Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 03.02.1963, Blaðsíða 16
16 MORClllS B F 4 ÐID Sunnudagur 3. febrúar 1963 l i Gerð 2DC 3DC 4DC, 5DC 6DC Stimplafjöldi 2 3 4 5 6 Hö án afgasblásara 90/100 135/150 180/200 225/250 270/300 Hö með afgasblásara 120/130 180/200 240/260 300/330 360/400 Vigt ca. kg. 3000 3700 4500 5200 6000 fslenzkir bátar meS WICHMANN dieselbátavélum. M/S „AUÐUNN“ Hafnarfirði. Vél gerð ACA — 400 HK. M/S „ARNKELL" Hellisandur. Vél gerð 3 ACA — 300 HK. M/S „BlíðfaTi“ Hafnarfirði. Vél gerð 3 ACA — 300 HK. M/S „Drangur" Akureyri. Vél gerð 4 ACA — 400 HK. M/S „ELDEY“ Keflavík. Vél gerð 3 ACA — 300 HK. M/S „ELDBORG" Hafnarfirði. Vél gerð 3 ACA — 300 HK. M/S „GUÐMUNDUR ÞÓRÐAR- SON“ Reykjavik. Vél gerð 4 AC — 320 HK. M/S „GUÐRÚN ÞORKELS- DÓXTIR" Eskifirði. Vél gerð 4 ACA — 400 HK. Wlchmann vélaverksmiðjurnar eru einar af elztu og stærstu vélaverksmiðjum í Noregi. Síðan 1903 höfum við afgreitt bátavélar fyrir veiðiskipaflotann. Verksmiðjan er við Rubbe- stadneset hjá aðal fiskveiðistöðvunum, skammt fyrir sunnan Bergen. Við höfum ávallt haft nána samvinnu við fiskimennina, til þess að geta á hverjum tíma fullnægt kröfum þeirra um fyrsta flokks bátavélar. Stór hluti af norska fiskveiðiflotanum og einnig minni vöru- og far- þegaskipum er búinn WICHMANN vélum, og við höfum einnig afgreitt nokkrar vélar til Islands. Við framleiðum dieselvélar í tveimur gerðum — DC og ACA. Bæði DC og ACA gerðin fæst með forþjöppu og er mjög ódýr miðað við aukin hestaflafjölda. Afgreiðslutími hagkvæmur. Gerð DC 90—400 HK hæggeng, tvígengis ventia- laus vél. Stimpilþvermál 200 mm. slaglengd 300 mm. Snúningshraði 450 sn/mín. Gerð DC er mjög fyrirferð- arlítil vél. Hún er styttri og léttari en flestar hrað- gengar vélar. Gerð DC er með heilsteypta blokk, með lausum strokkfóðringum, olíukældum stimplum og vökvastýrðri tengingu og skiptiskrúfu. Eldsneytis- eyðsla er ca. 165-170 gr. á hestaflstíma. BÁTA- OG SKIPAVÉLAR 90-1350 HK M/S. „HELGA" Reykjavík. Vél gerð AC — 320 HK. M/S „SNÆFELL* Akureyri. Vél gerð 6 ACA — 600 HK. M/S „HOFFELL". Vél gerð 4 AC — 320 HK. M/S „SKfRNIR" AK. Akranesi. Vél gerð 4 ACA — 400 HK. M/S „ÓLAFUR MAGNÚSSON" Akureyri. Vél gerð 6 ACA — 600 HK. M/S „PÉTUR SIGURÐSSON" Reykjavík. Vél gerð 3 ACA — 300 HK. M/S „RUNÓLFUR" Grafarnesi. Vél gerð 3 ACA — 300 HK. M/S „SELEY" Eskifirði. Vél gerð 4 ACA — 400 HK. M/S „STEFÁN BEN“ Neskaup- stað. Vél gerð 4 ACA — 400 HK. M/S „SVANUR" Keflavík. Vél gerð 3 AC — 240 HK. Gerð ACA 300—1200 HK þungbyggð, hæggeng, tví- gengis ventlalaus vél. Stimp ilþvermál 280 mm. slag- lengd 420 mm. Snúnings- hraði 350 sn/min. Gerð ACA er með heilsteypta blokk, með lausum strokkfóðring- um, olíukældum stimplum og vökvastýrðri tengingu og skiptiskrúfu. Eldsneytis- eyðsla er ca. 165 gr. á hest- aflstima. Gerð 3 ACA 4 ACA 5 ACA 6 ACA 7 ACA 8 ACA j 9 ACA Stimplafjöldi 3 4 5 6 7 8 9 Hö án afgasblásara 300 400 500 600 700 800 900 Hö með afgasblásara 375 500 625 750 875 1000 1125 Vigt ca. tonn. 10,5 12,5 15,5 17,5 19,5 21,5 24 WICHMANN MOTOHFABHIKK A'L M/S „VATTARNES" Eskifirði. Vél gerð 4 ACA — 400 HK. M/S „VÍÐIR n“ Garði. Vél gerð 4 ACA — 400 HK. Aðalumboðsmenn: 0. Helgason & Melsted hf. Hafnarstræti 19, REYKJTAVfK.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.