Morgunblaðið - 12.02.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.02.1963, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 12. febrúar 1963 v o p r r m n r a ð i ð 5 ÞAÐ var líf og fjör á í>jóð- kynningakvöldinu hjá skáta- stúlkunum í skátafélagmu Heiðabúar í Keflavík. Hver flokkur í stúlknasveitunum hafði valið sér einhverja þjóð, gert sér þjóðbúninga og æft önnur einkenni þjóðanna. Þarna voru 10 þjóðir í ótrú- lega réttum og fallegum bún- ingum, sem allir voru gerðir af stúlkunum sjálfum án þess að þær hefðu kostað miklu til nema fyrirhöfn og smekkvísi. „Þarna mátti sjá Kínverja í sínum skrautlegu klæðum, og sýndu þær gamalt kín- verskt ástaræfintýri, blóm- skrýddar Havaí-stúlkurnar dönsuðu Húla-dans, Grænlend ingarnir sögðu söguna um ör- lög íslendingabyggða, Zigaun arnir voru með sína spákúlu og pottardrasl, sem þeir voru að gera við, Indjánarnir sýndu stríðsdans og settust svo að varðeldi og létu friðarpípuna ganga. Mexikanarnir sungu og spiluðu mexikanska söngva, Færeyingar sungu og dönsuðu Grettisrímu, Skotar dönsuðu sína dansa, Indverjar sýndu þátt úr þeirra trúnaðarathöfn Færeyingarnir sungu og döns uðu Grettisrímu, en Grænlend- ingar sögðu söguna um örlög íslandsbyggða. Þjóðakynning í Keflavík um og loks komu. negrar úr frumskógunum og sýndu villt an dans —. Þetta þjóðkynningakvöid skátastúlknanna var mjög merkilegt að mörgu leyti. Undanfari þess var vinna margra tómstunda og mikil fræðsla um hverja þjóð, því til þess að geta unnið verð- launin sem veitt voru bezta flokknum, varð flokkurinn að vita sem mest um þjóðina og landið, sem hann var kom- inn frá. Erfitt var að gera upp á milli flokkanna, en Færey- ingarnir unnu þá keppni, og var þar Dufuflokkurinn að verki, sá hinn sami sem keppti til úrslita í hinni miklu flokkakeppni á skáta- mótinu á Þingvöllum í sumar. Ef góð forusta er fyrir skátasveit eða skátaflokk, þá er hægt að fylla allar tóm- stundir með fræðandi og skemmtilegu efni — það sýndi meðal annars þetta þjóðkynn- ingarkvöld í Keflavik, sem yfir 70 skátastúlkur tóku þátt í. — hsj. Keflavík Góður barnavagn til sölu. Upplýsingar í síma 1670, Keflavík. Vil kaupa bíl, árgerð ’56—’58, Fiat 1100 station, Consul eða Volvo. Tilboð óskast send til Mbl., merkt: 6021. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sínu 33301. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími I4t46 Óska eftir 2 herb. íbúð sem fyrst. Erum á götunni Uppl. í síma 22919, eftir kl. 6. Sófasett, sveí'nsófi og sófaborð til sölu í dag og næstu daga. Simi 32945. Vil kaupa nýlega 2ja ’terber^a íbúð. Tilboð sendist Mbl. fyrir næstk. föstudag, merkt: „6074“. Eldri kona , óskar eftir ráðskonustöðu hjá einhleypum manni. — Sérherbergi áskilið. Einnig full reglusemi. — Tilboð . sendist Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „6075“. Stúlka óskast á sveitaheimili nú þegar eða um mánaðamót febr.- marz. Má hafa barn. Uppl. í síma 35784 milli kl. 6—7 á kvöldin. Sl. laugardag voru gefin saman í hjónaband í Laugarneskirkju af sera Garðari Svavarssyni, ung- írú Katrín Ágústsdóttir, kennari Laugateigi 18, og Stefán Hall- dórsson "kennari, Njörvasundi 17. Heimili ungu hjónanna er í Njörvasundi 17. 2. þ.m. voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Þor- eteinssyni ungfrú Sigríður Niku- lásdóttir, Álfaskeiði 10, Hafnar- firði, og Kjartan P. Kjartansson, Bergstaðastræti 60, Reykjavík. Heimili brúðhjónanna er að Álfa ekeiði 10, Hafnarfirði. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband Rakel Olsen frá Keflavík og Ágúst Sig urðsson, verzlunarmaður frá Stykkishólmi. Heimili þeirra verður í Stykkishólmi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Ástríður Kára- dóttir, Hólmavík, og Sveinn Sig hvatsson, Hornafirði. Síðastliðinn laugardag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Frið ný Margrét Óladóttir, Ásgarði 29, og Leifur Ársæll Aðalsteinsson, Kvisthaga 8. ER EYSTEINN Jónsson hafði lýst vegaástandi á Austfjörð- um við 3. umræðu fjárlaga, var þessi vísa kveðin: Eysteinn hefur engu þokað austan lands til betri vega. Hefir brotið brúr og lokaff brautum sinum kyrfilega. „Þegar hafiff reiffist“ heitir þýzk-amerísk kvikmynd, sem Stjörnubíó sýnir um þessar mundir. Þetta er sérstæð mynd, lem að mestu gerist á Grikklandshafi. Hún segir frá baráttu fiskimanna um beztu fiskimið, hatri milli eyja vegna þeirrar baráttu og svo ástarsögu, sem gerist miili íbúa eyjanna og á dapurlegan endi. Myndin hefur víða hlotið góða dóma. — Myndin er af Maríu Schell og Cliff Robertson í hlutverkum fínnm. —. Er fjárveitinganefnd sam- þykkti einróma hækkun á við haldskostnaði flestra hús- mæðraskóla í landinu, varð einum alþingismanna að orði: Þó nokkuð þyki hún napm á fé, er nefndin öll á hjólum, ef víst er að fénu varið sé til viðhalds í liúsmæðraskólum — Hversvegna er fólki líka ekki bannað að búa svuiu nærri þjóðvegi? I ATHUGIÐ ! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódyrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. Jörð á Suðurlandi til sölu. — Jörðin er mjög vel hýst, nýlegt íbúðar- hús, fjós og hlaða. Ræktuð tún ca. 30 ha. — Sími og rafmagn. Jörðin er laus á næsta vori. Upplýsingar gefur: ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, hdl. Strandgötu 25. — Hafnarfirði. Sími 50771. HafnarfjarðardeHd fé!ags Suðurnesj^manna heldur sitt árlega Þorrablót laugardaginn 16. þ.m. kl. 7,30 s.d. Aðgöngumiðar hjá Bjarna Árnasyni, sími 50385, Eggerti ísakssyni, sími 50505 og Kristni Þorsteinssyni, sími 50793. — Vegna mik- illar eftirspurnar óskast miðarnir sóttir fyrir n.k. föstudagskvöld. Nefndin. Dömurl Mikið úrval af háralit. — Tökum einnig í litun, þær dömur, sem eiga litina sjálfar. — Tíma þarf ekki að panta sérstaklega. Hárgrðeislustofan RAFFÓ. — Sími 24744. Hárgreiðslustofan LÓRELEY. — Sími 19922. 4ra herb. íbúð Til sölu falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi í Austurbænum. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 17994 — 22870. Utan skrifstofutíma: 35455. IMýtízku 3ja herb. íbúð 112 ferm. á 2. hæð (endaíbúð)' í sambyggingu við Stóragerði til sölu. Eitt íbúðarherb. og fleirra fylg- ir í kjaliara. Harðviðarhurðir og innrétting. — Tvöfalt gler í gluggum og bílskúrsréttindi. Nýjafasteignasalan Laugaveg 12 — Sími 24300 og kL 7.30-8.30 eh. sími 18546

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.