyðir lykt og blettum í eldhúsi, baði, ísskáp- um, vöskum, gólfflfsum, rusla- fötum, tréáhöldum, baðkerum og steypiböðum. DÚS-BLÆKLÓR er tilvalið til sótthreinsunar í veitingahúsum, ísbúðum, mjólkurvinnslustöðv- um, sláturhúsum og á mjólkur- áhöldur í sveitum. Sápugerðin Frigg

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.