Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 4
 ^étuffftíÖáé&r ‘V íé®Má1Pl$63 Reglusöm barnlaus hjón óska eftír herbergi. Uppl. í síma 36417. Vil kaupa gólfteppi ca. 3x3 m eða 4x4 m. Uppl. í síma 13899 á venjulegum skrifstofu- tíma. Húspláss til leigu hefur verið verzlun. Uppl. í Leigumiðstöðinni, Lauga vegi 33B. Sími 10059. Hitavatnsdunkur 150—200 lítra, óskast. —- Sími 34627. íbúð óskast Óska eftir 3—5 herb. ný- legri íbúð með eða án hús- gagna. Góð umgengni. Há leiga. Uppl. í síma 19193. Óska eftir að taka á leigu 2—3 herb. íbúð, helzt í Kópavogi. — Upplýsingar í síma 32768 eftir kl. 7. Lítið verzlunarhúsnæði til leigu, má nota fyrir smáiðnað, til daemis úra- viðgerð. Tilboð merkt: „Strax — 6199“. íbúð óskast Ung hjón með eitt barn 1 óska að taka á leigu litla íbúð. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Skilvís — 6264“. Húsmæður Hænur til sölu, tilbúnar í pottinn. Sent heim einu sinni í viku. Pantið í síma 13420 fyrir hádegi. Jakob Hansen. Ráðskona óskast maetti jafnvel hafa barn. Sími 10677. EN bæSi farísearnir og fræSimenn- irnir mögluSu og sögSu: Þessi maS- ur tekur að sér syndara og sam- neitir þeim. (Lúk. 15, 2). í dag er sunnudagur 3. febrúar. 34. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 00.29. Síðdegisílæði er kl. 13.05. Næturvörður vikuna 2. til 9. febrúar er í Laugavegs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 2. til 9. janúar er Jón Jóhannesson, sími 51466. Læknavörzlu í Keflavík hefur í dag Kjartan Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 é.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð Ufsins svarar i sima 10000. I.O.O.F. 3 = 144248 = Kvm. n EDDA 5963257 — 1 n MÍMIR 5963247 — 1. I.O.O.F. 10 = 14424814 = 9. 0. FRÉTTASIMAR MBL. — eftir iokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Olíukynditæki ketill, brennari og dæla til sölu að Kleppsvegi 18. Uppl. í síma 33196. Ökukennsla Kennt er á nýja Volkswagen bifreið. Sími 18158. Atvinnurekendur Maður, er vinnur vakta- vinnu, óskar eftir auka- starfi. Tilboð sendist Mbl. fyrir miðvikudag, merkt: „Aukavinna — 6202“. Bændur Vil kaupa mykjudreifara, má vera ónothæfur. Uppl. í síma 12330. Hafnarfjörður Saumanámskeið. Uppl. síma 51084. Steinunn Friðriksdóttir Háukinn 8. imuni Dansk Kvindklub heldur aðalfund mánudaginn 4. febrúar kl. 8.30. í Iðnó, uppi. Aðalfundur Kvennadeildar Slysa- varnarfélagsins í Reykjavík verður mánudaginn 4. febrúar í Sjálfstæðis- húsinu. Hefst kl. 8.30. Venjuleg aðal- fundarstörf. Til skemmtunar kvik- mynd og dans. Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hef- ur hlutaveltu í Listamannaskálanum i dag, sunnudag, kl. 2. Ágætir munir, engin núll og ekkert happdrætti. Að- gangur ókeypis. Prentarakonur. Kvenfélagið Edda heldur fund mánudagskvöld kl. 8.30 í félagsheimilinu. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði. Á al- mennu samkomunni i kvöld, sem hefst kl. 8,30, talar Gunnar Sigurjóns- son carKÍ. theol. Kvenféiag Fríkirkjusafnaðarins 1 Hafnarfirði heldur aðalfund þann 5. febrúar n.k. kl. 8:30. Sjálfstæðiskvennafélagið HVÖT hef- ur hlutaveltu i Listamannaskálanum á sunnudag ki. 2. Félagskonur og aðrir veiunnarar félagsins, sem eiga eftir að gefa á hlutaveltuna, sendi munina 1 Listamannaskálann í dag, laugardag. Tekið verður á móti mununum frá kl. 10 árdegis til kvölds. Bræðralag. Fundur verður haldinn í Bræðralagi, kristilegu félagi stúd- enta á heimili séra Jóns Auðuns dóm- prófasts Garðastræti 42 mánudaginn 4. febrúar kl. 8.15 e.h. Frummælend- ur á fundinum eru Grétar Fells rit- höfundur og séra. Halldór Kolbeins. Fundarefni: Kjami austrænna trú- testamentisins. Stjómin. Kveníélag Háteigssóknar. Aðalfund- ur félagsins verður þriðjudaginn 5. febrúar í Sjómannaskólanum ki. 8:30 e.h. Óháði söfnuðurinn: Kvenfélag safnað arins gengst fyrir þorrafagnaði í Skáta heimilinu við Snorrabraut, 9. febrúar n.k. Aðgöngumiðar seldir í Verzlun Andrésar Andréssonar Laugavegi 3 í byrjun næstu viku. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlunlnn Refill, Aðalstræti 12; Vest urbæjarapóteki; Þorsteinsbúð, Snorra- braut 81; Holtsapóteki; Sigriði Bach- mann hjúkrunarkonu Landsspítalan- um, Verzlunin Spegillinn Laugavegi 4; Verzlunin Pandóra Kirkjuhvoli. Sjómannastofan Hafnarbúðum er op- in alla daga og öll kvöld. Óskilabréf til sjómanna má vitja þangað. Útivist bama: Börn yngri en 12 ára, til kl. 20,00; 12—14 ára til kl. 22,00. Börnum og ungl- ingum innan 16 ára aldurs er óheimill aðgangur að veitinga- og sölustöðum eftir kl. 20,00 Minningarspjöld Sjálfsbjargar, félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð ísafoldar, Austurstæti; Bókabúðin Laugarnesvegi 52; Bókav. Stefáns Stefánssonar Laugavegi 8; Verzl. Roði Laugavegi 74; Reykjavík- ur Apótek; Holts Apótek, Langholts- vegi; Garðs Apótek Hólmgarði 32; Vesturbæjar Apótek. Minningarspjöld Heimilissjóðs fél. isl. hjúkrunarkvenna fást á eftirtöld- um stöðum: Minningarspjöld Kvenféiags Háteigs sóknar eru afgreidd hjá: Agústu Jó- hannsdóttur Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur Barmahlíð 28, Gróu Guð- jónsdóttur Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur Stigahlíð 4, og Sigríði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Árbæjarbl. og Selási UMBOÐSMAÐUR Morg- unblaðsins fyrir Árbæjar- bletti og Selás býr að Ár- bæjarbletti 36. Til hans eða til afgreiðslu Morgun- blaðsins, sími 22480, skulu þeir snúa sér er óska að gerast kaupendur að Morg/ unblaðinu og fá það borið i heim. Akranes AFGREIÐSLA Morgun- blaðsins á Akranesi, að Vesturgötu 105, sími 205, annast alla afgreiðslu á blaðinu til kaupenda þess í bænum, og þar er einnig veitt móttaka á auglýsing- um í Morgunblaðið. Kw*'"- '4 Skommdegisví sur „Skammdcgisnótt er skuggalöng“ þá skammir þjóta á kommafunduiq. Hannibal „leiðan syngur söng.“ Sía er áþekkt grimmum hundum. Lúðvík illgirnis eflir seið Einari til að vinna skaða. Upplausn og kvíði á ýmsa leið angrar nú liðið fortapaða. Skeytin drifa úr allri átt innbyrðis þar í kommahjörðu. Finnboga ris er fjarska lágt, (felldur er kisi djúpt í jörðu). Sia með ærinn yfirgang ætlar sér nú að hrifsa völdin, hefur sig upp með ærsl og bang, óhróður lepur bak við tjöldin. Angrar Sía á alla grein aldraðar Stalins grátkerlingar, eitruðum beittu orðaflein, ekki spöruðu svívirðingar. Ðrynjólfur æstur barðist við að bjarga sínu eigin Veldi, ætlaði Sía „engi grið,“ ákaflega þá sneypti og hrelldi. Glúpnaði Karl og gerðist veÍH, gæruna vildi endurnýja. Enginn er þar við aðra heill, ýmsa langar í skjói að flýja. Gamla flíkin er gatslitin, gagnar ei lengur til að hylja flokkinn, lýgina og landráðin. — Lubbamennskuna þarf að dylja. Andréssonum er útvarpað af illgjörnum Sía tjóðurkálfum. Brynjólfi einnig útgauðað, Eggert, Gunnari og fleiri bjálfum. Einar, af vörgum umsetinn, einmana og í ráðaþroti. Hvað skildi nú verða um skoffininT Skildu þau haldast lengi á floti? , Mögnuð afbrýði og innra böl útjaskar styrklcik kommúnista. Einskisvirði við eymd og kvöl yztu myrkrin að lokum gista. Sífelldar erjur sundrungar sósialistaflokkinn kyrkja. Þó mun fláræði Framsóknar flokkinn volaða ennþá styrkja. A r • iír •“ 1 - HÆTTULEG beygja. Merkið er sett til aðvörunar um að beygjan sem er framundan sé hættuleg og aðvarar ökumann um að aka varlega. A HÆTTULEOAR beygjur. Merkið gefur til kynna, að fleiri en ein beygja sé fram- undan á veginnm. Á auka- merki er tilkynnt nm hvað vegalengdin sé löng á hintun hættulega vegarkafla. ökumenn, veitið umferða- merkjunum sérstaka athygli, akið vel út á vinstri vegar- brún eftir því sem við verður komið vegna annarrar umferð ar. Þar sem útsýni er takmark að, svo sem í beygjum, við hæðarbrúnir eða vegna slæm3 sky.ggnis. ökumaður, sem ekur eins I beygjum og um beinan veg vaeri að ræða, er hættulegur öðrum vegfarendum og veldur fyrr eða síðar slysi með gá- lausum akstursháttum sínum. Góðir og gætnir ökumenn hafa það fyrir reglu, að skipta í lægra ganghraðastig (lægra gir) við hverja beygju sem tekin er, þagar mætt er öðru ökutæki og ef vegurinn er varasamur á eimhvern hátt. Sá ökumaður, sem veldur öðrum vegfarendum hættu með gáleysislegum akstri og ekki ekur eftir umferðarregl- unum, hefir unnið til refsing- ar lögum samkvæmt. ökumenn! Látið ökutækið eikki taka stjórnina af ykkur, hafið alltaf fulla stjórn á því. Frá Bifreiðaeftirliti ríkisins. + Gengið + 1. febrúar 1963. JÚMBÓ og SPORÍ Kaup Sala 1 Enskt pund 120,40 120,70 1 Bandaríkjadollar .... 42.95 43,08 1 Kanadadollar 39,89 40.00 100 Danksar kr 623,02 624.32 100 Norskar kr 601,35 602.89 100 Sænskar kr. 829.65 831,80 Í00 Pesetar 71.60 71,80 10^ Finnsk mörk. ... 1.335,72 1.339, x* 100 Franskir fr. .... 876,40 878.64 100 Belgískir fr. ... 86,28 86.50 100 Svissn. frk 992,65 995.20 100 V.-Þýzk mörk.. ... 1.072,10 1.071.86 100 Tékkn. krónur 596,40 59L.0O 100 Gyllini ~ 1.193,47 1.196.53 ’eiknari J. MORA ^©PIB COPENHAGEN 1 Rannsóknardómarinn virtist fyrstu augsýn vera vingjarnlegur, og fyrsta spuming hans var líka þannig: — Það er sem sagt þér, sem eruð flæktir í þetta ferðatöskumál? En síðan byrsti hann sig og hélt á- við fram: Hver er það svo, sem a ferðatöskuna? — Ég, svaraði Júmbó, og — Ég, svaraði Spori, næstum samstundis. — Þið haldið þá fram að þið eigið hana báðir? hvæsti rannsókaardóm- arinn. — Það þýðir þá, að báðir herram- ir eru viðriðnir málið og jafnframt, að báðir eru sekir og eiga hegningu skihð. Það var nú það, sagði hann gramur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.