Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 8
8 MOHGUNBLADID r Sunnudagur 25. ágúst 1963 Efftahagsslofnunin vill ráða viðskiptafræðing eða efnahagsfræðing sem fyrst. — Upplýsingar í síma 20520. Byggingafróður maður óskast nú þegar (hálfan daginn) til að hafa eftirlit með byggingu Kannsóknarstofnunar landbúnaðar- ins á Keldnaholti. Ums'óknir skilist á Atvinnudeild Háskólans. ALLT Á SAMA STAÐ Hinn nýi „JEEP‘: WAGONEER er fyrsta station bifreiðin, sem býður upp á þæ^indi, hraða og þýðleika fólksbílsins, auk öryggis 4 hjóla drifs. Þetta er eina fjölskyldubifreiðin sem þér getið ekið á vegum og vegleysum við góð og vond veðurskilyrði. WAGONEER er fyrsta og eina 4 hjóla drifs bifreiðin með fáanlegri sjálfskiptingu og sjálfstæðri framfjöðrun. Vökva stýri og vökva bremsur er meðal fylgihluta, sem velja má um, auk ótal annarra hluta. Vélin er TORNADO 160 h. p. með undirlyftuásnum yfir strokklokinu. Gefur vélinni betri endingu, minni benzín- eyðslu. Þér getið féngið Wagoner J-100, sem station eða sendiferðabifreið. Nýr rafall ALTINATOR hleður við minnsta álag. Verð á Station, J-100, 4 hjóla drif kr. ca. 370.000.00. Verð á Panel Delivery J-100 4 hjóla drif kr. ca. 283.000.00. „JEEP“ til allra starfa ECILL VIIHJÁLMSSON H.F. Laugavegi 118 — Sími 22240 SPILIÐ sem hér fer á eftir er frá leiknum milli Italíu og Bandaríkjanna í heimsmeistara- keppninni á Ítalíu. Er spilið lær- dómsríkt og skemmtilegt. Á öðru borðinu sátu Banda- ríkjamennirnir Schenken og Leventritt N.—S. en ítölsku spil- ararnir Garozzo og Forquet A.—• V. Þar gengu sagnir þannig: Norður Austur Suður Vestur 1 tigull pass 1 hjarta pass 2 hjörtu pass 4 hjörtu pasa pass pass *KD V G 10 5 ♦ KG87 4.KD102 . ♦ G965 4 3 ¥ 6 ♦ 10 9 2 ♦ G83 ♦ 82 ¥ ÁK842 ♦ Á D 5 ♦ 9 5 4 Áður en við athugum hvernig Leventritt spilaði er rétt að at- huga hver úrslitin urðu á hinu borðinu. Þar varð lokasögnin sú Sama eða 4 hjörtu, sem ítalinn Pabis Ticci spilaði. Vestur lét út tígul 3 og þar sem Ticci áleit að hér væri um einspil að ræða tók hann ás og kóng í trompi og tap- aði þar með spilinu, því Vestur fékk tvo slagi á tromp og auk þess slagi á ásana í spaða og laufi. Leventritt fékk sama útspil eða tígul 3. Hann var hræddur um að hér væri um einspil að ræða, tók því á tromp ás, en lét þvi næst út spaða, sem Vestur drap með ás. Vestur lét nú út laufa 6, sem drepið var í borði með drottningu. Nú var hjartagosi lát inn út og Vestur fékk slaginn á drottninguna. Vestur gerði nú síðustu tilraun til að villa fyrir sagnhafa og lét út laufa 7. Sagn- hafi hugsaði sig lengi um og drap síðan með kóngi og vann þannig spilið. Bandaríkin græddu 13 stig á þessu spili. ♦ Á 10 7 V D 9 7 3 ♦ 643 ♦ Á7 6 SKURÐGRÖFUR með ámoksturstækjum til leigu. Minni og stærri verk. Tímavinna eða akkorð. Innan- bæjar eða utan. Uppl. 1 sima V 17227 og 34073 eftir kl 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.