Morgunblaðið - 22.03.1963, Síða 4

Morgunblaðið - 22.03.1963, Síða 4
MORCVNBLAÐIÐ Föstudagur 22. marz 1963 ■ > íbúð óskast Tvær mæðgur óska eftir 2—3 herb. íbúð fyrir 14. maí. Vinna báðar úti. — Upplýsingar í síma 20611. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seijum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Óska eftir að kaupa litla íbúð milliliðalaust. — Uppl. í síma 38380 frá 8—11 e. h. Hænuungar Tveggja mánaða hænu- ungar til sölu. Sími 10236. Ef þér getið leigt mér litla íbúð á hitaveitusvæð- inu, þá gjörið svo vel að hringja í síma 16856 frá kl. 5—8 e. h. næstu daga. Kristín Sæmunds. Keflavík Vantar vanan flaknings- mann. Ilúsnæði og fæði á staðnum. Uppl. í síma 2164. Þakgluggi lxl m, kúptur, úr tvöföldu plasti, til sölu. Sími 32300 eftir kl. 20. Ódýrt Alfa saumavél í borði til sölu. Uppl. í síma 15077. Volkswagen ’59 til sölu Upplýsingar í síma 18238. Ungur maður óskar eftir atvinnu um helgar. Uppl. í síma 18193 eftir kl. 7. íbúð óskast 2—3 herb. Fyrirframgr., ef óskað er. Uppl. í síma 19873. Jörð til sölu aðeins sunnan við Sand- gerði, vel hýst, áhöfn get- ur fylgt. Uppl. í síma 1508 Keflavík. Keflavík Barnavagn óskast. Uppl. í síma 1652. Hafnarfjörður íbúð óskast til leigu. — Þrennt í heimili. Uppl. í sima 5126* Nýtt 12 manna matarstell til sölu „Bing ag Gröndal" Tilboð merkt: „707 - 6547“ sendist Mbl., sem fyrst. dagkm 16. marz urðu þau mis- tök að sagt var að salurinn, þar sem starfsemin verður rekin, á efstu hæð byggingar Júpiters og Marz á Kirkjusandi, sé 1035 m2, en hann er 1350 fermetrar. Árshátíð barnaskólans á Akranesi var haldin i Bióhöllinni 21.—24. febrúar. Hún var mjög vel sótt. Myndin er af lúðrasveit skólans. Stjórnandi sveitarinnar er Jónas Dagbjartsson. (Ljósm.: Ólafur Árnason.) IIERBANÓTT Menntaskólans í Reykjavík hefur að undanförnu sýnt gamanleikinn „Kappar og vopn“ eftir Bernhard Shaw við ágæta aðsókn í Iðnó. Um næstu helgi munu Menntaskólanemar sýna leikinn á tveimur stöðum austan fjalls. Sýning verður í hinu glæsilega félagsheimili að Hvoli á Hvolsvelli á laugardags, kvöld kl. 21.30. Eftir leiksýningu verður stiginn dans og mun þá hið vinsæla Savanna-tríó koma fram, en tveir þegnar hans taka þá'tt í starfi Herranætur að þessu sinni. Hin sýningin verð- ur á sunnudkgskvöld fyrir nemendur skólanna að LaugarvatnL Síðasta sýning leiksins í Reykjavík verður á mánudagskvöld kL 8:30. 1 Bandaríkjadollar 42.95 43,0« 1 Kanadadollar ....... 39,89 40,00 100 Danskar kr. ...... 622,85 624,45 100 Norskar kr. ...... 601,35 602.89 100 Sænskar kr....... 827,43 829,58 10" Finnsk mövk.... 1.335,72 1.339,14 100 Franskir £r. ...... 876,40 878,64 100 Svissn. frk. ..... 992,65 995,2« 100 Gyllini ....... 1.195,54 1,198,6« 100 Vestur-Þýzk möl*k 1.074,76 1,077,58 100 Belgískir fr....... 86,16 86,3« 100 Pesetar ......... 7i,60 71,80 100 Tékkn. krónur _____ 596,40 598,0« hamn frá Raufarhöfn. Eimskipafélag Reykjavíkur: Katla er vœntanleg tid Hull í dag. Askja er á Reyðarfirði. Hafskip: Laxá fer frá Gautaborg i dag til Rvíkur. Rangá losar á Norður- landshöfnum. + Gengið + 18. marz 1963: Kaup Sala 1 Enskt pund ..... 120,28 120,58 Flugfélag íslands. — Millilandaflug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 í fyrramálið. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 15:15 á morgun. Skýfaxi fer til Bergen, Oslo og Kaupmannahafnar kl. 10:00 í fyrra- málið. — Innanlandsflug: í dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferð- ir), ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Horna fjarðar, Sauðárkróks og Vestmanna- eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Egils staða, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt- anleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Horna- firði í dag til Vestmannaeyja og Rvíkur. Þyrill fór frá Rvík í gær til Keflavíkur og >orláks>hafnar. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er á leið frá Austfjörðum til Rvikur. Eimskipafélag íslands: Brúarfoos fór frá Rotterdam í gær til Hamborgar og Rvíkur. Dettifoss fór frá NY 20. þ.m. til Rvíkur. Fjallfoss er í Rvík. Gull- foss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer í kvöld frá Rvík til Gautaborgar og Ventspils. Mánafoss fór frá Akra- nesi 20. þ.m. til Patreksfjarðar, Þing- eyrar Bolungarvíkur Húsavíkur og þaðan til Leith. Reykjafoss er á leið til Rvíkur frá Hull. Selfoss fer í dag frá Rvík til NY. Tröllafoss ffór í nótt frá ísafirði til Akureyrar og Siglufjarðar og þaðan til HuH Rotterdam og Hamborgar. Tungufoss fór frá Akureyri í gær til Siglufjarðar Sauðárkróks Skagastrand ar Flateyrar Hafnarfjarðar og Rvíkur. JÖKLAR: Drangajökull fer frá Vest mannaeyjum í kvöld til Camden. Langjökull er í Keflavík fer þaðan 1 kvöld til Rvíkur. Vatnajökull er á leið til Rvíkur frá London. Skipadeild SÍS; HvassafeU er á Patreksfirði. Amarfell er í Hull. Jök- ulfeU fer í dag frá Rvik tU Norður- landshafna. LitlafeU er á leið til Rvíkur frá Fredrikstad. HelgafeU losar á Austfjörðum. Hamrafell er í Batumi. Stapafell er á leið tU Karls- Frið læt ég eftir hjá yður, minn frið gef ég yður, ekki gef ég yður eins og heimurinn gefur. Hjarta yðar skelfist ekki né hræðist. (Jóh. 14., 27.). f dag er föstudagur 22. marz. 81. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 03:06. Síðdegisflæði er kl. 15:35. una 16.—23- marz er í Lauga- vegs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 16.—23. marz er Eiríkur Björnsson. Sími 50235. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Arnbjörn Ólafsson. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá ki. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. FKÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir; 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I. O. O. F.'l = 144322 8% = Spkv. Ilillillil Frá Guðspekifélaginu: Stúkan VEDA heldur fund í kvöld kl. 8.30. Birgir Sigurðsson, blaðamaður, flytur erindi: „Nýjar uppgötvanir, óháðar tíma og rúmi.“ — Kaffi á eftir. Esperantistafélagið heldur aðalfund á laugardaginn kl. 5 í söngstofu Aust- urbæ j arbamaskólans. Minningarspjöld Neskirkju fást á eftirtöldum stöðum: Búðin mín, Víði- mel 35; Verzlun Hjartar Nielsen, Templarasundi 3; Verzlun Stefáns Ámasonar, Grímsstaðaholti; og hjá frú Þuríði Helgadóttur, Melabraut 3 á Selt j arnarnesi. Föstudaginn 24. janúar sl. heimsótti sendiherra Bandaríkj- anna, Mr. Penfield ásamt konu sinni, Miss Stibbie og Mr. Mon- son, blaðafulltrúa Upplýsinga- þjónustu Bandaríkjanna, íslenzk- Ameríska félagið í Borgarnesi. Daginn eftir var gestunum boðið til Hvanneyrar, og létu þau vel af förinni. (Fréttatilkynning frá Upplýsingaþjónustu Bandaríkj anna). Leiörétting í frétt um stofnun niðursuðu- fyrirtækis á baksíðu Mbl. laugar JÚMBÖ og SPORI —ýc— — Teiknari. J. MORA Pepita og systir hennar biðu þolin- móðar við þjófabjölluna sem þær höfðu brotið, þangað til lögreglan seint um síðir kom á vettvang. — Er- uð það þið sem eruð að gabba lög- regluna? rumdi 1 yfirlögregluþjónin- um. — Komið þið bara með og sjáið, sögðu stúlkurnar. Það var aum sjón, sem blasti við lögregluþjónunum hjá vatnsmyll- unni. Aldrei höfðu myntfalsaramir áður verið eins langleitir, og yfirlög- regluþjónninn, sem strax kannaðist við að þeir voru eftirlýstir afbrota- menn, neri saman bendumar og sagði: — Þetta var góð veiði. — Við höfum meira hérna, bætti Júmbó við, er hann hafði losnað úr prísundinni, fulla tösku af fölskum peningum, sem þessir áœ-*»tu herrar bafa búið tiL

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.