Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 5
Sunnudagur 3. febrúar 1963 MORGVNBLAÐIÐ 5 i 10. þessa ménaðar merkt: „Rafveita“. 6266. ISnaðarhúsnœði Síðstliðið þriðjudagskvöld fór María Guðimundsdóttir feg- urðard'rottninig héðan frá Reykj avík með flugvél L#oft- leiða, en María hefur nú verið ráðin í nokkra mánuði til þess að starfa hjá hinu þekkta auglýsingafyrirtæki Ford Modelling Agency í New York. Á myndinni sézt María á tali við flugstjóra Loftleiða, Olaf Olsen, rétt áður en þau lögðu af stað vestur um haf. Óska eftir c.a. 100 ferm. húsnæði fyrir hreinlegan iðnað, má vera 2 eða fleiri herbergi. Tilboð sendist Mbl. fyrir n. k. fimmtudag merkt: „Plastic — 6265“. Rennibekkur Notaður rennibekkur (Schuchardt & Schutte) til sölu. 70 ára er á mongun, mánudag, Guðrún Sigurðardóttir, Reykja- víkurvegi 1, Hafnarfirði. Til sýnis í Kolsýruhleðslunni S.f., Seljavegi 12. í OBERSTEIN, litlu fjalla- þorpi í hertogadœiminu Birk- enfeld í Þýzkalandi, skammt frá Saar-h'éraðinu, er víðkunn og falleg kirkja. Hún var byiglgð snemma á 12. öld og að innan er hún sérlega falleg. Þar um slóðir hefur saga kirkjunnar lifað í munnmæl- um. Fyrir meira en átta hundr uð árum síðan voru á fjalls- tindunum voldugir kastalar, sem drógu nafn sitt af þeirri fjölskyldu, em þá réðu ríkj- um í héráðinu. Mikil óham- ingja grúfði yfir fjölskyldunni þegar bræðurnjr Wylich og Emich urðu ástfangnir í sömu stúlikunni, hinni fögru Bertu frá Liohtenberg, sem átti heirna skammit frá þeim. Eitt sinn meðan Wylióh var í löngu ferðalagi bundust Emioh og Berta heitorði en þegar Wymich sneri heim sló í brýnu með þeim bræðrum. Lyktaði því með bardaga en Emieh hrapaði til bana fram af hengiflugi. Eftir þetta fór Wylich í krossferð til þess að leita ná- vistar við dauðann. Samvizka hans vegna bróðurmissisins knúði hann heim aftur, en Berta var þá látin úr sorg. Samvizka Wylioh var niú orðin honum óbærileg og hann leitaði til hallarprestsins. Sam- kvæmt ráðum hans freistaði hann þess að fá fyrirgefningu synda sinna með því að (höggva út kirkju úr sjálfu fjallinu, einmitt fyrir neðan hengiflugið, þar sem Emich hrapaði til bana. Ásamt starfsfóiki sínu vann i w rr m w úní'uumuianr Alþingishátíðar- lýðveldis-peningar og önn- ur íslenzk mynt óskast sími 23023, milli kl. 5—6. ATHUGIÐ ! að bori'ó' saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Hafnfirðingar Simi 51188. Sauma, sníð og máta. Tek að mér að venda kápum. Selvogsgata 2. Bókhald Tökum að okkur bókhald og uppgjör. Bókhaldsskrif- stofan Þórshamri við Templarasund. Sími 24119. SILFURTUNGLIÐ CÖMLU DANSARNIR Hljómsveit Magnúsar Randrup Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Húsið opnað kl. 7. 7 Enginn aðgangseyrir. ÚTSALA Útsala hefst á mánudag, stórlækkað verð, gerið góð kaup. Vegglampar, borðlampar og fleira. f Raflampagerðin Suðurgötu 3. Wyflidh nú frá morgni till kvölds að byiggingu'kirkjunn- ar, en það liðu mörg ár áður en kirkjan var fullibúin. Und- ir altari kirkjunnar voru Emich og Bertha frá Liohten- berg jarðsett. Þegar komið var að kirkju- vígslunni, var guðsþjónustan ekki nema rétt byrjuð, þegar Wylicth hné niðúr. Þegar að var komið var hann látinn. Hann var jarðsettur skammt frá altarinu, en á legsteini hans er mynd af honum í hertygjum. Fjölskylda hans hefur allt frá þeim- tíma lagt heiður sinn í að skreyta kirkjuha til minningar um þau þrjú, enda er kirkjan fagurlega skreytt ýms'um kirkjugripum. Loftleiðir. Eiríkur rauði er væntan- legur frá NY kl. 8. Fer til Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9 30. Pan Amerícan flugvél kemur frá Glasgow og London í kvöld og heldur áfram til NY. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til Cuxhaven. Askja Jestar á Vestfjarðarhöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Norðurlandshöfnum. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er i Rvík. Herðu- breið er á Austfjörðum á norðurleið. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Cux- haven, fer þaðan til Bremerhaven, Hamborgar og London. Langjökull fór frá Grimsby í gær til alais Rotterdam ©g Rvíkur. Eimskipafélag fslands h.f.: Brúar- foss fer frá Dublin 5. þm. til NY. Dettiíoss kom til NY 27. fm. frá Skrifsfofustúlka óskast til símavörzlu og vélritunar hjá heildverzlun Umsóknir sendist blaðinu merktar — Vélritun 6201. Afgrei&slumaður Ein elzta byggingavöruverzlun í bænum óskar eftir afgreiðslumanni nú þegar, eða seinna, eftir ssimkomu- lagi. Verður að vera áreiðanlegur, reglusamur, vanur afgreiðslu og hafa prúða framkomu. Tilboð óskast send afgreiðslu Morgunblaðsins, sem ^ fyrst, með upplýsingum um aldur, fyrri störf m.m. mrk. 6200. Á auglýsingaskrifstofunni var nýbúið að ráða unga laglega vél ritunarstúlku, en fyrstu dagana ©erði hún Mtið annað en að flökta um skrifstofuna og stofna til kunningssikapar við karlimenn- Hatnarfirði. Fjallfoss kom til Rvíkur 2. þm. frá Ventspils. Goðafoss fór frá Vestmannaeyjum 30. fm. til Bremer- haven. Gullfoss fór frá- Leith 31. fm. til Rvíkur. Lagarfoss fór frá Gloucest- er 28. fm. til Keflavíkur. Mánafoss fer frá Fredrikshavn 3. þm. til Gauta- borgar. Reykjafoss kom til Rotter- dam 2. þm. fer þaðan til Hamborgar og Rvíkur. Selfoss er í NY. Trölla- foss fer frá Hull 5. þm. til Rotterdam. Tunguíoss fer frá Hull 6. þm. til Rvíkur. ma. Að lokum var þolin-1 mæði skrifstofustjórans á þrot- um og hann sneri sér til ráðningarstjórans með kvartanir sínar. „Þér verðið að láta henni skiljast mismuninn á tilhlýðilegri og ótilihlýðilegri framkomu.“ „Já, ! ég veit, en það er hæigara ort en ! gert,“ svaraði ráðningarstjórinn. „Þá skulið þér bara kenna henni bvernig hún á að hegða sér og ég skal sjá um hitt. Kirkjan í dag Fríkirkjan... Messa kl. 11 fjti. Séra J Þorsteinn Björnsson. Sölumenn Óskum að komast í samband við góðan sölumann sem ferðast talsvert mikið um landsbyggðina. Tilb.: „Sölumaður 1963“ leggist í pósthólf 285, sem fyrst. Rafvélavirki óskast, fjölbreytt vinna. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.