Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 13
Sunnudagur 3. feb’rúar 1963 MORCVTS BIÁÐ1Ð 13 Þakklátir Þórarni eða de Gaulle? ' Engu (íslenzku blaSi hefux orð- ið j afn lííðrætt uim Efnaíhagsbanda lagið og Tímanum. Það er því að 'vtowum, að iblaðið eigi eriitt með að játa og sætta sig við, að allt hafi erfiði þess verið unnið tfyrir gýg. Þassa diagana lætur Tíminn iþví ®vo eem málflutning ur .hans sjálfis og afistaða Eram- eóknar yfirleitt hafi fiorðað Xs- lendingum frá ógæfu, er þeir nú væru ella lentir í. Þessi skoðun blaðsins lýsiir sér m.a. í ummæl- lum cfiorystugreinar hinn 31, janú ar sl., jþar sem eegir: „X>að sést á 'því, sem nú er kom ið íram, hve óhyggilegt það hefði verið, ef íslendingar hefðu sótt um fulia aðild að EBE, eins og Sjáifistæðisflokkurinn vildi sumarið 1961, eða um aukaaðild, eins og Alþýðuflokikiurinn beitti sér fyrir á síðastliðnum vetri. Ó- hætt er að fullyrða, að það var ekiki siízt einbeitt aifistaða Fram- sók narílokksins, sem réði því að hvorugt af þessu var gert. Fyrir þetta eru nú áreiðanlega margir þakklátir Framsóknarflokknum“. í»assi ummæli verðia trauðlega skilin á annain veg en þann, að Tírninn rugli saman gerðum og lálhrifum de Gaulles og gerðum og álhrifium Framsóknarflokks- Sns og þá einkum Þórarins Þór- arinssonar. Hér sbal ekki farið í neinn mannjöfinuð á milli þeirra de Gaulles og Þórarins heldur það eitt sagt, að þótt báðir séu vafal|uust merkir menn, hvor á eírau sviði, þlá er auðsætt, að báðir lifia þeir í sínum hugar- heimi, sem oft á lítið skylt við xaunveruleikanm. Allir jafn áhrifa- lausir Hvorki Þórarinn Þórarinsson, nokkUr annar Framsóknarmað- ur né neinn íslendingur yfirleitt getur þakkað sjálfum sér eða ttoennt, hvernig mú horfir um Efnahagsbandalagið. Þar eiru að verki aðrir, okkur íslendingum miklu áhrifarikari. í einn stað Ikemur hvað við hefðum gert allt frá 'því, að ihiér hófust alvar legar umræður um málið á miðju éri 1961. Aðstaða okkar og ann- arra mumdi vera nákvæmlega hin sama og hún er í dag. Það er fyrst og fremst de Gaulle, sem að sinni 'hefur tekið af okkur ó- imakið um allar ákvarðanir i þessu efni. Enginn veit enn, hvaða afleið íngar hindrun de Gaulles á áð- ild Breba kann að hafa. Allir nema de Gaulle sjálfur og hans nánustu vinir sýnast gera ráð fyr ir, að afleiðingarnar verði í senn víðtækiar og alvarlegar. Þamg- að til iþær komia 'betur í ljós verð um við íslendingar — eiins og ýmsir okkur margfialt öflugri _ nauðugir, viljugir að bíða átekta Fráleitt var að ætla að binda Kig við á'kveðna afstöðu til banda lagsins, á meðan samningar þéss við Breba og þau riki, sem í fót epor þeirra fylgdu, stóðu og með öllu var óvíst, hver skilyrði þeim, hvað þá okkur, yrðu sett. Enn fjær sarnni vseri að binda hendur sínar niú á meðan emginn veit hvað framundan er um etærð og eðli bandalagsins né þá þróun sem efnahagssamvinnan í heild kann að taka. Til einskis unnið? En er þá öll sú vinma, sem ®ögð hefur verið í að kianna þetta mál til einskis? Já, að því leyti, sem við mundum standa í mákvæmltoga sömu sporum og nú hvort sem við hefðum látið málið okkur nokkru skipta eða ekki. Á hinn bóginn verður því ekki neitað, að bæði foirystumenn og almenningur gera sér nú miklu betur en áður grein fyrir þeim vanda, sem við er að etja og hvað við liggur, bæði fyrir ekkur og aðra, að happasæl lausn fáisL son talaði á sínum tíma svo sem harnn téldi heimildarákvæð- in um aukaaðild okkur hagkvæm ust. Nú reynir Tóminn að láta þessar staðreyndir gleymast með því að fullyrða, að Sjálfstæð- isflokkurinn hafi sumarið 1961 viljað sækja um fulla aðild og isegir meira að segja, að í umræð- unum í vetur hafi komið glöggt fram, „að stjórnariLokkarnir hafi verið eindregið fylgjandi því, að ísland óskaði eftir aukaaðild að EBE, þótt rikisstjórnin hafi tekið tfram í skýrslu sinni, að því myndu verða að fylgja samning- ur um atvinnu- og atvinnurekstr arréttindi útlendinga hér á landi.“ Ályktun Landsfundar Að sjálfsögðu veit Framsóknar flokkurinn jafn vel og stjórnar- flokkarnir, að hvers konar við- ræðum um tengsl við EBE, hvort heldur aukaaðild eða tollá- og við skiplasamninga, mundu fylgja viðræður um atvinnu og atrvinnu- réttindi útlendinga hér á landi þegar af því, að hver aðiii um sig ræður því hver efni hann tek- l ur upp til umræðna. í því felst REYKJAVÍKURBRÉF , LAUGARDAGUR 2. febr. við getum fengið aðgongileg kjör.“ Málefnaþurrð Framsóknar . Framsókn hefur enn ekki tek- izt að sýna fram á, í hverju hún er ósammáia þeim skoðunuim, sem þarna koma fram. Það er heldiur ekki von, því að þarna eru gerðir allir þeir fyrirvarar, sem frekast er hægt að gera og at- burðir síðustu vikna staðfesta enn, að réttmætir voru. En af hverju koma þá öll Tímaskrif- 'in, endalau'sar ræður á Alþingi og ferðalög víðs vegar um landið til þess að reyna að gera afsböðu stjórnarinnar einmitt í þessu máli toájtryggillega?. Það er vegna þess, að 511 hin kosningamáiin hafa orðið að engu í höndurn Framsóknar. í öllu því, sem reynslan hefur enn skorið úr, hefur raunin orðið sú, að ríkisstjórnin hefur haft rétt fyrir sér en stjórnarandstæðingar rangt. Það segir sína sögu að hug leiða, hivorir minnast nú' oftar á móðuharðindin, stjórnarsinnar eða stjórnarandstæðingar. AUir vita, að meira öfugmæli til lýs- ingar á ástandi síðustu ára er ekki finnanlegt. Þess vegna reyna Framsóknarmenn nú að láta gleymast, að það var Karl Kristj - ánsson, sem á Aliþingi lét sér fyrstur um munn fara þebta snilliyrði. En stjórnarandstæðing um verður því tíðræddara um það, sem Framsóknarmenn kepp- ast ákafar við að láta það gleym- Og hvað sem um það er, þá gat enginn rikisstjórn látið vera að kynna sér og þjóðinni þetta mál ,svo afdrifaríkt sem það kann að verða fyrir okkur. Slíkri könnun og kynningu verður að halda áfram eftir þwí, sem at- vik standa til hverju sinni. Ef Framsóknarflokkurinn hefði ver- ið í rikisstjórn, mundi hann aldr ei hafa látið sér annað til hugar koma. Tiiraunir Framsóknar til þess að gera tortryggilegar nauð- synlegar öryggisráðstafanir ríkis- stjórnarinnar, mega ekki og munu efcki hafa nein áhrif á gerðir ábyrgrar stjórnair. Viðbrögð Svía og Dana f Sviþjóð hefur ríkt raunveru leguir skoðanamunur milli stærstu stjórnarandstöðuflokk- anna og rikisstjórnarinnar um af- stöðuna til Efnahagsbandalagsins. Ríkisstjórnin hefur að vísu talið Svíum lífsnauðsyn að tengjast bandalaginu en vegna hlutleysis landsins hafnað öðrum tengslum en aukaaðild. Stærstu stjórnar- andstöðuflokkarnir hafa hinsveg ar áfellzt stjórnina fyrir þessa stefnu og lagt til, að Svíair sæktu um fulla aðild. Erlander forsætis ráðherra Svía var í opinberri heimsókn í París einmitt þegar de Gaulle hélt sína margumtöl- uðu ræðu hinn 14. janúar sl. Helzta stjórnarandstöðublaðið reyndi síður en svo að gera tor- tryggilega heimsókn forsætis- ráðherra landsins hjá de Gaulle á þessum viðkvæma tíma. Þvert á móti hrósaði það happi yfir heimsókninni og gladdist yfir, ef Svíum tækist, þegaæ mest á lægi að koma skoðunum sínum að við þann, sem tregastur væri. Um svipað leyti átti eindreginn andstæðingur Krags forsætis- ráðherra Dana ekki nógu sterk prð til þess að lýsa trausti and- stæðinganna á honum í þessu máli, sem meginhluti Dana telur sig varða meira en nokkuð ann- að. Þessi andstæðingur K,rags fór fögrum orðum um vilja hans og getu til þess að reyna að leiða málið til lykta í samræmi við hagismuni þjóðarheildarinnar og þá ekki sízt bænda, sem flokkur Krags er annars talinn heldur andstæður, eða a.m.k. eiga lítil ítök í. Það er einhuga þjóð, sem stendur á bak við Krag og Hækkerup, utanrikisráðherra, þegar þeir þessa dagana eru að ferðast, fyrst til Parísar og síðan til Ixmdon, í því skýni oð afla sér upplýsinga og tala máli þjóð- ar sinnar. Missa af kosninga- málinu Sinn er siður í landi hverju og við íslendingar höfum þeim mun skemur haft forræði máia okkar en Svíar og Danir, að við getum ekki með sanngirni krafizt sama stjórnmálaþroska af okkur og þeim. Fram hjá hinu verður ekki komizt, að sá munur hlýtur fynst og fremst að bitna á sjálf- um okkur. Fullyrðing Tímans um það, að Framsókn eigi ein- hvern hlut að því, hvernig þess um málhm er nú komið fyrir abbeina de Gaulle, skýrist og ekki af því, að Þórarinn Þórarins son sé baldinn eömu mikil- mennskiutilfinningu, „folie de grandeur", sem de Goulle er bor in á brýn, heldur rniklu fremur af hinu, að Framsóknarbroddarn ir geta ekki sætt sig við að missa út úr höndunum það málið, sem þeir ætluðu að gera að aðalkosn ingamáli. Ekki vegna þess að þeir væru efnislega ósamþykkir rikisetjórninni þar í einu ein- osta atriði, heldur af því, að þeir töldu, að stjórnarflokkarnir yrðu vegna ábyrgðar sinnar á ríkisstjóminni að fara varlegar í yfirlýsingum en Framsókn hugð ist gera sem stjórnarandstæðing ur. SÍS vildi sækja um fulla aðild og Ey- steinn um auka- aðild Óvéfengt og óvléfenigjanílegt er, að fulltrúi SÍS var á meðal þeirra, sem á sumrinu 1961 töldu æskilegt fyrir fsland að sækja um fulla aðild að banda l'aginu — ekki vegna þess að menn teldu skilyrðislausa aðild koma til greina, heldur af hinu, að menn hugsuðu þá, að eina ráð ið til þess að fylgjast til hlítar með því, er gerðist, og koma rökum okkar á framfæri, væri að taka upp slíkia samninga. Einnig er óvéfengt og óvé- fengjanlegt, að Eysteinn Jóns- auðvitað ekki að slíkur saimning- ur yrði gerður, ef í honuim væru sett óaðgengileg skilyrði. Því 'hefur verið marglýst, af rí'kis- stjórninni í heild og stjórnar- flokkunum hvorum um sig, hver heildarstefna þeirra er. Um þetta saigði í ályktun Landsfundar Sjálf stæðisflokksins í október 1961: „Þjóðir Vestur-Evrópu, sem ís- lendingar haf a frá fiarnu fori haft mest og bezt viðskipti við, efla nú mjög samvinnu sína í efnahags- málum, og er fslandi brýn nauð- syn á að slitna ekki úr tengslum við þá þróun. Þess vegna ber að leitast við að tryggja aðild okkar að Efnahagsbandalagi Evrópu, án þess að undirgangast samn- ingsákvæði, sem hér geta með engu móti átt við“. Meta eftir fram- vindunni Samþykkt Landsfundar var á- vöxtur þeirrar skoðunar, sem fram kom í setningarræðu Bjarna Benediktssonar, en þá gegndi hann starii forsætisráðherra og lýsti því einnig stefnu stjórnar- innar í málinu. Hann sagði m.a.: „í Rómarsamningnuim, stofn- skiá bandalagsins, eru ýmis á- kvæði, sem eru skynsamleg frá sjónarmiði þeirra þjóða, sem búa í þéttbýlum, ful'lnýttum löndum, en skapa mikinn vanda fyrir fá- menna þjóð, sem lifir í stóru, lítt nýttu iandi. Af þeim sökum getur skilyrðislaus aðild fslands að þes«u bandalagi ekki komið til mála. Og hætt er við að skilyrð- in vverði svo mörg og skapi slík fordæmi, að aðrir aðilar eigi eri- itt með að una þeim. Hér ríður mjög á að rétt sé á haldið og aflað sé s'kilnings á sér- stöðu okkar þannig að við kom- umst í eitthvað það samstari eða samband við þetta bandalag, að hagsmunir okkar verði ekki fyrir borð bornir. Enn er of snemmt að segja með hverjum hætti þetta verður bezt gert, m.a.s. hvort það er yfirleitt framkvæmanlegt. Til þess að það verði kannað, verður vafalaust fyrr eða síðar, þegar tímabært þykir, að taka upp samninga við bandalagið. Vil ég um það segja það eitt, að jafn fráleitt væri að hafna umleitun- um fyrirfram eins og að fullyrða, að þær muni leiða til aðgengilegr ar lausnar. Hyggilegast verður að fylgjast náið með athugunum og samnirugum annarra og meta eftir framvindu þeirra, hvenær tímia- bæirt sé að kanna til úrslita, hvort ast. Svipað er um atvinnuleysið, sem Sigurvin Einarsson fullyrti í fyrstu eldbúsumræðunum við nú verandi ríkisstjórn, að mundi birt ast í minnkandi eftirvinnu eða algjöru afnámi hennar. Þá var talið dauðasök, ef svo skyldi reynast. Nú þmstagast stjórnar- andstæðingur á vinnuþrælkun, af því þeir geta ekki neitað, að blóm legra atvinnulíf hefur aldrei ver- ið á landi hér en nú, enda almenn ingur aldrei átt við betri kjör að búa. Landhelgin Loks er það landhelgin. Lengi gengu stjórnarandstæðingar um og fullyrtu, að ríkisstjórnin ætl- aði að svikja í landhelgismálinu. Stóryrðaflaumurinn varð strax minni en þó ærinn, þegar fyrir hér um bil tveimur árum var lagð ur fyrir Aiþingi, samningurinn til sátta í deilunni við Breta. Sannleikurinn er sá, að þegar við lestur samningsins kom á flesta florystumenn stjóranarandstæð- inga. Ekki vegna þess að samnin@uri.nn væri evo slæm- ur, heldur af því, að þeir skildu, að hann var mun betri en nokfeur hafði getað búizt Við. Vonbrigðin og ofstækið trufl aði raunar suma forystuimennina svo í rírninu, að þeir þóttust ekki skilja hvað í samningnum fælist. Almenningur tók samningnum strax í upphafi mun betur en forystumenn stjórnarandstæð- inga. Það var einangrunin sem fylgdi veikindum Eysteins Jóns- sonar, er lýsti sér í því, að hann espaði sig til að senda úr rúmi sínu hvatningu til allsherjar bar- áttu gegn hinum heillavænlega samningL En ofstækið hefnir sín oft. Ey- steinn, sem þá hélt að verið væri að glata landhelginni, hefur nú orðið ekki önnur ráð til að þakka velsæld um land allt heldur en að telja núverandi landhelgi vera orsök hennar. En hvernig má það vera, að stjórnin hafi svikið í 1 and'helgismá 1 inu og glatað land- helginni fyrir tveimur árum, en samt dugi hin glataða landhelgi til að eyða öllum „samdráttar“- og „móðuharðinda“-áformum hinnar vondu ríkisstjórnar? Allur er málflutningur stjórn- arandstæðinga svo ósamkvæmur sjálfum sér og vandræðalegur, að skiljanlegt er, að þeir, og þá ekki sízt hin hugkvæma Fram- sókn, reyni að leita að einhverju kosningaefnL þar sem reynslan hafi ekki nú þegar afsannað all- an málflutning þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.