Morgunblaðið - 12.02.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 12.02.1963, Blaðsíða 14
14 MO.R M U N B L .4 Ð I Ð ■E>T-iðju<3agur 12. febrúar 1963 Móðurbróðir okkar ÞOKSTEINN NIELSON Fálkagötu 2 andaðist á Landakotsspítala sunnudaginn 10. febr. Þórunn Rögnvalclsdóttir, Jón Rögnvaldsson, Kristinn Rögnvaldsson, Rögnvaldur Gunnlaugsson. Maðurinn minn og faðir ÞÓROUR STEFÁNSSON, Suðureyri, Súgandafirði lézt að sjúkrahúsinu á ísafirði 11. þ. m. María Gísladóttir, og Stefán Þórðarson. Systir mín GUÐRÍÐUR ÓLAFSDÓTTIR fyrrverandi kennari Myrarholti við Bakkastíg lézt að sjúkrahúsinu Sólvangi laugardaginn 9. febrúar. Evlalía Ólafsdóttir. Maðurinn minn og mágur ÞÓRARINN SVEINN GUÐMUNDSSON andaðist sunnudaginn 10. febrúar í Grand Forks. N.-Dakota. Vieforia (Sigurðard.) Guðmundson, Svava Sigurðardóttir. Föðursystir mín GUÐRÍDUR BJARNADÓTTIR andaðist að heimili mínu, Háteigsvegi 16, sunnudaginn 10. febrúar. Helgi Elíasson. Jarðarför GUÐBJARGAR ÞÓRÐARDÓTTUR Bústaðavegi 73 fer fram frá Fríkirkjunni, miðvikudaginn 13. þ. m. kl. 1,30 e. h. — Blóm afþökkuð. Anna Magnúsdóttir, Jafet Magnússon, Skarphéðinn Benediktsson. Útför móður og systur okkar ROSEMARIE KUNZE, yfirlijúkrunarkonu heilsuhælis N.L.F.Í, Hveragerði, sem andaðist 5. febrúar sl. fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 13. febrúar kl. 3 s.d. Wolfgang Kunze, Susi Nelke. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför konu minnar, móður okkar og ömmu MARGRÉTAR RAGNHEIÐAR JÓNSDÓTTUR Aðalgötu 5, Keflavik. Sérstaklega þökkum við lækninum, Arnbirni Ólafs- syni, Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Keflavík og Kvenfélagi Keflavikur. Gísli Sigurðsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Þökkum innilega, auðsýnda samúð, við andlát og jarð- arför móður okkar tengdamóður og ömmu GUÐRÚNAR SIGURÐARDÓTTUR Heggsstöðum. Kristín Guðmundsdóttir, Hjörleifur Guðmundsson, Guðrún Jómundsdóttir, Ingibjörg Guðmundsdóttir, Jón B. Guðmundsson, Sigurður Guðmundsson, Sigrún Björnsdóttir, og barnabörn. Við þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinar- hug við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu INGVELDAR BENEDIKTSDÓTTUR frá Selárdal. Börn, tengdabörn og bamabörn. Innilega þakka ég giafir, góðar óskir og vinarhug á 60 ára afmæli mínu, 6. febrúar sl. Guðmundur Guðjónsson, arkitekt. Þakka hjartanlega öllum nær og fjær auðsýnda samúð og vinarhug, við andlát og jarðarför föður míns JÓNS J. BRUNNAN Höfn, Hornafirði. Jónína Brunnan. Gjaildkeri Stórt útgerðarfyrirtæki vantar nú þegar mann til gjaldkerastarfa o. fl. Framtíðaratvinna. Þarf að vera á aldrinum 25—40 ára, og hafa Verzlunarskóla eða hliðstæða menntun ásamt einhverri reynslu. — Upplýsingar ekki gefnar í síma. BJARNI BJAHNASON, löggiltur endurskoðandi Austurstræti 7. Minni.igaspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins verða framvegis seld í Verzl. Pandóru, Kirkju- hvoli, þar sem Verzl. Refill, er hætt starfsemi sinni. Ennfremur verða minningaspjöldin seld á öðrum sömu stöðum og áður. Kvenfélagið HRINCURINN Lokað frá kl. 1—3 í dag vegna jarðarfarar Mekkinós Björnssonar. lóleu Laugavegi 33. Lokað vegna jarðarfarar frá kl. 12—4 í dag. Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem glöddu mig á 70 ára afmæli mínu þ. 24. janúar sl., með heimsóknum, gjöfum og hlýjum kveðjum. Guð blessi ykkur öll. Halldóra Jóhannesdóttir, Grundarstíg 4. Innilegar þakkir færum við öllum þeim, sem sýndu okkur vináttu og samúð við fráfall og útför MAGNÚSAR SKÚLASONAR Þóra Gísladóttir, Elsa Magnúsdóttir, Ásmundur Daníelsson, Gunnar Magnússon, Sigríður Davíðsdóttir, Sigrún Magnúsdóttir, Hörður ísaksson, Rakel Malm<(uist, Guðmundur Kristjánsson, Gróa Skúladóttir, Jóhannes Skúlason. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför ÞORKELS ALFREÐS ÞORKELSSONAR trésmiðs, Krossamýrarbletti 14. Þorkell Einarsson, Alfa Ásgeirsdóttir, Sigurlaug Þorkelsdóttir, Hreiðar Guðjónsson, Svanhildur Þorkelsdóttir, Jóhann Björnsson, Brynhildur Þorkelsdóttir, Einar Þorkelsson, Friðþjófur Þorkelsson. Hjartanlega þökkum við öllum nær og fjær fyrir auð- sýnda samúð og vinarhug við fráfall og jarðarför föður okkar, tengdaföður og afa GUÐMUNDAR SÆMUNDSSONAR Guð blessi ykkur öll. Börn, tengdaböm og barnaböm. Dregið var í happdrætti Knattspymuráðs Isafjarðar þann 23. des. sl. Vinningur- inu, stofuhúsgögn, kom upp á nr. 932 Vegna vanskila hefir ekki verið hægt að birta nr. fyrr. Vinningsins má vit.ia til Frið- riks Bjarnasonar i sima 306, ísafirði. f. h. Knattsn.ráðs tsafjarðar. Friðrik bjarnason. Einstceðar kanur athugið Einhleypur eldri maður sem á nýtízku íbúð, vill ráða til sín myndarlega og geðprúða konu, sem ráðskonu. Hjóna- band getur komið til greina. Tilboð ásamt mynd og uppl. um aldur og fyrri störf legg- ist inn á afgr. Mbl. fyrir sunnudagskvöld, auðkennt: „Þagmælska 707 — 6070“. I.O.G.T St. Verðandi nr. 9 Fundur í kvöld kl. 8,30 í GT- húsinu. Venjuleg fundarstörf. Félagar mæti vel og stundvís- lega. Hagnefnd. Æðsti templar. Samkomur Æskulýðsvika KFUM og K, Amtmannsstíg 2 B Aðalræðumaður í kvöld: Felix Ólafsson, kristniboði. Nokkur orð: Stína Gísladóttir og Guðni Gunnarsson. — Æskulýðskórinn syngur. Mikill almennur söngur. Allir velkomnir! KFUM — KFUK. Fíladelfia Almennur biblíulestur kl. 8.30. Allir velkomnir! Félagslíf Sundmót KR verður haldið fimmtudaginn 28. febrúar í SHR, en ekki 27. febr„ eins og áður var tilkynnt. Stjórnin. h:iTjul7rfj & R® RIMSINS M.s. Skjaldbreið fer 14. þ. m. til Ólafsfjarðar, Grundarfjarðar og Stykkishólms. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir á mið- vikudag. M.s. Herjólfur fer til Vestmannaeyja og Horna- fjarðar á morgun. Vörumóttaka til Hornafjarðar í dag. M.s. Herðubreið fer vestur um land í hringferð 16. þ. m. Vörumóttaka á mið- vikudag og árdegis á fimmtudag til Kópaskers, Þórshafnar, Bakka fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar- fjarðar, Mjóafjarðar, Stöðvar- fjarðar, Breiðdalsvíkur og Djúpa vogs. Farseðlar seldir á föstudag. M.s. Hekla fer austur um land í hringferð 15. þ. m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Fáskrúðs- fjarðar, Reyðarfjarðar, Eski- fjarðar, Norðfjarðar, Seyðisfjarð ar, Raufarhafnar og Húsavíkur, Farseðlar seldir á fimmtudag.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.