Morgunblaðið - 12.02.1963, Blaðsíða 18
18
MORC.r'SrtT 4 019
t>riSjudaguT 12. febrúar 1963
JLEIKFÍ
[gEYiqAyíKug
Hart í bak
38. sýning í kvöld kl. 8.30.
TJppselt.
Astarhringurinn
Sýning miðvikudagskvöld
kl. 8.30.
Fáar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó er
opin frá kl. 2. Sími 13191.
Höfuð annarra
eftir Marcel Aimé
Leikstjóri Jóhann Pálsson.
FRUMSÝNING miðvikudag
13. febrúar kl. 8.30.
Cpið fil kl. 9
á kvöldin
Kaupið eða seljið bilinn eftir
vinnutíma.
BÍLASALAN ÁLFAFELLI,
Hafnarfirði. Sími 50518.
KYWmiIUG
Reglusamur og vandaður mað
ur óskar eftir að kynnast
konu á aldrinum 45—55 ára
í Reykjavík eða nágrenni með
hjónaband fyrir augum. Tilfo.
merkt: „Framtíð — 6020“
sendist afgr. blaðsins fyrir
15. þ. m.
Trúlofunarhringar
afgreiddir samdægurs
HALLDÓR
Skolavörðustig 2.
Císli Einarsson
hæstaréttarlögmaður.
Laugavegi 20 B. - Simi 19631.
LJÓSMYNDASTOFAN
LOFTU R hf.
Ingólfsstræti 6.
Pantið tima í sima 1-47-72.
Sigurgeir Sigurjónsson
hæstaréttarlögmaður
Málflutningsskrifstofa
Óðinsgötu 4 — Sími 11043.
Benedikt Blöndal
hérðasdomslögmaður
Áusturstræti 3. Sími 10223
íaumoær
AHir salirnir opnir
í kvöld.
Berti Möller
og hljómsveit
Árna Elfar
Borðpantanir í síma 22643.
Anglia
Munið skemmtikvöld félagsins
í Sjálfstæðishúsinu fimmtu-
daginn 14. þ. m. kl. 8.30.
Fjölbreytt skemmtiskrá.
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
heldur kvöldvöku í Sjálf-
stæðishúsinu þriðjudaginn 12.
febrúar 1963. Húsið opnað kl.
20.00.
Fundarefni:
1. Hákon Bjarnason, skóg-
ræktarstjóri, sýnir og útskýr-
ir litmyndir af ísilenzkum
gróðri og blómum.
2. Myndagetraun, verðlaun
veitt
3. Dans til kl. 24.00.
Aðgöngumiðar seldir í bóka
verzlunum Sigfúsar Eymunds
sonar og ísafoldar.
. Verð kr. 40,00.
Magnús Thorlaeius
hæstaréttarlögmaður.
Malflutningsskrifstofa.
iðalstræti 9. — Simi 1-1875
RACNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Lögíræðistörf og eignaumsýsla
Vonarstræti 4. VR-húsið
Consul '55
allgóður bíll, til sýnis Og
sölu í dag. Má greiðast með
veltryggðu skuldabréfi að
upphæð kr. 66 þús. til 5 ára.
BÍLASALINN
v/Vitatorg.
Simar 12500 og 24088.
Tómstundabúðin
Aðalstræti 8.
Sími ‘24026.
Geysispennandi og hrollvekj-
andi - ný amerísk Cinema-
Scopelitmynd, eftir sögu
Edgar Allan Poe.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Tjarnarbær
Sími 15171.
Sá hlcer bezt
Bráðskemmtileg og fjörug
bandarísk grínmynd í litum
með hinum óviðjafnanlega
Red Skelton
Endursýnd kl. 5 og 7.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Bila & biivélasalan
Hefi kaupendur að
Volkswagen
jeppum og
vörubifreiðum.
Ef þið viljið selja
þá komið sem fyrst.
Bila & búvélasalan
VIB MIKLATORG.
Sími 2-31-36.
Útsala
Sléttbotnaðir kvenskór frá
kr. 98,-
Háhælaðir kvenskór
frá kr. 150,-
Kvenstrigaskór frá kr. 98,-
Kveninniskór, litlar stærðir
kr. 45,-
Kvenbomsnr frá kr. 75,-
Drengjaskór, unglingastærðir
kr. 150,-
Nokkur pör herraskór
frá kr. 225,-
Stendur aðeins í nokkra daga.
Komið og gerið góð kaup.
SKÓVERZLUN
Péturs Andréssonar
Framnesvegi 2.
ÞJÓÐLEIKHÚSID
ifili
Dýrin í Hálsaskógi
Sýning í dag kl. 17.
PÉTUR CAUTUR
Sýning miðvikudag kl. 20.
Á UNDANHALDI
Sýning fimmtudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. kl. 13.15 tii 20. Sími 1-1200.
Hljómsveit Finns Eydal.
Söngkona Hjördís Geirsdóttir.
DERMOT WAISH RENEIKOUSTON ÍEBRGE ROSE-
BlilIE WHHEIAW JOKfJ CAIRNET MELWN HAYES
« lllll UiHiliH tllltlM »t lllll fixkl Í|H1||H|,|,
Geysispennandi og óhugnan-
leg mynd í CmemaScope.
Sýnd kl. 5 og 7.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Aðgöngumiðasala frá kl. 4.
Ibúb
Ung algjörlega reglusöm
hjón, með tvö smábörn óska
eftir 2—3 herb. íbúð. Erum
alveg húsnæðislaus. tbúðin
mætti vera ófullgerð að
einhverju leiti. Fyrirframgr.
ef óskað er. Tilb. merkt:
„Húsgagnasmiður“, sendist
afgr. Mbl.
Fyrstir á tindinn
mr
mms
£XCiT/Hg...
JSSSS
WnSflH
Spennandi og fögur kvikmynd
tekin í Sviss.
James Mac Arthur
Michacl Rennie
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
-Vr STJÖRNU
Sími 18936
Pegar hafið reiðisi
SKOLLALEIKUR
E’arjmouni Piclures prrseo's -
Mk$m
YERA Mim
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd.
Aðalhlutverk:
James Mason
George Sanders
Vera Miles
Sýnd kl. 5 og 9.
Bolshoi-ballsttinn
Sýnd kl. 7.
Allra síðasta sinn.
Opi£ í kvöld
Simi 11544.
Atök í ást og hatri
Falleg og tilkomumikil ástar-
saga sem gerist í hrífandi
fögru umhverfi.
Aðalhlutverkin leika:
Diane B^jier
Jack Ging
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAUGARAS
a-3K*m
Simi 32075 - 38150
Horfðu reiður
um öxl
Brezk úrvalsmynd með
Richard Burton og
Claire Bloom
Fyrir um tveimur árum var
þetta leiknt sýnt í Þjóðleik-
húsinu hér og naut mikilla
vinsælda. Við vonum að
myndin geri það einmg.
Sýnd kl. 9.15.
IUSMB&
Pitturinn og Pendullinn
VINCENT PRICE
m ra
Sími 11182.
Enginn
er fullkominn
(Some like it hot)
Víðfræg og hörkuspennandi
amerísk gamanmynd gerð af
hinum heimsfræga leikstjóra
Billy Wilder. Sagan hefur
verið framhaldssaga í Vik-
unni.
Marilyn Monroe
Tony Cnrtis
Jack Lemmon
Endursýnd kl. 5, 7.10 Og 9.20.
Bönnuð börnum.
Afar spennandi og viðburða-
rík ný þýzk-amerísk úrvals-
mynd, sérstæð að efni og
leik, tekin á eyjum Grikk-
lands og Grikklandshafi.
Maria Schell
Cliff Robertson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
Svarta ambáttin
(Tamango)
Líkrœningjarnir
Mjög spennandi og vel leikin,
ný, frönsk stórmynd í litum
og CinemaScope. — Danskur
texti.
Aðalhlutverk:
Dorothy Dandridge
(lék atSalhlutv. í „Carmen
Jones“ og „Porgy and Bess“)
Curd Júrgens
Jean Servais
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.