Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 3. februar 1963 21 Spameytnasti — Vandaðasti — Ódýrasti — Fallegasti 5 manna fjölskyldubíllinn á markaðinum • NSU-PRINZ 4 hefur þegar sýnt, að hann hentar mjög vel íslenzkum vegum og loftslagi. • NSU-PRINZ 4 kostar kr. 119.700.—. • Þeir, sem hyggjast kaupa NSU- PRINZ 4 í vor eða sumar, ættu að leggja inn pantanir sínar sem fyrst, svo að afgreiðsla geti farið fram í tæka tíð. • NSU-PRINZ 4 er búinn 36 hestafla, 2ja strokka 4-gengis-vél, loftkældri, sem eyðir 6—7 lítrum af benzíni á 100 km. • Fullkomin varahluta- og viðgerðar- þjónusta. • Myndalistar með íslenzkum skýr- ingum. • Komið, og skoðið PRINZINN sjálf. FÁLKINN H.F. Framleiðendur: NSU Motorenwerke A. G., NECKARSULM, Vestur-Þýzkalandi. Söluumboð á Akureyri: Lúðvik Jónsson & Co., Strandgötu 55. Laugavegi 24 — Reykjavík — Sími 1-86-70. ÚtsaBa á teppac!regEum mikil verðlækkun TEPPI hf. Austurstræti 22 Sími 14190 ^ hefst á mánudag 20 - 75% afsSáttur 20 ■ 7 5 'o afsláttur Dömudeild Kjólaefni með miklum afslætti Nælonsokkar kr. 20.— Náttkjólar Undirkjólar Nælon millipils kr. 90.— Sokkabuxur Prjónagarn kr. 10.— Regnhlífar kr- 200.— Herradeild Drengjaföt mjög ódýr Dreng j ablússur Karlmannakyrtur Drengjaskyrtur kr. 50.— Ljósar Blue Bell vinnubuxur kr. 150.— Húfur kr. 12.— Fata- og Gardínudeild Greiðslusloppar kr. 395.— Rúmteppi Kvenpeysur Morgunsloppar kr. 125.— Barnafrottesloppar Karlmannafrakkar Drengjafrakkar Bútasala á gardínuefnum Komið skoðið og sannfærist Marteinn Einarsson & Co. Lokað milli kl. 12,30—2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.