Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 3. feUrúar 1963’ Kenwood-hrærivélin er allt annað og miklu meira en venjuleg hrærivél Kenwood Chef hrærivelin KENWOOD CHEF hrærivélin býður nú alla þá hjálparhluti, sem hugsanlegir eru, til hagræðis fyrir yður, og það er ekkert erfiði að koma þeim I samhand, engar skrúfur, aðeins smellt úr og í með einu handtaki. Hræramir eru þannig að það má segja að þeir þoii allt — jafnvel þykk- asta deig. — Þeir hræra, blanda, þeyta og hnoða, en þér horfið aðeins undrandi á hve skemmtilega þeir vinna. Engin onnur hrærivél getur létt af yðxu* jafnmörgu leiðinda erfiði, — en þó er hún falleg og stílhrein. Ef yður vantar hrærivél, þá .. . Lítið á Kenwood Lausnin er Kenwood Austurstræti 14 Afborgunarskilmálar Sími 11687 T S A L A Kvenskór Barnaskór Karlmannainniskór Stærðir: 43—46. Skóverzlun Þórðar Péturssonar Aðalstræti 18. Japönsku prjónavélarnar komnar Öndvegis vara. — Undra verð. ffvt____KftlttM Eiríkur Ketilsson Garðastræti 2 — Símar: 23472 & 19155. ATVINNA Vantar stúlku til verksmiðjustarfa, helzt vana saumaskap. Nýja skóverksmiðjan Bræðraborgarstíg 7. li T $ A L A 10 til 60% afsláttur SKYNDISALA Loftljós Borðlampar IJTS ALA Gólflampar Vegglampar LJOS HF. Laugavegi 20. HLUTAVELTA HVATAR Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt hefur hlutaveltu í dag sunnudag í Listamannaskálanum klukkan 2. ÁGÆTIR MUNIR — ENGIN NÚLL — EKKERT HAPPDRÆTTI.. — AÐGANGUR ÓKEYPIS. Hlutaveltunefndin*

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.