Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 24
^Hl-^fiffl TVÖFALT . EINANGRUNARGLER Oara reynsla hérlendta 181. tbl. — Sunnudagur 25. ágúst 1963 Ðenzin eða dies ^SBBksif* ^ROVER ipS^p HEKLA Vissi numerin á 10 kr. seðlunum Yffir 40 þúsund krónum stoiið á skrifstofu Kveldúlfs GJALDKERI Kveldúlfs hf. hefur snúið sér til rannsóknarlögregl- unnaV og kært þjófnað á rúm- lega 40 þiisund krónum úr pen- ingakassa í skrifstofu fyrirtækis- ins að Hafnarhvoli, 5. hæð. Skýrir gjaldkerinn svo frá, að hann hafi þurft að bregða sér úr skrifstofu sinni inn á aðal- skrifstofu fyrirtæltisins til að ræða við mann. Þegar hann srieri aftur til gjaldkeraherbergisins kl. rúmlega 4 til að sækja pen- inga sá hann mann hverfa út SáHuíundur í furmannudeil- unni í gærkvöldi EKKI TÓKST samkomulag á sáttafundi í fyrrinótt milli full- trúa skipafélaganna og far- manna. Verkfall hefur verið boð að á kaupskipaflotanum 1. sept- ember n.k. Annar fundur deiluaðila var boðaður hjá sáttasemjara í gær kvöldi. um dyr, sem láu út á stigagang. Greindi hann manninn aðeins óljóslega. <Kvaðst gjaldkerinn hafa haldið, að fyrrgreindar dyr hefðu verið læstar. Þegar hann ætlaði að ná í peri- inga í kassann sá hann að þeir voru horfnir, svo og sparimerkin. Peningarnir voru aðallega í 1000 króna seðlum og 500 króna seðlum, auk nokkurs af smærri seðlum, þ. á m. 43 nýjum 10 króna seðlum. Eru þeir merktir fastanúmerinu B-67748 og hlaup- andi númerum frá 01 og upp í 43. Sparimerkín voru 811 50 kr. Rannsóknarlögregian vinnur nú áð málinu. í gær hafði þjófur- inn ekki náðst. ¦i*^»iuii.*^»»-»«*w*-I^»-»»i#»»*W« $%??? £W!WíMW?t0K'S ¦""****«—<— — m.....w,„„.^ jviyrarnyrna á Snæt'eUsnesi. Hátt appi í fjallinu hefur- kind júnímánuði 1962. verið í sjálfheldu frá því í Tvö bruuð uuglýst til umsóknur TVÖ PRESTAKÖLL hafa verið auglýst laus til umsóknar. Eru það Hofsprestakall í Norður- Múlaprófastdæmi og Ólafsvíkur- prestakall í Snæfellsnesprófast- dæmi. Umsóknarfrestur um brauð þessi er til 1. október n.k. iiindin litoi ar vetunnn í sjálfheldu á fjallinu Missti lambið fyrir björg — ekki færri en 10 kindur hrapa árlega í i\lýrarhyrnu Grundarfirði, 23. ágúst. ALLAR götur síðan í júnímán uði 1962 hefur kind með lamb verið í svonefndum Bletti í Mýrarhyrnu. Kindin missti lambið í fyrrahaust, er það hrapaði fyrir björg. Menn misstu sjónir aí kind inni þar til í marz eða apríl í vetur. Sást hún þá aftur og hefur lifað af veturinn. Kind- inn er enn þann dag í dag í klettunum. Ómögulegt er að komast til kindarinnar til að ná henni niður. Til að fyrirbyggja að hún svelti annan vetur verð- ur reynt að stytta henni aldur með því að skjóta. hana í haust. l>að er þó ýmsum annmörk- um háð, því erfitt er að kom- ast það nærri henni að hægt verði að skjóta hana. Fé á næstu bæjum við Mýr- arhyrnu sækir mjög í fjallið og reyndar kindur úr næstu hreppum. Rætt hefur verið manna á meðal að girða fjall- ið af, en það er framkvæmd sem kosta mun mikla fjár- muni, því girðingin þarf að vera a.m.k. 2 kílómetrar að lengd. Bændur telja, að þeir hafi mnisst ekki færri en 10 kindur að meðaltali á ári fyrir björg *k 1PWH»»ÉW%g»Wpl» Birgir Sveinn Þórir Iljarni Bragi Frœðslunámskeið að Búðum á Snœfelísnesi Þátttakendur víðsvegar að af landinu VerkalýSsráð Sjálfstæðis- flokksins efnir til fræðslu- námskeiðs um atvinnu og verkalýðsmál að Búðum á Snæfellsnesi dagana 1. sept. til 6. sept nk. Námskeiðið verður sett á sunnudags- kvöld og er þá ætlazt til að allir þátttakendur verði komnir að Búðum. Á námsskeiðinu verður lögð sérstök áherzla á að kynna þátt takendum þ.eim mál er sérstak- lega varða launþega og sam- tök þeirra og einnig verða haldn ir málfundir og sýndar fræðslu kvikmyndir, Fluttir verða m.a. eftirtaldir fyrirlestrar: Þjóð- arframleiðslan, gengis og pen- ingamál, verðlags- og kaup- gjaldsmál, tryggingarmál, vinnu hagræðing og kerfisbundið starismat, ákvæðisvinna tíg arð Framh. á bls. 23 ugdagurinn í dag í DAG verður 7. flugda,°rurinn haldinn að öllu forfallaausu, en eins og kunnugt er, átti að halda hann síðastliðinn sunnudag. Flug málafélagið gengst fyrir flug- deiginum, sem haldinn er á Reykjavíkurflugvelli. I»ar sýna 30—40 fluírvélar listir sínar, bæði innlendar og frá varnarliðinu, og verða ýmsar nýjungar kynnt- ar. Flugvöllurinn verður opnaður fyrir gesti kl. eitt eftir hád., en kl. tvö setur Baldvin Jónsson, form. Flugimálafélagsins, flug- sýninguna formlega. Inngangur á völlinn verður um Miklatorg, og verður einstefnuakstur þar bæði inn og út af vellinum. E'lastæði verður sunnan flug- vallarvegar. Fólk er sérstaklega beðið um að fylgja settum regl- um, en skátar, lögregla og félag- ar í Fiugmálafélaginu annast gæzlu. Dagskráin hefur áður verið rakin hér í blaðinu (fyrra laug- ardag). Fyrst fljúga litlar einka- flugvélar hópflug, sviffluga sýnir listflug, sýnt verður flugtog, og verði veður gott, sem allar horf- ur eru á, mun æfingaþota af Keflavíkurflugvelli sýna listflug. Landhegisgæzlan tekur þátt i flugdeginum (flugvélin SIF). Margar fluigvélar frá varnar- liðinu sýna listir sínar, Neptune- vélar, stór Constellation-ratsjár- flugvél, æfingaþota af T-33gerð Framh. á bls. 23 Bygging hafin í Keldnaholti BYRJAÐ er að byggja rannsókn- arstöðvarhús landbunaðarins í Keldnaholti, sem áður hefur ver- ið skýrt frá í blaðinu. Var verkið boðið út og samið við Brú hí. um að koma aðalbyggingunni undir þak fyrir 8.753.000 krónur. Með byggingarhlutum, sem byggingarnefnd útvegar sjálf verður kostnaður hússins komið undir þak um 10 milljónir króna. Fyrra hluta byggingarinnar á að verða lokið 1. febrúar næst- komandi, en lögð er áherzla á að geta þá farið að innrétta þann hlutann, en heildarbyggingin á að vera kor*ún und*r bak 1. októ- ber 1964.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.