Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 16
16'
MORGUNBLÁDIÐ
Sunnudagur 25. ágúst 1P63
Údýrir barnaskór
Seljum á morgun og næstu daga barnaskó fyrir
telpur og drengi. — Verð kr. 98,00.
Barnaskór fyrir telpur úr leðri með nælonsóla.
Krónur 150,00.
Uppreimaðir barnaskór úr leðri. Stærðir 24—27.
Krónur 150",00.
Barnaskór uppreimaðir. Stærðir 20—24. Kr. 72,50.
Kaupið ódýra barnaskó meðan birgðir endast.
Skóbúð Austurbæjar
Laugavegi 100.
Veitingahús til sölu
I. flokks veitingastaður í Reykjavík er til sölu.
Upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Símar 14400 — 20480.
Nýir svefn-
sófar
— Rýmingarsala —
1500,- kr. afsláttur. Frá 1950,-
sófinn. Stólar - Svefnbekkir.
Urvals svampur - Fjaðrir.
Ullar-áklæði-pluss-silki-nylon
Sófaverkstæðið Grettisigötu 69.
Opið k. 2—9. — Sími 20676.
Sandalar
Sterkir, fallegir.
Verð kr. 93,- og 98,-.
Stærðir 28—35.
Skóverzlun
Péturs Hndréssonar
Laugav. 17. — Framnesv. 2.
Sjón er sögu ríkari
0M0
skilar
Sjón er sögu
ríkari-þér hafið
aldrei séð hvitt
Ifn jafn hvftt.
Aldrei séð litina
jafn skæra. Reynió
sjálf og sannfærizt
OMO sþarar þvottaefnid
OMO er kröftugra en önnur þvottaefni, og
þar sem þér notið minna magn, er OMO
notadrýgra. Reynió sjálf og sannfærizt l
hvítasta
þvpttinum!
Ibúð
ti! leigu I Hlíðunum
Tvær samliggjandi stofur, 4 x4 og 4 x5 m., á aðal-
hæð í tveggja hæða húsi, — ásamt eldhúsi, baði og
innri forstofu, — geymslu í kjallara og aðgangi að
þvottahúsi. Hitaveita. Aðeins reglusamt fólk kemur
til greína. Tilboð, er tilgreini fjölskyldustærð, og
mánaðar- eða árs- leigu, sendist Morgunblaðinu,
merkt.: „5161“.
Verkfrœðingar
Stórt byggingafyrirtæki hefur í hyggju að ráða
byggingaverkfræðing, er geti tekið að sér fram-
kvæmdastjórn. Mjög hátt kaup í boði fyrir hæfan
mann. Umsóknir sem farið verður með sem trún-
aðarmál, sendist afgr. merkt: „JJ — 5144“
Iðnaðarhúsnœði
80—100 ferm. húsnæði fyrir saumastofu óskast til
leigu eða kaups nú eða um áramótin. Tilboð sendist
afgr. Mbl. fyrir 30. þ. m. merkt: „Iðnaðarhúsnæði
— 5152“.
Ný sending
KJÓLAR
KVÖLDSLÆÐUR
KVÖLDTÖSKUR
HANZKAR í fjölbreyttu úrvali.
ÍTALSKAR PEYSUR
Allskonar tækifærisfatnaður.
Skartgripakassar og allskonar
gjafavara.
Hjá Bóru
Austurstræti 14.
Atvinna
Óskum að ráða mann til lagers-, sölu-
og útkeyrslustarfa.
Kriítján Siggeirsson hf.
Laugavegi 13.
Lœkkað verð
Dragtir, sumarkjólar
Verð frá kr. 495.00.
Skólavörðustíg 17 — Sími 12990.