Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.08.1963, Blaðsíða 18
18 MORGUN&l \ÐIÐ Stmmrdagur 25. ágúst 1963 GAMLA BÍO PW -- .. nr-r^irj fiiml 114 7» Hús haukanna • •• s#o (The house of the seven hawks). MGM kvikmynd byggð á sakamálasögu eftir Victor Canning. /fOl/SF OF THf S£VEfff/M/(S" robert TAYLOR Nicöle MAUREY Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: Á ferð og flugi Teiknimyndasafn með Andrési önd og Mikka mús. EMMFÆB Tammy segðu saft Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk litmynd, framhald af hinni vinsselu gamanmynd „Tammy“ sem sýnd var fyrir nokkrum árum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Geimfararnir Sprenghlægileg skopmynd. Abbott og Costello . Sýnd kl. 3. Rösbtt Leika og syngja fyrir dansinum. Matur framreiddur trá kl. 7. Borðpantanir 1 sima 15327. ATHUGIÐ! að borið saman við útbreiðslu er langtum odyrara að augiysa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. TÓNABIÓ Sími 11182. Einn- tveir og þrír.... (One two three) Víðfræg og snilldarvel gerð ný, amerísk gamanmynd í Cinemascope, gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Billy Wilder. Mynd, sem allsstaðar hefur hlotið metaðsókn. — Myndin er með íslenzkum texta. James Cagney Horst Buchholx Sýnd kl. 5, 7 og 9. , Barnasýning kl. 3: Summer holiday með Cliff Richard Miðasala hefst kl. 1. ☆ STJORNU Sími 18936 BÍO Músin sem öskraði (Mouse that roared) Bráðskemmtileg ný ensk- amerísk gamanmynd í litum. Peter Sellers (leikur þrjú hlutverk í myndinni). Jean Seberg Sýnd kl. 5, 7 Og 9. 7001 nótt Ævintýramynd i litum með hinum nærsýna Magoo. Sýnd kl. 3. KOTEL BORG okkar vinsœia KALDA BORÐ kl. 12.00, einnig alls- konar heitlr réttlr. ♦ Hádeglsverðarmðsik kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Hljómsveit Jóns Páls. Samkontor Fíladelfía Brotning brauðsins kl. 10.30 f.h. Almenn samkoma kl. 8.30. Ester Nilsson og fleiri frá Fiateyri tala. — Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11: Helgunar- samkoma. Kl. 4: Útisamkoma. Kl. 8.30: Hjálpræðissamkoma. Flokksforingjarnir stjórna. — Fleiri aðstoða. Allir vel- komnir. Gefðu mér dóttur mína aftur ALLiEO FILM MAXERS present MICHAEL PATRICK GRAIG McGOOHAN .„janetMUNRO. MICHtEL RELPH and BiSll OLiHOEH’S Production LIFE FOR RUTH Brezk stórmynd byggð á' sannsögulegum atburðum, er ur"- fyrir nokkrum árum. Aðalhlutverk: Michael Craig Patriek McGoohan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kl. 3: Teiknimyndir og gamanmynd Sœtleiki valdsins Æsispennandi og snilldarvel gerð og leikin ný amerisk stórmynd, er f jallar um- hina svokölluðu slúðurblaða- mennsku og vald hennar yfir fórnardýrinu. Aðalhlutverk: Burt Lancaster og Toni Curtis Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum. N ú er hlátur iývakinn —*ag I ' - • ... : Sýnd kl. 5. í kvennafanga- búðum nazista Mjög spennandi og áhrifa- mikil, ný, ítölsk-frönsk kvik- mynd, er fjallar um örlög ungrar Gyðingastúlku í fanga buðum nazista. Danskur texti. Aðalhlutverk: Susan Strasberg en hún hlaut fyrstu verð- laun í '"rar Del Plata fyrir leik sinn í þessari mynd. Emmanuelle Riva Þessi mynd var kjörin ein af 5 beztu erlendu kvikmyndun- um x Bandaríkjunun. árið 1961. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nótt í Nevada með Roy Roges Sýnd kl. 3.\ Trúlofunarhringar afgreiddir samdægurs HALLDÓR Skólavörðustig 3. L.JÓSMYNDASTOFAN LOFTU R HF. Pantið tima i sima 1-47-72 Ingólfsstræti 6. Sími 11544. h iUjónamœrin SOPHIA LORf PETER SELLERS . The _______ MiIIíoiiaíress •Í . « mn\ :í - * VÍ u 2a | cao* „ oc iu»g CTlfsig wScoPÉ Bráðskemmt?*eg ný amerísk gamanmynd, byggð á sam- nefndu leikriti eftir Bernard Shaw. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Unórabarnið Bobbikins Gamanmynd um furðuleigt undrabarn. Sýnd kl. 3. LAUGARAS SÍMAR 32075 -38150 Hvít hjúkrunarkonc i Kongo Ný amerísk stórmynd í litum. Angie Dickinson Peter Finch Roger Moore Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Barnasýning kl. 3: Amerískt teikni- nyndasafn Miðasala frá kl. 2. ÚTSALA Karlmannaföt og stakir jakkar. ÚTSALAN stendur aðeins fáa daga. r*: ULTIMA Kjörgarði Bókari Starf bókara er laust við lögreglustjóra- embættið í Reykjavík. Bókhaldsþekking nauðsynleg. Laun samkvæmt hinu almenna launa- kerfi opinberra starfsmanna. Eiginbandar umsóknir ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu minni fyrir 1. september n.k. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 22. ágúst 1963.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.