Morgunblaðið - 22.06.1963, Page 9

Morgunblaðið - 22.06.1963, Page 9
Laugardagur 22. júnf 1963 1H O n C V 1S B L A Ð 1 B r 9 é Einbýlishús á Seltjarnarnesi til sölu 6 herb., bílskúr, stór eignar- lóð. Skipti á minni íbúð kemur til greina. Þeir sem vildu fá upplýsingar þessu viðvíkjandi sendi nafn sitt á afgr. Mbl. merkt: ,,Einbýlishús — 5038“. Húsnæði óskast Fyrir saumastofu, sem næst Klapparstíg. Ákjósanleg stærð 40—60 fermetrar. Tilboð óskast sent Morgun- blaðinu merkt: „Saumastofa — 5749“ fyrir 1. júlí 1963. AProven Pumps Brunndælur — lensidælur — olíudælur Vélknúnar og rafknúnar frá WESTERN BRASS- WORKS U.S.A. fást nú í miklu úrvali fyrir stór og smá vélskip, bændabýli, sumarbústaði, gosbrunna, tjaldstæði (camping), iðnað o. fl. Rafdælur fyrir 6, — 12, — 24, — 32 og 110 volt jafnstraum og 220 volta riðstraum. Aðalumboð: TRANSIT TRADING COMPANY pósthólf 449 — Reykjavík — Sími 19797. Söluumboð; VÉUASALAN H.F., Garðastræti 6, Reykjavík VÉLASALAN H.F., Garðastræti 6, Reykjavík. KENNSLA Lærið ensku á mettíma á hinu þægilega hóteli okk- ar við sjávarsíðuna nálægt Dover. Fámennar begkkja- deildir. Fimm klukkustundir á dag. Engin aldurstakmörk. Stjórnað af kennurum mennt uðum í Oxford. The Regency, Ramsgate, England. VILHJÁLMUR ÁRNASON hrL TÓMAS ÁRNASON hdl LÖGFRÆÐISKRIFSTOFA Iðnaitarbankahúsinu. Símar 24635 og 16307 Sólstólarnir fást í GEYSI. Þægilegir, fallegii, ódýrir. GEYSIR HF. Vesturgötu I. TSordens vorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó Búsfaðabúðin Hólmgarði 34. Hótel Valhöll C I E C H Import and Export of Chemicals Ltd. Poland, Waraszawa, 12 Jasna Street — P.O.B. 2/1 Á ÞINGVÖLLUM opnar í dag laugardaginn 22. júní kl. 4 e. h. I \ hefir á boðstólum: S t e r 1 i n g h.f. Höfðatúni 10, Reykjavík Sími: 1 36 49. Lífrænar og ólífrænar efnavörur Efnavörur fynr rannsóknarstofur Koltjöruefni Mótuð kolefni Litarefni fyrir fatnað Málningu og lökk, Plastik efni Lyfjavörur Efnavörur til Ijósmyndagerðar Snyrti- og fegrunarvörur Kjarna. Allar upplýsingar gefa umboðsmenn vorir: Hótel Valhöll Góður bókbindari sem gæti veitt forstöðu lítilll bókbandsstofu, sem hefur allar algengar bókbandsvélar, getur fengið framtíðaratvinnu. Þeir sem vildu sinna þessu, eru beðnir að leggja nafn sitt og heimilisfang inn á af- greiðslu blaðsins, merkt: ,,Bókbindari“ fyrir 1. júlí. Hafnfirzkar stúlkur Vantar nokkrar stúlkur til vinnu í mötuneyti voru við Hafnarfjörð vegna lagningar Keflavíkurvegar- ins. Uppl. i dag og mánudag kl. 9—12 í síma 11790. íslenzkir aðalverktakar s.f. ^IOOO Hagsýnt fólk velur Simca. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.