Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 14
14 MORCVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 3. febrúar 1963 Verzlun okkar verður lokuð frá kl. 12 á hádegi n.k. mánudag vegna jarðarfarar Inga Jónssonar og Unnar Bene- diktsdóttur. G. J. FOSSBERG, Vélaverzlun h.f. Spónaplötur - Harðtex NýkomiS HARÐTEX 1/8“ 4x8 og 4x9 fet. SPÓNAPLÖTUR stærð: 183x350 cm. þykktir: 10-12-16-19 m/m Sími 1-33-33. Bíll til solu Höfum til sölu G.M.C. trukk með spili og gálga. Varahlutir geta fy.gt. Nánari upplýsingar á skrifstofu vorri. Landnám ríkisins Hafnarstræti 6 — Sími 18200 Útsalan er byrjuð Úrval af kjólum, drögtum, kápum, brjóstahöldurum og slæðum. Allt á hálfvirði Laugavegi 20. Móðir okkar ÁSTRÍÐUR ÞÓRÐARDÓTTIR verður jarðsungin frá Dómkirkjunni mánud. 4. febr. kl. 1,30. Einar B. Bessason, Jóhann Bessason, Sigvaldi Búi Bessason, Ólafía Bessadóttir Foged. Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir ELÍSABET JÓNSDÓTTIR verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 5. þ.m. kl. 10,30. Blóm vinsamlegast afþökkuð. Hákon Kristjánsson, börn og tengdabörn. Útför föður okkar INGÓLFS KRISTJÁNSSONAR Framnesvegi 16, verður gerð frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 5. febr. kl. 13,30. Helga og Kristbjörg Ingólfsdætur. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför SIGRÍÐAR PÉTURSDÓTTUR Stýrimannastíg 6. Jóhann Kr. Jónsson, Birta Fróðadóttir, Þorbjörg Jónsdóttir, Óskar Valdimarsson, Sigríður Guðmundsdóttir, Karl Petersen. I. O. G. T. Jólagjöf nr. 107. Munið fundinn i dag kl. 14. Stúkan Dröfn nr. 55. Fundur mánudagskvöid að Fríkirkjuvegi 11 kl. 8.30. Dagskrá: Venjuleg fundarstörf. Myndakvöld. Ljósmyndasýning. Teknar myndir af félögum á fundinum. Kaffi á eftir. Æðstitemplar. Samkamur Fíladelfía Sunnudagaskóli Hátúni 2, Hverfisgötu 44, Herjólfsgötu 8 Hafnarfirði, alls staðar á sama tíma kl. 10.30. — Árssamkoma safnaðarins kl. 2 Söfnuðurinn beðinn að mæta vel. Um kvöldið kl. 8.30 verður almenn samkoma í Tjarnarbæ. Einar Gíslason talar. Fjöl'breyttur söngur. Bræðraborgarstígur 34 Sunnudagaskóli kl. 1.30. Almenn samkoma kl. 8.30. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn. Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Kapt. Rándi Lotter- ud talar. Kl. 2: Sunnudaga- skóli (verðlaun). Kl. 8.30: Hjálpræðissamkoma. Kapt. Lotterud stjórnar. Mánudag: Heimilasamband ið. Þriðjudag kl. 8.30: Æsku- lýðsfélagið. Allt ungt fólk velkomið. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins Austurg. 6, Hafnarf. kl. 10 f.h. Hörgshlíð 12 Rvík kl. 8 e.h. Barnasamkoma kl. 4 (lit- skuggamyndir). Félagslíf Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Haukar verður haldinn 11. febrúar kl. 8.30 e. h. að Vesturgötu 2. Fundarefni, venjuleg aðal- fundarstörf. Sjtjórnin. Knattspyrnufélagið Valur, knattspymudeild. 5. flokkur. Fjölmennið á æfingarnar 1 dag. Skemmtifundur verður kl. 3. Til skemmtunar verður kvik- myndasýning og bingó. Knattspyrnufélagið Valur, knattspymudeild. Meistara-, 1. og 2. flokkur. Fjölmennið á æfingunæ kl. 10.30. Notið góða veðrið. Þjálfari. 8 tonna dekkhátur til sölu, vélarlaus, en í 1. flokks ástandí að öðru leyti. Verð kr. 150 þús. Mjög hag- stæðir greiðsluskilmálar og væg útborgun. Alls konar skipti gætu einnig komið til greina. Uppl, í síma 13657. HOTEL CONTINENT N0RREBROGADE 51, K0BENHAVN N TELEFON 35 40 00 Nýtt hótel í miðri Kaupmannahöfn. Það leigir góð her- bergi með sér baðherbergjum og síma. Yfir vetrarmán- uðina er verðið niðursett. — Hótelið vill gera sér far um að greiða fyrir íslendingum, sem dvelja í borginni í lengri eða skemmri tíma. * > lltsala — Utsala Seljum frá verksmiðjum og heildsölum á stórlækkuðu verði ýmsar vörur. Herra- og unglingaföt frá kr. 800.00 Herrafrakkar — 195.00 Telpnakápur — 95.00 Crepesokkabuxur — 98.00 Peysur — 25.00 Nærföt ýmiskonar og fleira. Ullargarn — 12.00 VERKSMIÐJUSALAN Laugavegi 25. Kmtngarsala - Bú Til að rýma fyrir nýjum vörum seljum við næstu daga ýmsan fatnað á niðursettu verði. Allt að 75% afsláttur Telpnakápur frá 250,00 krónum Úlpur — 350,00 — Drengjabuxur — 100,00 — Plussfóðr. Poplinkápur— 700,00 — Barnagallar Barnaskriðbuxur Kvensíðbuxur Frakkar íþróttabúningar — 100,00 — 35,00 — 150,00 — 225,00 — 250,00 Mikið af allskonar fatabútum við óvenju lágu verði. U bOöim Sími 18860 — Aðalstræti 9. xzx Til hreinsunar á stálvöskum, pottum, pönnum og öðrum búsáhöldum. Heildsölubirgðir: Ólafur R. Bjömsson & Co. Sími 11713.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.