Morgunblaðið - 12.02.1963, Blaðsíða 16
16
M O n r T’ \ n t 4 o / B
T’rifSjudagiir 12. fcbrúar 1963
6 foerho íbúð
Til sölu ný glæsileg 6 herb. íbúð í tvibýlisbúsi. —
Sér hiti. — Sér inngangur. — Bílskúr.
MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14. — Símar 17994 og 22870.
Utan skrifstofutima 35455.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta, fer fram á húseigninni Háagerði
47, hér í borg, talin eign Kristjáns Pálssonar, á eign-
inni sjálfri miðvikudaginn 13. febrúar 1963, kl. 2,30
síðdegis.
Borgarfógetinn í Reykjavík.
Starfsstúlka óskast
Upplýsingar hjá ráðskonunni.
Bláa bandið
Stúlka óskast
Stúlka óskast á endurskoðunarskrifstofu nú þegar.
Þarf að kunna vélritun og eitthvað í bókhaldi. Til-
boð sendist Mbl fyrir fimmtudag, merkt: „Endur-
skoðun — 6069“.
Símvirkjanemar
Landssíminn getur tekið nokkra nemendur í sím-
virkjun (síma- og radíótækni). Umsækjendur skulu
hafa lokið gagnfræðaprófi eða öðru hliðstæðu prófi
og vera fullra 17 ára. — Gera má ráð fyrir að um-
sækjendur verði prófaðir í dönsku, ensku og reikn-
ingi. — Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist póst- og símamálastjórninni fyrir
25. febrúar 1963.
Nánari upplýsingar fást í síma 11000.
Póst- og símamálastjórnin,
9. febrúar 1963.
Innheimfumaður
Byggingaefnaverzlun óskar að ráða mann
í þrjá mánuði, til innheimtu reikninga- —
Umsóknir sendist í pósthólf 529, merkt: —
„Innheimtumiiður — 6071“.
PENIN GALAN
Ctvega hagkvæm penmga-
lán til 3. eða 6. mán., gegn
öruggum fasteignaveðstrygg-
ingum. Uppl. kl. 11.—12.
f. h. og kl. 8—9 e. h.
MARGEIR J. MAGNUSSON.
Miðstræti 3 a. - Sími 15385.
BMIZÍNVÍLAR
2 H hö kr. 2.200,00.
3 hö kr. 2.070,00.
5 H hö kr. 5.540,00.
7 hö kr. 5.720,00.
9 hö kr. 6.215,00.
GUNNAR 4SGEIRSSON HF.
Suðurlandsbraut 16.
Súni 35200.
i
Heilnæmt
Ljúffengt
Drjúgt.
Avallt sömu gæðin.
L
GENERAL
ELECTRIC
Stærstu og þekktustu raftækjaverksmiðjur
heims bjóða yður öll heimilistæki.
Stærðir: 10 cub.fet. 8.7 og 6,2 cub.fet.
Afborgunurskilmálíir. — Sendum gegn
póstkröfu.
ELECTRIC HF.
Túngötu 6 — Sími 15355.
NauðungaruppboB
verður haldið miðvikudaginn 20. febrúar n.k. kl.
1,30 e.h. að Síðumúla 20, hér í borg, (Bifreiða-
geymslu Vöku), eftir kröfu Guðmundar Ásmunds-
sonar hrl. o. fl.
Seldar verða eftirtaldar bifreiðir:
R-1065, R-1396, R-2125, R-2704, R-3601, R-5141,
R-5805, R-5844, R-6527, R-6750, R-6823, R-7170,
R-7329, .R-8599, R-8611, R-8647, R-8658, R-8994,
R-10179, R-10200, R-10850, R-11091, R-11117,
R-11189, R-12208, R-12267, R-12422, R-12948, D-15,
K-339, K-552, Ó-107, Y-635, X-651.
Ennfremur verða eftirtaldar bifreiðir og vélhjól seld
eftir kröfu lögreglustjórans í Reykjavik til lúkn-
ingar geymslu.kostnaði o. fl.:
R-221, R-4531, R-56T8, R-6527, R-6831, R-7639,
R-8788, R-8793, R-9204, R-11130, E-129, E-263,
G-1897, D-1987, P-197, Y-653, Y-726, V-181, Ö-572,
óskiásett fólksbifreið (Ford 1951), óskrásett fólks->,
bifreið (Hudson 1948), óskrásett vörubifreið
(Austin 1946), óskrásett fólksbifreið (Skoda 1946),
Bílboddy af Ford 1954, óskrásett bifhjól (Machles),
óskrásett vélhjól (Franzes Bernett mótornúmer
XXA4175), óskrásett vélhjól (Kreidler mótornúm-
er 26443), vélhjól R-281 (Philips 1956), óskrásett
vélhjól (Cyrus mótornúmer 1567820), óskrásett
vélhjól (Rixe mótornúmer 1469952), óskrásett vél-
hjól (tegund óviss mótornúmer 40415), óskrásett
vélhjól (Sparta stellnúmer 634607), óskrásett vél-
hjól (Kreidler stellnúmer 27650), og óskrásett vél-
hjól (Görioka stellnúmer A96737). — Greiðsla fari
fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavik. .
|J T S A L A á teppabutum
GOÐ vara lágt verð
Axminster Skipholti 21. sími 24676