Morgunblaðið - 12.02.1963, Blaðsíða 10
10
MORCVISBL 4 ÐIÐ
Þriðiudagur 12. febrúar 1963
Landið
okkar
ÞAÐ var raunar leigubíl-
stjóri í Vestmannaeyjum,
sem stakk upp á því við
mig að ég skryppi út á
StórhÖfða og rabbaði við
Sigurð gamla Jónatansson
vitavörð. Ég var eitthvað
að velta því fyrir mér
hvað ég ætti að taka fyrir
næst. Hið versta var að
veðrið var ekki nógu
skemmtilegt, því fallegt
kvað vera á Stórhöfða
eins og raunar víðast hvar
í Eyjum.
í>a@ könnuðust flestir Vest
mannaeyingar við það, áour
Vitinn og íbúðarhús vitavarðar á bak við hann.
Það gnauðar um Stdrhöfða
Þar sem 1000 kerta pera Eýsir sæfárendam,
otj smí^a þurfti sérstakan vindmæli
Sigurður vitavörður: — Hér er eina heimilið i Vestmannaeyj-
um, sem ekki hefur hafmagn, nema til Ijósa, þegar logar á
vitanum.
grét prestsfrú skreið að fót
um morðingjans í von um
vsegð til handa man.ni sínum.
Hvað myndum við gera í
dag, ef morðingjar og blóð-
hundar gengju á land í Vík-
inni eða við Ræninigjatanga
með morðtól, sem mannskepn
an ræður yfir í dag? Ætli þá
yrði ekki fátt til varnar eins
og á 17. öld?
Hugleiðingarnar hvarfla til
annara atvika er bílstjórinn
bendir ökkur á fugla, sem
vappa á túnbletti í niepjunni.
— í>etta segja fuglafróðir
menn að sé vepja, segir hann
— Hún hefir sézt hér í stór-
hópum nú í vetur. í>að er
kennt um harðindumim í
Evrópu, en þar eru heimkynni
þessa fugls.
>að fer ekki hjá því að tím
arnir hafa breytzt. Þar sem
á 17. öld rændu Tyrkir og
drápu, leita nú suðrænir fugl
ar sér griðlands fyrir frost-
hörkum í heimalöndum þeirra.
Víkin, norðan við Stórhöfða,
er gamall lendinigarstaður.
Sunnan hennar stendur bær-
inn Sigríðarstaðir. Þar er ekki
að sjó stundaður mikill bú-
skapur. Úti á Vikinni svaml-
ar selur og skýtur upp koll-
inum af og til er við ökum
hjá.
Héðan úr Víkinni var áður
útræði frá Ofanleitisbæjun-
um. Upp af lendingunni er
Dys, en þar voru í byrjun 19.
aldar dysjaðir útlendir sjó-
menn sem fundu9t í skipi sínu
er rak á hvolfi á hafi úti. Á
Víkinni er blindsker og þar
fórst togari, brezkur árið 1920.
Nú er höfnin milli Heima-
kletts og Skanzins svo góð
orðin að ekki er lengur not-
azt við Vikina sem hafnar-
mannvirki eða lendingu.
4> Fyrsta ljósið á íslandi
Við dólum upp brekk-
una á hinn 122 m. háa Stór-
höfða. Við hittum svo vel á
að vitavörðurinn Sigurður
Jónatansson er staddur úti á
hlaði. Hann veitir okkur góð
fúslega heimild til að ganga
upp í vitann og skoða hann.
Ekki er bygging þessi stór
né fjölbreytileg, þótt ljóeið
frá vitanum eigi að lýsa 18
sjómiílur á haf út. Þetta hefir
lengst af verið fyrsta Ijósið
sem farmenn hafa séð á ís-
landi er þeir hafa komið sigl
ingaleiðir hvort sem er vestan
eða austan um haf. Það ligg
ur þröpgur tréstigi upp í vit-
an og við ktöngruðumst hann
og lyftum upp hlera, sem er
yfir stigagatinu. Hér uppi er
kalt en þó skjól fyrir næð-
ingnum.
Við tökum Sigurð vitavörð
tali og virðum fyrir okkur
kólgubakkann í suðvestrinu.
Það er ekki ósennilegt að hinn
65 ára gamli veðurathugunar
maður fái nokkur vindstig á
vindmælinn áður langt líður.
— Ég er búinn að vera hér
vitavörður frá því árið 1935 en
hafði áður verið aðstoðarmað
ur föður rníns.
— Og er þetta sarni ljós-
búnaðurinn frá þvi fyrsta.
— Já, nema hvað nú er raf
Ijós, sem stækkunarglerin
magna og senda út í myrkrið,
í stað þess það var olíuljós í
upphafi. Þú sérð pípuna þarna
Hún bar uppi kveikinn. Stækk
unargler og snúnimgsverk vit
ans er hið sama og var í
fyrstu.
— Hvenær var vitinn byggð
ur.
— Það var 1906.
— Hvenær tók faðir þinn
við homuim?
— Árið 1910. Ég var svo
lengi aðstoðarmauðr hans áð-
ur en ég tók við fyrir fullt
og aliit. Nú er sonur minn mér
til aðstoðar, einkum við veður
atihuganir.
• Hafa mælt 16 vindstig.
— Maður heyrir gjarnan
að mörg vindstig séu hér og
Stórhöfða og fær af því þá
skoðun að Vestmannaeyjar
séu mesti veðrarass. Hvað haf
ið þið mælt hér mestan vind?
— Það voru 100 hnútar, en
það eru 16 vindstig. Ég man
nú ekki hvaða ár það var, en
það er ekki mjög langt síðan.
Áður mældust ekki nema 12
og 13 vindstig, en þá biluðu
ailtaf vindmælarnir. Það var
svo smíðaður sérstakur vind-
mælir hér fyrir Stóirhöfða.
Hann hefir dugað.
— Og svo stundið þið sjó-
mælingar?
— Já, svona með nokkurra
daga millibih. Við mældum
seinast fyrir tveimur dögum
og þá var sjórinn 6 stiga heit
ur.
— Manstu ekki einhverja
sögulega atburoi frá starfi
þinu hér?
— Ekki man ég það nú.
— En þegar eldingunni
laust niður? skýtur Sigurgeir
inn í.
— Það mun hafa verið 1921
að eldingu iaust niður í vit-
ann og þá brann í honum mest
allt tréverk. Olíugeymsla fyr
ir vitann var hér niðri og var
lán að eldurinn komst ekki í
hana, en þá var hann lýstur
með olíuljósi.
— Hvenær kom rafljósið?
• Vantar rafmagn.
• — Ég man ekki hvaða ár
það var. Fyrst var hér vind-
mylla svo kom ljósavél og
við það situr. Það þótti mikil
bót þegar 60 kerta pera var
sett í vitann, en nú er í honum
1000 kerta pera enda lýsir nú
vel. Hingað vantar okkur nú
tilfinnanlegá rafmagn. Þetta
er orðið eina heimilið í Vest-
mainnaeyjum, sem ekki hefur
rafmagn nerna til ljósa, þeg-
ar logar á vitanum.
Okkur finnist það kaldhæðni
örlaganna að þar sem ljóssins
er gætt fyrir sæfarendur skuli
Framh. á bls. 23
fyrr að minnsta kosti, hvað
menkti að „fara út í Höfða“.
Þá var jafnan átt við að menn
vseru að fara að leita eggja.
Ritueggin þóttu hið mesta góm
sæti og það var mikið af þeim
í Höfðanum. Ekki var amalegt
að grípa sér lunda í soðið, en í
Höfðanum er mikil lunda-
byggð. Bílstjórinn sagði okk
ur á leiðinni að hainn hefði
í fyrrasumar veitt nokkra
lunda fyrir útlending, sem fór
út í Höfða til þess að skoða
náttúruna og kvikmynda fugla
lífið. Þessi ferðalangur batt
tíðan gárnásþráð um fætiur
fuglanna og sleppti þeim síð-
an. Hinn endinn var jarðfast-
uir. Þannig gat kvikmyndamað
urinn tekað myndir af lundan
um þar sem hann flögraði
tjóðraður með girni. Fuglinn
hinitaði hrinjji í von um
frelsi.
• Séra Jón befalaði sig
sínum guði.
Það var hráslagalegt veð
ur og brimlöður við Brimurð
og Ræningjatnga. Þannig
hefði brimið þurft að sjóða
á Hundyrkjanum, þegar hann
tók land við tangann 1627.
Mér fiannst eins og einhver
óhugnan læddist að mér þeg
ar hugurinn reikaði atftur í
tímann. Að hugsa sér að hér
hafi þrælmennin gengið á land
sem hjuggu séra Jón Þor-
steinsson í Kirkjubæ þrjú höf
uðhögg meðan hann befalaði
sig sínum guði og sínum Jesú
Kristó áður hann kvað þetta
nóg og bað Herra Jesú að
meðtaka anda sinn. Var þá
sundur klofið höfuðið, en Mar
Sé3 yl'ir Víkina út í Stórhöfða. Myndirnar tók Sigurgeir Jónasson.