Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 9
f tíunnudagur 25. ágúst lð63 MORGUNBLAÐIÐ 9 'o< III ——■«' ~ ~ ■ Viljum kaupa 3ja—4ra herb. íbúð í nýju eða nýlegu húsi, helzt á 1. hæð. — Góð út- borgun. — Tilboð óskast send afgr. Mbl. fyrir mánu dagskvöld, merkt: „Þrennt fullorðið — 5146“. Rörsteypan hf. í Kópavogi óskar eftir nokkrum góðum mönnum strax. — Þurfa helzt að vera úr Kópavogi. Vélvirkjar og rafsuðumenn Óskast Mikil vinna. — Ákvæðisvinna. — Ennfremur getum vér tekið nokkra nema. Vélsmiðjan Klettur hf. Hafnarfirði — Sími 50139 og 50539. Tii sölu er 5 herb. glæsileg efri hæð í smíðum við Hamra- hlíð. Allt sér. Hagstæð kjör. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480. Stúlka vön afgreiðslu óskast strax. Vaktaskipti. — Upplýsingar í síma 19457 og Kaffistofunni, Hafnarstræti 16. IHatvöruverzlun með kvöldsöluleyfi til leigu eða sölu. Tilboð sendist Mbl.; merkt: — „Kvöldsöluleyfi — 5162“ fyrir 1. september n.k. í hjarfa bœjarins Café Scandía Hótel Varðborg, Akureyri, opið frá kl. 7 að morgni. — Heitur matur. Smurt brauð. — Kaffi og heimabakað brauð eftir eigin vali. Borðpantanir í síma 2604. GUSTAF A. SVEINSSON hæstaréttarlögmaður Sími 1-11-71 Þórshamri við Templarasund IGUNNAR JÓNSSON LÖGMAÐUR yíhgholtsslræti 8 — Sinn 18259 I. DEILD Laugardalsvöllur í D A G K L. 14. Fram — Valur Dómari: Magnús Pétursson. Línuverðir: Magnús Thjell og Skúli Jóhannesson. Akureyri ÚRSLITALEIKUR ÍSLANDSMÓTSINS í D A G K L. 16. Akureyri — KR. Dómari: Baldur Þórðarson. Línuverðir: Steinn Guðmundsson og Þorlákur Þórðarson. Mótanefnd. i Afgreiðslustúlkur óskast hálfan daginn frá kl. 9 — 1 og kl. 1 — 6. Miklatorgi. /ocksets sterkar fallegar ódýrar Margar gerðir fyrir úti- og inniliurðir. Austurstræti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.