Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 14
14
MORGUNBLAÐID
Sunnudagur 25. ágúst 1963
Hin árlega íþróttakeppni
*
Islenzkra ungtemplara
og Hreppamanna
vérður háð að Jaðri í dag og hefst kl. 2,30.
í kvöld kl. 8,30 verður kvöldvaka og dans.
(inni).
Ferðir frá GT-húsinu kl. 2 og 8 e.h.
Allir velkomnir.
íslenzkir Ungtemplararar.
Nauðungaruppboð
verður haldið að Útskálum við Suðurlandsbraut, hér
í borg, eftir kröfu Axels Einarssonar hdl. o. fl., mið-
vikudaginn 28. ágúst n.k. kl. 2 e.h. Seld verður hærivél
0£ Dlötusteypuvél tilheyrandi Brunasteypunni h.f.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetaembæætið í Reykjavík.
Faðir okkar
BJARNI ÓLAFSSON
frá Ólafsvöllum, Akranesi,
andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund þann
24. ágúst sl.
Börnin.
Sonur minn, faðir og tengdafaðir
MAGNCS V. GUÐMUNDSSON,
Bogahlið 14,
verður jarðsettur mánudaginn 26. þ. m. kl. 1,30 frá
Fossvogskirkju.
Guðmundur Sveinsson,
Kárastíg 3.
María Magnúsdóttir,
Eiríkur Thorarensen.
Útför
i MAGNÚSAR BJÖRNSSONAR,
ríkisbókara,
verður gerð frá Dómkirkjunni þriðjudaginn 26. ágúst
kl. 10,30 árdegis. Athöfninni verður útvarpað.
Elín Björnsdóttir,
Vilborg Björnsdóttir.
Jarðarför konunnar minnar og móður
GYÐU DANÍELSDÓTTUR
fer fram miðvikudaginn 28. ágúst kl. 1,30 frá Fossvogs-
kirkju.
Þorsteinn Asgeirsson,
Nanna Þorsteinsdóttir.
Hjartkær eiginmaður minn, faðir, sonur og bróðir,
ÁGÚST JÓHANNSSON
Faxatúni 28, Garðahreppi,
verður jarðsunginn mánudaginn 26. ágúst kl. 2 síðdegis.
Athöfnin fer fram í Hafnarfjarðarkirkju.
Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim, sem vildu
mínnast hins látna, er vinsamlegast bent á líknar-
stofnanir.
Ingibjörg Jónsdóttir, Gróa Þórðardóttir,
Hafdis Ágústsdóttir, Ólafur Jóhannsson,
Hulda Jóhannsdóttir, Kristrún Jóhannsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og útför
mannsins míns
EINARS GUÐBRANDSSONAR
Hlíðardal.
Fyrir hönd dóttur okkar og annarra vandamanna.
Sigríður Haildórsdóttir.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför mannsins míns, föður og tengdaföður
MARGRÍMS GÍSLASONAR
fyrrv. lögregluþjóns.
Guðlaug Guðmundsdóttir,
Guðrún Margrímsdóttir,
Haraldur Þ. Jóhannesson.
— Reykjavlkurbréf
Framh. af bls. 13
„Andleg óráð-
vendni“
Sjálfir eiga kommúnistar hins
vegar í vök að verjast fyrir
bandamönnum sínum í Frjálsri
þjóð. Um þá baráttu skrifar
Austri í Þjóðviljann hinn 18.
ágúst og segir m.a.:
„Þeir sem áð Þjóðviljanum
standa eru vanir ýmsum getsök-
um og kippa sér ekki upp við
smámuni, en staðhæfing eins og
þessi lýsir svo mikilli andlegri
óráðvendni að naumast verður
nokkuð jafnað, þegar þess er
gætt að svokallaðir bandamenn
eiga í hlut — —.
Hver er tilgangur Frjálsrar
þjóðar með því að telja það nú
brýnast verkefni að flytja upþ-
lognar getsakir um Þjóðviljann?
Skrifum þessum virðist ætlað
það hlutverk að fá lesendur til
að trúa því, að í rauninni berjist
enginn gegn hernámi og Hval-
fjarðarsamningum nema þessir
geðvondu sérvitringar í Ingólfs-
strtæi 8. Ef maður temdi sér mál-
flutning eins eg þann >em Frjáls
þjóð iðkar, væri auðvélt að halda
því fram að hér væri um að ræða
vísvitandi óþurftarverk, unnin í
því skyni að sanna hernámssinn-
um að þeim væri óhætt að fara
öllu sínu fram, þeir þyrftu ekki
að óttast neina andstöðu sem
mark væri á takandi. En auðvit-
að er þetta aðeins glópska, asna-
spark manna sem þrá að vera
ei .angruð og misskilin séní ög
verður að löngun signi.“
Ekki er nú félegt samkomulag-
ið á bænum þeim! Enda ganga
Þjóðvarnarmenn nú glaðkakka-
legir um bæinn og segjast
vera að því komnir að kljúfa
kommúnista; þá vanti aðeins for-
mannsefni fyrir nýjan flokk.
Þetta er því furðulegra sem þeir
þykjast hafa náð tangarhaldi á
sjálfum Hannibal, formanni AL-
þýðubandalagsins. Svo er að sjá
sem sú dula ;é svo úr sér geng-
in, eftir misnotkun kommúnista,
að jafnvel Þjóðvarnarmenn þori
ekki að draga hana að hún.
Ritarastart
Starf ritara er laust við lögreglustjóra-
embættið í Reykjavík. Vélritunarkunn-
átta nauðsynleg.
Laun samkvæmt hinu almenna launa-
kerfi opinberra starfsmanna.
Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýs- ,
ingum um menntun og fyrri störf, sendist
skrifstofu minni fyrir 1. september n.k.
Lögreglustjórinn í Reykjavík,
22. ágúst 1963.
Údýrir
karlmannaskór
Seljum á morgun og næstu daga karlamannaskó
með gúmmísóla. Verð kr. 166,00, 210,00 og 269,00
Karhnannaskó með leðursóla. Verð kr. 265,00.
Karlmannasandala úr leðri og vinyl.
Verð kr. 117,00 og 187,00.
Kaupið ódýra skó meðan birgðir endast.
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.
Saumakonur
Konur vanar herrafrakkasaumi óskast strax eða
síðar. Tilboð merkt: „Vel borguð ákvæðisvinna —
5143“ sendist Mbl. fyrir 28. ágúst.
FORTM - NÁMSKE1B - 1620
Rafeindareiknirinn IBM 1620 verður sýndur í Reykjavik, dagana 8. — 25. októ-
ber næstkomandi.
Þetta einstaka tækifæri verður notað til að halda námskeið í FORTRAN (For-
mula Translator), sem er lykilmál til lausnar stærðfræðilegra verkefna á allar
smærri sem stærri rafeindareikna, sem IBM framleiðir. Þátttakendur munu fá
tækifæri til að leysa eigin verkefni á IBM 1620-vélina.
Þeir, sem hafa áhuga á þátttöku, vinsamlega hafi samband við skrifstofu vora
fyrir 15. september.
KBIVI á íslandi
Ottó A. Miehelsen
Klapparstíg 25—27 — Sími 20560.