Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 5
’ Simnudagur 25. ágúst 1963 MORGUNBLADIÐ 5 TVÆR vinkonur sitja saman í stofu í Stóragerði 16, þær Rirsten Knudsen frá Banda- ríkjunum og Kristín Sigurð- ardóttir frá íslandi. Stofnað var til vináttu þeirra af nokk- urri tilviljun, en hún er sýni- lega haldgóð. Kirsten hefðj al-lt eins vel getað verið í heimsókn suður i Kenyu hjá svartri vinkonu með flatt nef og svartan lambullarkoll, eins og hjá Kristínu dóttur Sigurð ar Magnússonar hjá Loftleið- um, í nýju íbúðinni hennar og manns hennar. í>egar foreldrar Kirstenar sem búa í Minneapolis ákváðu að taka erlendan námsmann árið 1959 fyrir milligöngu American Field Service, og láta búa hjá sér í eitt ár, pá vissi fjölskyldan ekki hvaðan úr veröldinni gesturinn yrði. — Þegar við vissum að ís- lenzk stúlka mundi koma, þá fórum við að lesa bækur um ísland, segir Kirsten. — Ég sagði henni að pabbi minn væri Eskimóahöfðingi, segir Kristín og hlær, en því ' trúði hún ekki. Nú heldur hún aftur á móti að pabbi minn ráði yfir heitu hverunum, eftir að við fórum með hana og foreldra hennar austur og pabbi setti brennistein í hver- ina og þá fóru þeir að gjósa. Foreldrar Kirstenar, faðir Þær Kristín og Kirsten (sitj andi) rifja upp skemmtilegar minningar frá skólaárinu í Minneapolis. Vináttuböndin ná yfir Atlantshafið hennar er prestur, komu með henni til íslands og stönzuðu í 3 daga, áður en þau héldu áfram til meginlands Evrópu, þar sem þau ætla að ferðast um í nokkra mánuði. En Kirst en, sem í fyrstu ætlaði aðeins að koma í heimsókn til vin- konu sinnar, er nú ákveðin, í að reyna að fá sér einhverja vinnu og dveljast hér árið. Henni finnst gott að fá hlé frá námi í eitt ár og kynnast fleiri íslendingum en Kristínu, „auk þess sem það sparar foreldr- um mínum fé í eitt ár, því hjúkrunarnám er dýrt í Amer íku, það kostar mig 6500 doll- ara eða 260 þús. kr.“, se":r Kirsten. Hún er búin með þriggja ára nám af fimm, því auk venjulegrar hjúkrunar tekur hún „BA‘ próf í sálar- Læknar fjarverandi Andrés Ásmundsson verður fjarver- ■mdi 1.-31. ágúst. Staðgengill er Krist- tnn Björnsson. Alfrcð Gíslason verður fjarverandi frá 12. ág. til 5. sept. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Árni Björnsson fjarverandi til 3. •ept. Bergsveinn ólafsson verður fjar- ▼erandi til ágústsloka. í fjarveru hans gegnir Pétur Traustason, Austurstræti 7, augnlæknisstörfum hans og Hauk- ur Arnason heimilislækmsstörfum. Haukur Arnason er til viðtals á iækn- ingastofu Bergsveins Ölafssonar dag- lega Jcl. 2—4 nema laugardaga kl. 11—12. Heimasími hans er 15147 en á lækningastofunni 14984. Bergþór Smári fjarverandi frá 22. Júli til 1. september Staðg. Kari S. Jónasson. Bjarni Jónsson verður fjarverandi frá 1. ágúst um óákveðinn tima. Stað- gengill er Ragnar Arinbjarnar. Björn Júlíusson verður fjarverandi égustmánuð. Björn Gunnlaugsson verður fjarver- •ndi frá 6. ág. til 31. ág. Staðgengill: £inar Helgason. ErJingur Þorsteinsson verður fjar- verandi 18. júli til 25. ágúst. Stað- gengiU er Guðmundur Eyjólfsson, Túngötu 5. Friðrik Einarsson verður fjarver- •ndi til 22. ágúst. Gísli Ólafsson verður fjarverandi frá 19. ágúst til mánaðarloka. Stað- (gengill Ragnar Arinbjarnar Guðjón Guðnason verður fjarver- •ndl 29. júlí til 31 ágúst Staðgengili er Stefán Bogason. Guðjón Lárusson verður fjarver- •ndi agústmánuð. Gunnar Biering verður fjarverandi frá 1. til 26. ágúst. Haildór Hansen verður fjarverandi fra 9. júli 1 €—7 vikur. Staögengill •i Kari Slgurður Jónasson. Hannes Finnbogasoa verður fjar- verimdi 26. ágúat Ui B. september. fræði og ýmsum fleiri fögum í sambandi við hjúkrunarnám ið. I>ær vinkonurnar bjuggu sem sagt saman í Ameríku og gengu saman í skóla í eitt ár, og féll svo vel á með þeim, að Kirsten er komin til að endurnýja kunningsskapinn. Kristín lætur af því hve gott hún hafi haft af því að fá þetta tækifæri gegnum Amer- ican Field Service að fara til Ameríku, kynnast öðru landi og læra málið. Og það er að heyra á Kirsten að fjölskylda hennar telji sig héppna að hafa fengið að hafa hana. — Hver fjölskylda getur ekki fengið nema einn nemanda, segir hún. í Bloomington, sem er 55 þús. manna útborg frá Minneapolis, vilja flestar Staðgengill er Víkingur Arnórsson. Jakob Jónasson verður fjarverandi frá^^O. ágúst um oákveðinn tíma. Jón K. Jóhannsson sjúkrahúslækn- ir í Keflavík verður fjarverandi um óákveðinn tííma. Staðgengill er Arnbjörn Ólafsson. Jón Þorsteinsson verður fjarverandi frá 1.—26. ágúst. * Karl Jónsson er fjarverandi frá 29. 6. um óákveðinn tíma. Staðgengill er Kjartan Magnússon, Túngötu 3. síma- viðtalstími kl. 12:30—13 i sima 23468. Kjartan R. Guðmundsson verður fjarverandi til 28 ágúst. Staðgengill er Ólafur Jóhanrxesson. Kjartan Ólafsson, héraðslæknir, verður fjarverandi til ágústloka. Staðgengill: Hreggviður Hermannsson. Kristján Sveinsson verður fjarver- andi til mánaðamóta. Staðgengill Sveinn Pétursson. Ófeigur Ófeigsson verður fjarver- andi til 1. des. Staðgengill til 2f sept. Kristján t»orvarðsson. Síðan Jón G. Hallgrímsson. Ólafur Tryggvason verður fjarver- andi til mánaðamóta. Staðgengill er Jón G. Hallgrímsson. Ólafur Þorsteinsson verður fjar- verandi 22. júli til 31. ágúst. Staðg. er Stefán Ölafs'on. Páll Gíslason, yfirlæknir á sjúkra- húsi Akraness, verður fjarverandi um tveggja mánaða skeið. Staðgengill: Bragi Níelsson. Páll Sigurðsson, Pósthússtræti 7, verður fjarverandi til 15. september. Staðgengill er Hulda Sveinsson. Ragnar Karlsson, verður fjarver- andi til 18. ágúst. Ragnar Sigurðsson verður fjarver- andi 1. ágúst til 22. ágúsi. Staðg. er Ragnar Annbjarnar. Richard Thors verður fjarverandi frá 1. ágúst í 5 vikur. Stefán P. Björnsson, fjarverandi frá 8. júll til 8. september. StaðgengiU: Ragnar Armbjarnar. Stefán Guðnason verður fjarverandi frá 6. ágúst í 3—4 vikur. Staðgengill: PáU Sigurðsson, yngri. fjölskyldur taka erlendan nemanda til sín, og venjulega fá þær einn hjá American Field Service, þegar unglingur úr fjölskyldunni er kominn á ákveðið skólastig. Aður tóku skólarnir aðeins einn erlendan nemanda á ár^, en nú eru þeir farnir að taka fleiri, svo þessi nemendaboð American Field Service virðast alltaf vera að ná meiri yinsældum. Þær Kristín og Kirsten fletta í gegnum stórt albúm, sem Kristín hefur límt í mynd ir úr Amerikuferðinni, sýn- ingarskrár frá skemmtistöð- um o.fl. til minningar og rifja þær upp skemmtileg atvik frá skóladögunum og úr sumar- leyfinu, sem þær eyddu sam- an í sumarbúðum kirkjunnar í Norður Minnesota, þar sem þær unnu sér fyrir 25 kr. á viku, með því að hjálpa til í eldhúsinu. Þær eiga sýnilega saman skemmtilegar minning- 2 stúlkur óskast 2 duglegar stúlkur óskast í verksmiðjuvinnu að Álafdssi. — Uppl. á skrifstofu Álafoss Þingholts- stræti 2 kl. 1—2 daglega. Skipstjóra vantar á nýtt 200 rúmlesta fiskiskip. Upplýsingar hjá Landssambandi ísl. útvegsmanna. Tómas Á. Jónasson, fjarverandi frá 22. júlí um óákveðinn tíma. Tryggvi Þorsteinsson verður fjarver andi vikuna 19. til 26. ágúst. Staðgeng- ill: Haukur Jónasson, Klapparstíg 25— 27. Sími 11228. Valtýr Albertsson verður fjarver- andi frá 19. ágúst til 9. október. Stað- gengill Ragnar Arinbjarna^. Valtýr Bjarnason verður fjarver- andi frá 6. ág. um óákveðinn tíma. Staðgengill: Halldór Arinbjarnar. Victor Gestsson verður fiarverandi ágústmánuð. Staðgengill er Eyþór Gunnarsson. Þórður Möller verður fjarverandi frá 16. ágúst í 3. vikur. Staðgengill Ulfur Ragnarsson. Viðtalstími að Kleppi 1—3. Sími 38160. Þórður Þórðarson læknir fjarv. frá 6. þm. til 23. sept. staðg. Haukur Arnason, Austurstræti 4. Viðtaístími 2—4 laugardaga 1. til 2. Sími 13232. Þórarinn Guðnason verður fjarver- andi um óákveðinn tíma. Staðgengill er Magnús Blöndal Bjarnason, Hverf- isgötu 50, kl. 4—6. Söfnin ÁRBÆJARSAFN er ^pið daglega kl. 2.-6. nema mánudaga MINJASAFN REYKJ A VIKURBORG- AR Skúatúni 2, opið dagiega frú kl. 2—4 \e.h. nema mánudaga. ÞJÓÐMIN J ASAFNIÐ er opið alla daga kl. 1.30—4. LISTASAFN ÍSLANDS er opið alla daga ki. 1,30—4. TÆKNIBÓKASAFN IMSl er Opið alla virka daga fra 13—19 nema laug- ardaga. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastrætl /4 er opið alla daga í júli og agust nema laugardag ki. 13:30—16. LISTASFN EINARS JÓNSSONAR er opið dagiega ki. 1,30—3,30. AMERÍSKA BOKASAFNli), Haga- torgi 1 er opið alia virka úaga nema laugardaga ki. 10—12 og 1—S. Strætia vagnaleiðir: 24, 1, 16 og 17. Atvinna — Sameign Ungur maður með góða viðskiptamenntun og nokkm-ra ára starfsreynslu í skrifstofustjórn við ínnflutningsverzlun, óskar eftir vinnu. Til greina kemur að leggja fram nokkra fjárupphæð og gerast meðeigandi í arðbæru fyrirtæki. Lysthafendur vin- samlega leggi nöfn mín og upplýsingar á afgreiðslu Morgunblaðinu fyrir 30. þ. m., merkt „Hagur — — 5165“. Herraverzlun Ungur maður (um 20 ára) óskast til afgreiðslustarfa í herraverzlun. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 29. þ. m. merkt: „Áreiðanlegur — 5163“. ■ * Skipstjórar — Utgerðarmenn Höfum nú aðstöðu til að smíða brýr á fiskibáta bæði úr stáli og aluminium ásamt innréttingum. Önnumst einnig ýmiskonar aðra járnsmíðavinnu. BÁTALÓN H.F. Hafnarfirði, sími 50520. Afgreiðslustarf Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast til afgreiðvslu- starfa í tízkuverzlun hálfan daginn. Tilboð sendist Morgunbl. fyrir 29. þ.m. merkt: „Afgreiðslustarf — 5164“. 3 herbergja vöndub ný íbúð til sölu á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Bólstaðarhlíð. Tilbúin til afhendingar strax. Nánari upplýsingar gefur MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14, símar 22870 og 17994. Utan skrifstofutíma 35455. Húseign til sölu Eignarhluti Stuðla h.f. í húseigninni Tjarnargötu 16, Reykjavík er til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Eignarhlutinn, tvær hæðir og kjallari, verður til sýnis kl. 5—7 e.h. næstu daga óg verða nánari upp- lýsingar veittar á staðnum. Tilboð í einstakar hæðir eða eignarhlutann allan skulu hafa borizt Stuðlum h.f., Tjarnargötu 16 fyrir 1. sept. n.k. Stjórn Stuðla h.f. Til sölu 4 herb. íbúð við Safamýri. — 3 herb. íbúð á 1. hæð í Hlíðunum. — Raðhús í Keflavík. Félagsmenn sem óska að nota forkaupsrétt að íbúðum þessum snúi sér til skrifstofunnar Hverfis- götu 39 fyrir 31. ágúst. B.S.S.R., sími 23873.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.