Morgunblaðið - 22.03.1963, Blaðsíða 16
M
M O n C, l'1\ B L A Ð1 B
r
Föstudagur 22. marz 1963
Á Akureyri veröur til sðlu
RITSAFN
Jóns Trausta
8 bindi í skinnlíki
Ritsafnið hefir nú verið endurprentað, og í tilefni af
90 ára afmœli höfundar
verður ritsafnið selt á mánudag og þriðjudag
fyrir aðeins
EITT ÞUSUND KRÓNUR
Bókaverzlun Jóhanns Va'damarssonar
Sími 2428
Stelndór vill selja
Chevrolet station bifreið árg. 1948. Nýstandsettur.
Til sýnis að bifreiðastöð STEINDÓRS, Hafnar-
stræti 2. — Sími 18585.
Utgerðarmenn
Nokkrar þorskanetaslöngur (Japanskar)
eigum við enn óseldai.
VerzSunarfélagið FESTI
Frakkarstíg 13.
Símar 10-590 og 37-223.
Isopon undraefnið
til viðgerða — komið aftur.
HVÍTAR AVRHLÍFAR
HVÍTIR DEKKJAHRINGIR
IILJÓÐKÚTAR
PÚSTRÖR
DEMPARAR
KÚPLINGSDISKAR
VATNSKASSAHOSUR
HRAÐAMÆLISSNÚRUR
LJÓSASAMLOKUR
FJAÐRAGORMAR
INNISPEGLAR
SPINDILBOLTAR
VATNSDÆLUR
Bilanaust
Höfðatúni 2. — Sími 20185.
Stapafell
Keflavík. — Sími 1750.
•g B
*z
m
HO
a
9
-•-*
■
o
M
C w
U ’S
. . 3
C4
s a
S 5
» o,
(1
: 3
! 2 a
' a wa
4>
I PO ►
'O)
.ö
bfj
a
S5
>
-oJ
(O
V
s
<7S
JO
B S
« *s
u
o
□
BRÉFSPJALD
PÖNTUN
má senda
ÓFRÍMERKTA
innanlands
HVERFITÚNAR
Hverflsgötu 50
Reykjavik
Afgreaðslustúlka oskast
IVIatbarinn
Laækjargötu 8.
Iðnaðarhúsnæði
100 ferm. iðnaðarhúsnæði óskast nú þegar.
Sími 32575.
Járnsmíðahefill
og fræsivél óskast. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir
1. apríl n.k., merkt: „Járnsmíði — 6542“,
Lúxus einbýlishús
Til sölu eru glæsileg einbýlishús á einni hæð í Garða-
hreppi. Húsin eru 177 ferm. og 210 ferm. fyrir utan
bílskúr og seljast tilbúin undir tréverk og málningu.
Teikningar til sýnis á skrifstofunni, ennþá mögu-
leiki að breyta teikningum til hagræðis fyrir
kaupendur. — Nánari upplýsingar gefur;
Skipa- og fasteignasalan
(Jóhannes Lárusson, hdl.)
Kirkjuhvoli. Símar 14916 og 13842.