Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 23
Sunnuctagur 3. febrúar 1963 MORGVNBLAÐIÐ 23 Spænski málarinn ■ Framhald af bis. 3. næst liggur fyrir í þeim efn- um, er sýning í Madrid 18.— 31. júní. Ég fékk bréf frá spánska mennta- og ferða málaráðuneytinu, þar sem mér var boðið að halda einka- sýningu í galleríi ráðuneytis- ins. Á þeirri sýningu verða um 25 málverk, en ég mun þar tjalda því sem til er á Spáni í vörzlu konu minnar, en ekki senda þangað neina íslandspródúktion. Ef Maruja verður komin mun faðir minn sjá um sýninguna, svo að ég þarf ekki að gera mér ferð til Spánar. f — Er faðir yðar kannske listmálari? — Nei, það er hann ekki. — Eru listamenn í ættinni? — Nei, engir málarar, en föðurbróðir minn var þekkt- ur rithöfundur á Spáni. Hann er látinn fyrir nokkrum árum. Við vorum miklir vinir. | — Þér hafið kannske áhuga á fleiri listgreinum en mynd- list? ---Já, ég hef mikið yndi af bókmenntum og tónlist. — Hafið þér nokkuð feng- izt við sköpun á þeim svið- um? — Nei, en ég leik stundum á gítar fyrir mig og konu mína, — klassísk lög, ekki flaimingo. Hins vegar birtist hljómlistaráhuginn nú aðal- lega í þyí að hlusta á góða músík. Ég á gott plötusafn heima. s — Er það þá spönsk músik? i ' — Eitthvað af henni nátt- úrlega, en minni hlutinn þó. Annars er ég mjög mikill sentimentalisti í músík, því ég held einna mest af Chopin, þótt ég finni og viti, að tón- list Bethovens og Wagners sé betri óg stórbrotnari. Ég er suðurlandabúi, skiljið þér. — Hvað um bókmenntim- ar? j — Ég hef gaman af að lesa góðar bókmenntir. — Hann yrkir ljóð, segir Haukur, ég hef séð nokkur þeirra. Calleja brosir feimnislega og segir svo: — Fyrir utan nokkur atóm- ljóð hef ég ekkert skrifað nema 5 blaðagreinar, sem ég hef sent til blaða í Barcelona héðan. frá íslandi. — Uim hvað hafa þær fjall- að? — Um það, hvernig íslenzkt þjóðlíf og íslenzk list koma mér fyrir sjónir. t — Og hvernig koma þau yður fyrir sjónir? — Um íslenzka list gat ég aðeins greint frá því, sem ég hef séð á söfnunum. Ég hef ekki ennþá kynnzt neinum málurum, en af verkunum sé ég að myndlist hér er mjög frábrugðin hinni spönsku, eða ég ætti kannske heldur að segja, að listin sé lík, en mál- ararnir ólíkir. — Hvað segið þér þá um mannfólkið? — Ég er í senn undrandi og hrifinn af hinu geysiháa menningarstigi, sem allur þorri manna virðist vera á. Ólæsi virðist næstum óþekkt fyrirbrigði og í öllum stéttum þjóðfélagsins eru menn vel að sér um flesta hluti, lifandi í viðbrögðuan . , . og hugsa. Mér sýnist fólk hér hafa svo mörg áhugamál, sem ekki koma við þess daglega starfi. — Kannske loftslagið eigi Binn þátt í þessu. — Ef til vill. Ég á miklu betra með að einbeita mér , hér heldur en í hitanum. Mað- ur er frískari, — og svo er engin Msíseta“. *•' ^ — Ö. Landið er auðugt Framh. af bls. 10 lhátt“ á milli þeiss að þeir stóðu í mannvígum og brennu ferðum, og eiru ekki á því að breyta um Ufnaðarhætti. Stjórnarherinn hefur ekki enn getað útrýmt þessum bandíttaflokkum, en þó geng- uir 'þetta aUt í rétta átt. Valencia verður forseti — Hvernág gengu svo for- setaskiptin 1962? — Þau gengu friðsamlega fyriir sig. Framibjóðandi íhalds manna fékk yfirgnæfandi stuðning þjóðairinniar og myndaði sSðan stjóm eftir fyrirnefndum reglum. Hann heitir Valencia og er af einni hinna gömlu aristókrataætt- um í Colombíu, sem beint og óbeint, ljóst og óljóst, hafa ráðið mesbu þair í landi frá upphafi. Hann hefuir staðið sig vel og gengur betuir en Lleras að kveða bandíttana í kútinn. Þykir Valencia góð- ur stjórandi, mikill diplómat og kemur vel fyrir, enda hef- ur hann áunnið sér hylU al- mennings, sem hafði nokkra ótrú á honum í fyrstu. Var sú vantrú örlagatrú almenn- ings að kenna, en þannig er mál með vxti, að faðir hans hafði þrívegis fallið í forseta- kosningum og þótti ógæfumað Erum ávallt kaupendur að söltuðum ufsa- flökum eða flöttum ufsa HUSSMANN & HAHN Cuxhaven-F. WESTERN GERMANY BÍLA LCKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón EINKAUMBOÐ Ásgeir Ólafsson, heildv. Vonarstræti 12. - Simi 11073. ur um margt, þótt af sterkri ætt væri. Faðir núverandi for seta var og mikið og frægt skáld, en þess má geta, að Skáld og blaðamenn eiru ei-nna mest áberandi í stjóm- máLalífi Colombóu. Forsetar Cötombíu hafa yfirleitt ver- ið af alþýðustéttum hingað til. Regnkápur m/kuldafóðr:‘ Kjólar — Dragtir — Blússur 75% afsláttur HANSA-glugga tjöldin eru frá: MARKAÐURINN Laugavegi 89. IJtsalan hefst á morguti á bútum og pilsaefnum, sundbolum fyrir börn, peysum, bamasokkum o. fl. vörum, Verzlunin RÓSA Aðalstræti 18 — Uppsalakjallarinn — Sími 19940 0 0 1 0 0 0 | 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 | 0 01 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 ( 1 1 3 4 5 6 7 8 9 10 II 12 13 14 15 16 17 18 19.78 21 22 73 M 25 JS 77 Í8 ?9 30 31 3? 33 34 35 36 37 38 39 80 41 <2 8 |iiiiiim|iiuii|iiiii|miiiiininiini 2 2 2 1 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 | 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 2 Framtíðin byrjar í dag sem er leiðandi fyrirtæki í skrifstofu- tækni, býður ungum mönnum örugga framtíð. HANSA-hillur eru frá: [HANSAl Laugavegi 176. Sími 3-52-52. ,IBM vex hröðum skrefum og framtíðarmöguleikar innan fyrirtækisins eru miklir og margvíslegir. Götunarkerfið og rafeindatæknin er framtíðin í hvers konar bókhaldi og úrvinnslu hagskýrslna. I B M umboðið á Islandi undirbýr nú stækkun fyrirtækis- ins, og mun innan skamms hefja rekstur hagskýrslu og bókhaldsþjónustu-fyrirtækis (Service Bureau). I því sam- bandi bjóðum vér ungum og efnilegum mönnum störf. Hárkolluhattarnir eru komnir* Bernharð Laxdal Kjörgarði. Hefi flutt lækningastofu mína í Aðalstrœti 16 Viðtöl eftir samkomulagi. Viðtalsbeiðnir mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 2—3, sími 1-21-39. Guðjón Lárusson, læknir. Skrifstofustúlka óskast Almenna byggingarfélagið h.f. Borgartúni 7 — Sími 17490. Reglusemi, þolinmæði, árvekni, áhugi fyrir hverskonar skrifstofutækni og skipulagshæfni eru eiginleikar, sem vér kurrnum að meta. Krafa um menntun er gagnfræða-, verzlunar- eða Sam- vinnuskólamenntun. Ungir viðskiptafræðingar hafa bjá oss hina beztu framtíðarmöguleika. Metið sjálfan yður — hafið þér tilskylda hæfileika? Ef svo er þá fáið umsóknareyðublöð á skrifstofu vorri. mm __ umboðið óskar einnig eftir vönum skrif- stofumanni, sem getur unnið sjálfstætt við bókhalds-, gjaldkera- og innflutningsstörf. Reglusemi og ástundun áskilin. Umsóknareyðublöð, sem fást f skrifstofu vorri, meðhöndl- ast sem algjört trúnaðarmál, en vér gefum engar upp- lýsingar í síma. 6 6 G|G 6 6 6 | 6 6 1 6 6 1 6 6 6 6 6 B 66 B 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 6 1 6 6 6 6 B 6 77777I77777OTTÓ A. MICHELSEN 7 7 7 7 7 7 7 7 8H 8 8 8 8 8 |8.8e n P**STj 1?* 8 8 8 8 1 8 8 8 POSTH. 337 - SÍMI 20560 9 1 3 9 9 9 9 9 9 | 9 9 9 | 9.9 9 9 9 S 3 9 1 3 9 S 1 9 9 9 9 9 9 9 S 9 9 9 9 9 19 9 1 7 3 .4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 M 15 16 17 II 19 W 31.22ÍI 21 25 38 27 !8 29 30 31 lí U 34 » 3Í M « <1 « 83

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.