Morgunblaðið - 12.02.1963, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 12. febrúar 1963
MORCVNBLAÐiD
19
Sími 50184.
Hljómsveifin
hanz Péturs
(Melodie und Rhytmus)
Fjörug músíkmynd með
mörgum vinsaelum lögum.
Peter Kraus, Lolita og James
Brothers syngja og spila.
Aðalhlutverk
Peter Kraus.
Sýnd kl. 7 og 9.
Símt 50249.
8. VIKA
Pétur verður pabbi
G^STUDio prœsenterer det danske IifstspIL
^EASTMAMCOLOUR
GHITA
N0RBY
. EBBE
langberg
OIRCH
PASSER
3UDY
gwimgeb?
DARIO
CAMPEOTTO
ANNELISE REENBERQ
„maeli eindregið með mynd-
inni“.
Sig. Grímsson — MbL
B.T. gaf myndinni
Mynd sem allir aettu.að sjá.
Sýnd kl. 9.
Cirkus
Sýnd kl. 7.
EGGERT CLAESSE> og
GUSTAV A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmenn
Þórshamri. — Simi 11171.
KQP4V0GSBÍÓ
Simi 19185.
Boomerang
Ákaflega
spennandi
og vel leik-
in ný þýzk
sakamála-
mynd með
úrvals leik-
urum.
Lesið um
myndina í
6. tbl. Fálk-
ans.
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Hrói Höttur
Sýnd kl. ó.
Miðasala frá kl. 4.
PIANÓFLUTNINGAR
ÞUNGAFLUTNINGAR
Hilmar Bjarnason
Simi 24674.
Málflutningsskrifstofa
JON N SIGURÐSSON
Simi 14934 — Laugaveg; 10
Vanfar slý« imann
os háseta
á netabát. — Upplýsingar á Hótel Skjaldbreið,
herbergi 3;
Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar
Félagsfundur
verður haldinn fimmtudaginn 14. febr. n.k. kl.
20.30 í Breiðfuðingabúð.
Dagskrá:
1. Guðjón Hansen. tryggingafræðingur, ræðir um
fyrirhugaðar breytingar á afstöðu llíeyils-
sjóða til almannalrygginga.
2. Félagsmál.
Félagsmenn fjölmennið stundvíslega.
Stjórnin.
að auglýsing í stærsta
og útbreiddasta blaðinu
borgar sig bezt.
VILHJÁLMUR ÁRNASON hrL
TÓMAS ÁRNASON hdl.
LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA
Jðflaðarbankahiisinu. Simar 24635 og 16307
Leika og syngja
tyrir dansinum.
Kínverskir matsveinar
framreiða hina ljúffengu og
vinsælu kinversku rétti
frá kl. 7.
BorSpantanir í síma 15327.
RðÐUU
Söngvarirm
BARRY LEE
sem kallaður hefur
verið
PAT B00NE
NOKÐURLANDA
syngur fyrir gesti
Röðuls í kvöld og
næstu kvöld.
RÖÐULL
Röðull
RÖÐULL
Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar
Söngvari: Harald G. Haralds.
Skaftfellingafélagið í Reykjavik
Árshátíð
félagsins verður haldin að Hlégarði, laugardaginn
16. febrúar 1963.
Þorramatur. — Skemmtiatriði. — Dans.
Ferðir frá BSÍ kl. 7, stundvíslega. — Aðgöngumiða-
sala og borðapantanir að Freyjugötu 27 í dag og á
morgun kl. 5—7 síðdegis.
Ath.: Þátttaka verður að tilkynnast fyrir
kl. 7 annað kvöld, (miðvikudag).
Stjórnin.
Félagsvist og dans
í Breiðfirðingabúð, miðvikudaginn 13. febrúar kl.
8,30. stundvíslega. Allir velkomnir.
Breiðfirðingafélagið.
Keflavík — Suðurnes
Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð í Kefla-
vík. — Há útborgun.
FASTEIGNASALA SUÐURNESJA
' Hafnargöt.u 26.' — Keflavík.
Sími 1760.
F ramkvœmda stjóri
Framkvæmdastjóri fyrir sérverzlun óskast. Uppl.
um fyrri störf ásamt meðmælum ef til eru, sendist
til afgr. Mbl., merkt: „B-47 — 6019“.
High quality Executives required immediately for Management
Consultancy work at the highest lcvel. Broad Executive background
including experience in Accountancy; Sales Management or Work
Study essential. They will be trained to do either preliminary
analytical work or to instal! new systems in a complete range of
businesses. Fascinating wmrk with big rewards. Must bé prepared
to travel. Age group 35—50. Write to M. D. Jones, Personnel
Manager, George S. May International Company G. B., Villiers
House, Strand, London W C. 2.
BINGÓ - GLAUMBÆR - BIIMGÓ
Kvennanefnd Barðstrendingafélagsins í Reykjavík heldur Bingó í Glaumbæ í kvöld, hefst kl. 9 stundvíslega.
Margir glæsilegir vinningar þ. á m. sjónvarpstæki, húsgögn, borðbúnaður o. fl.
Dansað í hléinu — Allir velkomnir.