Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 15
' Sunnuclagur 25. ágúst 1963 MORGUNBLAÐIÐ 15 Enskir kvenskór frá CLARK'S N Ý SENDING. ■ SKÓVAL A18TIRSTRÆTI 18 Eymundssonar-kjallara. Vön skrifstofustulka Við óskum að ráða vana skrifstofustúlku til starfa á skrifstofu okkar. Við bjóðum sjálfstætt og fjölbreytt starf ásamt góðum launum. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Bindindi áskil- ið. Skriflegar umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifsíofu okkar fyrir 29. ágúst n.k. ÁBYRGÐP Tryggingafélag bindindismanna Laugavegi 133, Símar 17455 og 17947. AFGREIÐSLUSTÚLKUR óskast í heimilistækjaverzlun, hálfan eða allan daginn. Eiginhandarumsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, óskast vinsamlega sendar afgr. Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, merktar: „Miðbær — 5166“. RÝMINGARSALA \ hefst á morgun \ MIKILL AFSLÁTTUR BÚTA8ALA margir góbir bútar MARTEÍNI Samkomur K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi félagsins. Amtmannsstíg 2 B í kvöld kl. 8.30. Jóhannes Sigurðsson prentari talar. — Allir velkomnir. ISH OXYGEN Rafsuðu —■ Logsuðu Vir — Vélar — Varahlutir fyrirliggjandi. EinXaumboð: 1». Þorgrímsson & Co. Suðurlandsbraut 6. Sími 2 22 35. Nœlon kápur verðlœkkun Höfum fengið aftur nýja sendingu af ítölsku nælonregnkápunum. Verð kr. 395,- Miklatorgi MAGIC UNEN FACIAL. BLOTTERS Stórkostlegar fréttir fyrir allar konur. Fresh-Ups fjarlægir alla fitu og allur gljái hverfur samstundis af húðinni án þess að eyðileggja þá andlitssnyrtingu sem fyrir er. E Y E Q s er algjör nýjung. EYE Qs er augnprýði sem fjarlægir með einu handtaki alla augnmálningu. Upplýsingar og leiðbeiningar gefnar. TÍZKUSKÚLINN laucaveg m Sími 20743.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.