Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐID Sunnudagur 25. ágúst 1963 Keflavík Afgreiðslustúlka óskast frá 1. sept. Uppl. á staðnum milli kl. 6—7 á mánud. og þriðjudag. Skóbúðin, Keflavík. Rússajeppi til selu Arg. 1957. I góðu standi. Hagstætt verð. Uppl. í síma 22632 kl. 19—20. 4—6 herbergja íbúð óskast frá 1. okt. Aðeins fullorðið í heimili. Uppl. síma 12552. Honda skellinaðra til sölu. Uppl. að Bakka- stíg 10 frá kl. 6—8 í kvöld. Ýmsir varahlutir í Opel Caravan til sölu. Tilboð merkt: „Varahlut- ir“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir fimmtudaginn 29. þ. m. Bifhjól til sölu. Sími 33360. Ungur maður óskar eftir að komast sem nemi í húsasmíði. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Reglusamur". Keflavík Til sölu er trésmíðavél. Upplýsingar í símum 2042 Oig 1525. Pálmi stór og fallegur til sölu. Simi 32457. Bechstein flygill til sölu, ódýrt, að Egils- götu 16, kjallara. Píanó Til sölu vel með farið píanó. Til sýnis að Miklu- braut 76 II. h. t.h. frá 4—6 í dag. Notuð búðarvog Óska eftir að kaupa notaða búðarvog með verðútreikn- ingi. Uppl. í síma 37181. Húsnæði Hjúkrunarkonu með 14 ára stúlku vantar 2—3ja herb. íbúð strax. Upplýs- ingar í símá 14547. Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögmaður Klapparstíg 26 IV hæð Simi 24753 Smurt braub, snittur heitur matur BRAUÐSTOFAN Sími 50810 Reykjavíkurvegi 16 .......... ***•-•• I dag er sunnudagur 23. ágúst. 237. dagur ársins. Ardeglsflæði kl. 10:03. Síðdegisflæði er kl. 22:22. Næturvörður í Reykjavík vik- una 24.—31. ágúst er i Ingólfs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 24—31. ágúst er Ólafur Ein- arsson, simi 50952. Næturlæknir í Keflavík er í nótt Arnbjörn Ólafsson og aðra nótt Kjartan Ólafsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — Simi 1-50-30. Neyðarlæknir — suni: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek ei opið alla virka daga kl. 9,15-8. laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá ki. 1-4 e.h. Simi 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkjr eru opin alla virka daga kl. 9-7 iaugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. Orð lífsins svara i sima 10000. FKÉTTASIMAR MBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, StigahJíð 4, Sigríði Benónýsdóttur, Barmahlíð. 7 Ennfremur í Bókabúð- inni Hlíðar, Miklabraut 68 Fríkirkjan. Minningarspjöld Frí- 4cirkjusafnaðarins eru seld a eftirtöld- uir. stöðum: Verzluninni Faco, Lauga- vegi 37. Verzlun Eigils Jacobsen, Austurstræti 9. MESSUR Elliheimilið. Messa kl. 11. Útvarps- messa. Heimilispresturinn. K.F.U.M. VINDÁSHl.ÍB. Guðsþjón- usta verður að Vindáshlið { Kjós í dag kl. 3. e.h. Séra Jóhann Hlíðar predik- ar. Ferð verður frá húsi K.F.U.M. og K. kl. 1 e.h. Stjórnin. SUMARDVALARBÖRN Reykjavík- urdeildar Rauða Krossins koma i hæinn þriðjudaginn 27. ágúst. Börn frá Laugarási kl. 11:30 og fri Silunga- polli kl. 2:30. Húsmæðrafélag Reykjavikur fer i skemmtiferð fimmtudaginn 29. ágúst fri Bifreiðastöð ísiands. Upplýsing- ar i símum 37782. 14442 og 32432. Minningarkort um Miklaholtskirkju fást hjá Kristinu Gestsdóttur. Minningarspjöld Hátetgskirkju eru Frú Ástbjörg Jónsdóttir, Fram nesvegi 17, Reykjavík, ekkja Guöbjartar Ólafssonar, hafnsögu manns, er 75 árk í dág. hvort maður, sem er að borða önd, sé ekki með öndina í háisinum. •-» •o •-» ••» -» •o i i i i * * * ó ó ó '* 80 ára er í dag Hallfríður S. Jónsdóttir frá Skógum i Arnar- firði, nú til heimilis að Kárs- nesbraut 85 í Kópavogi. 80 ára er i dag 24. þm. frú Guðrún' Rydelsborg, Klapparstíg 29, ekkja Ólafs Rydelsborgs, klæðskera.® 70 ára er í dag (25. ágúst) Eiríkur Kristjánsson kaupmaður frá Akureyri (ættaður frá Sauð- árkróki), til heimilis að Víðimel 62. Hann er að heiman í dag. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jakob Jóns- syni í Hallgrimskirkju ungfrú Klara Benediktsdóttir, Lauga- vegi 41a, og Sigurjón Þórarins- son, Vatnsstíg 9. Heimili hjón- anna verður að Laugavegi 41a. Ennfremur verða gefin saman ungfrú Ólöf Benediktsdóttir, Laugavegi 41a, og Björn Matthías son, cand. oecon., Þinghólsbraut 3 í Kópavogi. Heimili hjónanna verður: 406 Prospect st., New Haven, Conn., USA. S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína Bryndís Stefánsdótt- ir, Framnesveg 7, og Kolbeinn Pálsson, Nesveg 4. óóóóóóóóóóó LitlafeM losar á VestfjörCum. Helga- fell fór í gær frá Hammerfest til Ark- angel. Hamrafell fór 22. þm. frá Pal- ermo til Batumi. Stapafell er í oliu- flutningum á Faxaflóa. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflugs Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag Væntan- leg aftur til Rvíkur k.l 22:40 í kvöld. Skýfaxi er væntanlegur til Rvikur I dag kl. 16:55 frá Bergen, Osló og Kaup mannahafnar. kl. 08:00 i fyrramálið. Væntanleg aftur til Rvíkur kl. 22:4® annað kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) og Vestmannaeyja. A morgun til Akur- eyrar (3 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Hornafjarðar, Fagurhóismýrar, Kópaskers, Þórshafn ar og Egilsstaða. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er x Leningrad. Askja er á leið tíl Riga. Hafskip h.f. Laxá fór frá Partington 23. þ.m. til Kristiansand. Rangá er í Ventspils. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Cam- den, fer þaðan til Gloucester og Rvík- ur. Langjökull fór 23. )>m. frá Akur- eyri tU Ventspils og Hamborgar. Vatna jökuU er í Grimsby, fer þaðan tU Hamborgar, Rotterdam og Rvíkur. Skipadeild SÍS: HvassafeU fór 23. þm. frá Leningrad til Rvíkur. Arnar- fell er f Borgarnesi. JökulfeU fór 21. þm. frá Camden til Keyðarfjarðar. DisarfeU er væntanlegt tii Aabo á morgun, fer þaðan tU Helsingfors. — Elsku litll Óskar tninn, segð® mér nú hvað það er sem iþyngir þér.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.