Morgunblaðið - 22.03.1963, Side 18
18
MORCVNBL4BIB
Föstudagur 22. marz 1963 ,
M
Áfram siglum vrð
Ný bráðskemmtileg ensk gam
anmynd í litum.
"CARRY ON CRUISING”
SIDNEY JAMES v
KEHNETH WILLUMS„ A-
KENNETH CONKOR
LfZ fBiSER
DILYS LAYE
Sýnd kl. 5 og 9
■ ELBAR í
■BARNfÐ ER HORFHl
■ FjALLASLÓÐ í R
(A slóówm Ejalla-EyVnvtar)
TexTar
KRISTJÁN EIDIÁRN
fiöJRDUR OÓRARINCeON
Sýndar kl. 7
MMBtf
Skuggi kattarins
tím KORELt-
BÍDBAMSHtmr
niiiM LUCAS
MAD PHILUFS
Afar spennandi og dularfull
ný ensk-amerísk kvikmynd.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
MBHWnaWWHMM
PILTAR ==
EFÞIO EIGIÐ UNHÚSTUNA .
ÞÁ Á ÉC HRINOANA /
Glaumbær
Negradansarinn
Arthur Duncan
skemmtir í kvöld
Bob Hope segir:
„Arthur er sá bezti“.
— Dansað til kl. 1. —
Borðpantanir í síma 22643.
Málflutningsstofa
Aðalstræti 6, 3. hæð.
Einar B. Guðmundsson,
Guðlaugur Þorlaksson,
Guðmundur Pétursson.
TONABIÓ
Simi 11182.
Hve glöd er
vor œska
•« ÍLSÍ.-Ú MUt U
CUFF RICHARD ROBERT MORIEY
(MEW-Msrasj
4 Th*
oites.
kTSCHWCOtOR
KtírBM WMCB mW ‘ .
Stórglæsileg söngva- og
gamanmynd í litum og
CinemaScope, með vinsælasta
söngvara Breta í dag. Myndin
var sterkasta myndin sýnd í
Bretlandi 1962.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
vegna fjölda áskoranna.
* STJÖRNURin
Sími 18936 Ult#
Gyðjan Kalí
(Stranglers of Bombay)
ensk-amerísk mynd í Cinema-
Scope, byggð á sönnum at-
burðum um ofstækisfullan
villutrúarflokk í Indlandi, er
dýrkaði gyðjuna Kali
Guy Rolfe
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
HOTEL
BORG
Hádegfsverðarmúsfk
kl. 12.50.
Eftirmiðdagsmúsll;
kl. 15.30.
Kvðldverðarmúsik og
Dansmúsik kl. 20.00.
og hljómsveit
ións pAls
borðpantanir f sima 11440.
Fangabúðir
númer 17
(Stalag 17)
Fræg amerísk mynd, er fjall-
ar um líf og flóttatilraunir
amerískra hermanna í þýzk-
um fangabúðum í síðustu
styrjöld.
Aðalhlutverk:
William Holden
Don Xaylor
Otto Preminger
Bönnuð börnum.
Endursýnd kl. 5, 7 otg 9
w%
ÞJÓDLEIKHÚSID
PÉTUR GAUTUR
Sýning laugardag kl. 20.
30. sýning.
Dýrin í Hálsaskógi
Sýning sunnudag kl. 15.
Dimmuborgir
Sýning sunnudag kl. 20.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20. — Sírni 1-1200.
íleiícféiag:
[REYKJAVÍKDg
Eðlisfrœðingarnir
Sýning laugardag og sunnu-
dagskvöld kl. 8.30.
Aðgöngumiðasalan í Iðnó
er opin frá kl. 2. Sími 13191.
IKVOLD
-)< er Iiími
Hinn kunni
negrasöngvari
MARCEL ACHILLE
skemmtir
Hljómsveit:
Capri-kvintettinn
Söngvari Anna Vilhjálms
Matur framreiddur frá kL 7.
Borðapantanir í síma 12339.
frá kl. 4.
SJÁLFSTÆÐISHtTSIÐ
er sfaður hinna vandlátu.
I iimi I-I3 &4 I
Árás fyrir dögun
grecoryPECK
PORK
CHOP
HILL
NKODUCEO BY SY BARYLETT
-_DmECTEO BY LEWIS MILESTOHB
Hörkuspennandi c»g mjög við-
burðarík, ný, amerísk kvik-
mynd.
Aðalhlutverk:
Gregory Peck
Bob Steele
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
■MaMMBSBkMaMai
Heimamyndatökur
Barna- ferminga- og heima-
myndatökur i ekta litum.
Kyrtlar fyrir hendi á stofu.
Pantið m“ð fyrirvara.
Stjömuljósmyndir
Flókagötu 46
Sími 23414.
Italskur matur
ítölsk músikk
— Carl Billich og félagar.
ítalskir songvar
— Erlingur Vigfússon.
Naust
Símar 17758 — 17759.
FILMIA
Franska kvikmyndin
La Regle Du Jeu
eftir JEAN RENOIR
verður sýnd í Tjarnarbæ
kl. 21 í kvöld.
Á undan sýningunni flytur
Pétur Ólafsson spjall um
Renoir.
IJppselt.
CRfi RIKISINS
lllTjcíTf
Herðubreið
fer vestur um land í hring-
ferð 26. þ. m. — Vörumót-
taka í dag og árdegis á morg-
un til Kópaskers, Þórshafnar,
Bakkafjarðar, Vopnafjarðar,
Bongarfjarðar, Mjóafjarðar,
Stöðvarfjarðar, Breiðdalsvík-
ur, Djúpavogs og Horna-
fjarðar. — Farseðlar seldir í,
mánudag.
Skjaldbreið
vestur um land til ísafjarð-
ar 28. þ. m. — Vörumóttaka
á mánudag til Ólafsvíkur,
Grundafjarðar, Stykkishólms,
Flateyjar, Patreksfjarðar, —
Sveinseyrar, Bíldudals, Þing-
eyrar, Flateyrar, Suðureyrar
og ísafjarðar. — Farseðlar
seldir á miðvikudaig.
oiml 11544.
Ulfur í sauðagœru
OnemaScOP^
HOURS
TO
IULL
Geysispennandi ný amerísk
leynilögreglumynd.
Aðalhlutverkin leika.
Nico Mirardos
Barbara Eden
Bönnuð yngri en 14 ára
Sýnd kl. 9.
Svarti svanurinn
Hin spennandi sjóræningja-
mynd með:
Tyrone Power
Bönnuð yngri en 12 ára.
Endursýnd kl. 5 og 7.
LAUGARAS
Simi 32075 -- 38150
4. vika
MAURICE
ÍCARON CHEVAUER
CHARLEB HOR6T
BOYERBUCHHOLZ
TECHNICOLOR*
NWARNER bros.
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
Ijarnarbær
Sími 15171.
Unnusti minn
í Swiss
Bráðskemmtileg ný þýzk
gamanmynd í litum.
DANSKUR TEXTI
Aðalhlutverk:
Liselotte Pulver
Paul Hubschmid
Sýnd kl. 5 og 7.
Smurt brauö, Snittur, öl, Gos
og Sælgæti. — Opið frá kL
9—23.30.
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25.
TRU10FUNAR
HRINGIR
Kamtmannsstig 2
HAILDÓR KRISm
GULLSMIÐUR. SIMI 16979.