Morgunblaðið - 16.05.1963, Page 17

Morgunblaðið - 16.05.1963, Page 17
Fimmtudagur 16. maí 1963 MORCUNULAÐIÐ 17 — Aburðar- verksmiðjan Framh. af bls. 6. Reyndin varð sú, að áburður- inn náði ekki þeim gæðum sem til stóð og varð nánast salli í stað stórkornaðs áburðar, og verksmiðjan að þessu leyti veru- Jega gölluð, enda hefur mjög verið kvartað undan þessum eig- inileika áburðarins. í 7 ár var Kj arnadeilidin reikin á ábyrgð þeirra amerísku verkfræðinga, sem byggðu hana, án þess að þeim tækist að koma með noikik- ur úrræði til úrbóta. Eftir að íslendingar veititu verksmiðj unni viðtbku, tókst að Ihafa upp á stórum þekktum amerískum vélaframleiðanda, sem hefur tekið að sér að koma upp viðbótarvélum í Áburðar- verksmiðjunni til þess að vinna stórkornaðan áburð úr salianum. Hefur sá vélaframileiðandi leyst svipuð verkefni í ýmsum iðn- (greinum í BandartJkjuiuim og itelur þessa aðferð henta vel hér. Vinnur fyrirtækið nú að lausn þessa máls, en varð þó fyrir óvæntum erfiðleikum hér, eink- um með eina vélina, sem áburð- urinn vildi klessast í, og hafa orðið á því tafir á meðan að fyrirtæikið útvegaði aðra gerð af kvörn, sem nú er komin. Hefur fyrii-tæikið tekið fulla á- byrgð á verkinu, og er því að vænta að nú fáist endanleg lausn á þessu kornstærðanmóli. En sýnt er, að þessi endurbót kostar verksmiðjuna 15—20 inilljónir króna, sem hefði mátt epara með því að fara í upphafi að ráðum þeirra íslenzku verk- tfræðinga, sem málinu voru kunn- ugastir. Nú þegar Áburðarverksmiðjan verður stæikkuð er vonandi, að ekki þurfi að koma til mistaika »f svipuðum arsökum. Mönnum verður það æ ljós- ara, að erlendir sérfræðingar, Ihve góðir sem þeir kunna að vera, standa ailltaf verr að vígi en þeir innilendu, að því leyti að þeir geta ekki kynnt sér á skömmum tíima svo íálenakar að- otæður, að þeir geti horft á miál- in frá íslenzikum sjónarhóli, jafn- vel og þeir, sem hér eru uppaild- ir og hafa starfað hér árum sam- a'n- — Því er það nauðsynlegt í tslíkum málum sem þessum ,að reynsla, þekking og hæifileikar ttislenzkra verkfræðinga fiái að njóta sin, — sagði Jóhannes að lokum. Cóð aflabrögð vb Náttfara Akranesi, 14. maí. 1 DAG bárust hingað í land 2.450 tunnur af síld. Aflahæstur var Fiskaskagi með 950 tunnur, þá Skarðsvík SH með 700, Höfrung- ur I. með 600 og Arnkell SH frá itifshöfn með 200 tunnur. Þrír netabátar voru á sjó í gær. Aflahæstur var Náttfari með 15.7 tonn. Vb Náttfari, skip- Stjóri Þórður Óskarsson, hefir nú aflað á vertíðinni 640 tonn af þorski, og frá því að síldarver- tíð í haust hefir vb. Náttfari eflað 24.000 tunnur af síld. Það eru sannarlega engin móðu- harðindi, sem vb Náttfari flytur með sér norður til Húsavíkur. Sá hefir aldeilis haft erindi sem erfiðL — Oddur. Skúðgarðavinna Vantar garðyrkjumenn og aðstoðarmenn. ÞÓRARINN INGI JÓNSSON, sími 36870. Nýr vélbátur til sölu, 15 smálestir. — Upplýsingar gefur: LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Vilhjálms Árnasonar og Tómasar Árnasonar. Símar 24635 og 16307. BlFIiEIÐAMOTTUR í miklu úr\ali. Hvitir hringir. Aurhlífar Gormaklossar. Þétti kantar. Hosur Benzín pedalar o.m.fl. Verzl. Friðriks Bertelsen Tryggvagötu 10. — Sími 12-8-72. Nýiasti FORDINN CORTIIMA CORTIIMA CORTIMA CORTINA er rúmgóður 5 manna bíll. CORTINA hefir farangursrými fyrir alla fjölskylduna. CORTINA hefir aflmikla miðstöð. CORTINA er 2ja dyra, 4ra dyra eða Station. CORTINA er enskur bíll. CORTINA kostar frá krónum 146.000,00. CORTINA er ryðvarinn. CORTINA ER MEST SELDI BÍLLINN í NOREGI. Leitið upplýsinga: 40 hross seld til Sviss K.eflavíkurflugvelli, 14. maí. — FJÖRUTÍU hross voru send á- leiðis til Svisslands í kvöld. Kl- 20 kom sama hollenzka flugvél in og kom hér á dögunum til þess að sækja hrossin. Flugvél- in fór aftur um kl. 22 til Zúrich. Fyrirtæki Sigurðar Hannessonar & Co. selur hrossin úr landL IJMBOÐIÐ SVEINN E6ILSS0N HF Laugavegi 105. — Símar 22469 — 22470.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.