Morgunblaðið - 25.09.1963, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 25.09.1963, Qupperneq 4
4 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 25. Seþt. 1963 Ökukennsla hrif að þeir félagar flýttu sér enn meir en ella. Og hver stóð þarna í musterisdyrunum rétt framundan nema sjálfur prófessor Mökkur, utan við sig og í þungum þörikum, eins og vanalega að brjóta heilann um eitt- hvað víðsfjarri. Þeir komu auga á hann gegnum reykinn....... . . . . en of seint. Þeir fóru svo fljótt yfir, að þeim tókst ekki að stoppa, og það endaði með því að Spori hljóp beint á magann á honum. — En elsku vinir mínir, sagði Mökk- ur. Hvers vegna alltaf þennan asa? Er eitthvað á seyði. Með einhverju furðulegu móti tókst Jumbó og Spora að sleppa nokk urn veginn ómeiddir gegnum drífuna af glóandi steinum. Grasið var að byrja að brenna og jörðin var að verða eins heit og steinarnir sem rigndi yfir þá..... . •.. og það hafði vitanlega þau á- Get bætt við nemendum. Sími 37265. Afgreiðslustúlka óskast Upplýsingar í síma 33402. 3ja—4ra herbergja íbúð óskast til leigu í eitt ár. — I Fyrirframgreiðsla. Uppl. í | síma 2-31-36, 50737. Húseigendafélag Rvíkur Grundarstíg 2A. Simi 15659 Eyðublöð fyrir húsaleigu- samninga afgreidd kl. 5 til 6.30 daglega. Útgerðarmenn Er kaupandi að alls konar notuðum köðlum. Páimi Pálmason, Asvallagötu 16, Rvik. Sími 16684 kl. 12—1 og eftir kl. 6. Til sölu Hef til sölu síldarsöltunar- tæki fyrir 22—24 söltunar- stúlkur, selst ódýrt. Pálmi Pálmason, Asvallagötu 16, Rvík. Sími 16684 kl. 12—1 og eftir 6. Rauðamöl Sel 1. flokks rauðamöl — | Sími 50146. 3ja herbergja íbúð óskast til leigu. Ársfyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma | 24309 eftir kl. 6. 1 herbergi og eldhús eða eldunarpláss óskast til leigu. Uppl. í síma 22150. [ Honda Honda mótorhjól til sölu. Uppl. í sima 12263 eftir kl. 5. Óska eftir að taka á leigu 3—4 herb. íbúð. 3 fullorðið j í heimili. Er til viðtals á j Grunadrstíg 12, á daginn, | eftir 8 í síma 1-39-55. Gunnar Gíslason. | Keflavík — Njarðvík íslenzk kona gift amerísk- I um manni óskar eftir 3ja herb. íbúð fyrir 1. nóv. | Uppl. í síma 1868 e. h. Kýr til sölu Nokkrar kýr til sölu, að | Ármóti, á Rangárvöllum. Herbergi óskast fyrir reglusaman og prúðan I iðnnema, helzt í Sogamýri [ eða Vogahverfi. Uppl. síma 3-23-93. Vist í Svíþjóð Barngóð stúlka óskast í vist til íslenzkra hjóna í Stokkhólmi. Uppl. í sima 34843. I dag er mlðvikudagur 25. sept. 268. dagur ársins. Árdegisflæði er kl. 10.49. Síðdegisflæði er kl. 23.13. Næturvörður í Reykjavík vik- una 21.—28. september er í Lyfjabúðinni Iðunn. Næturlæknir í Hafnarfirði vik- una 21.—28. september er Ólafur Einarsson, síma 50952. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — sími 1-50-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótcik og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara 1 sima 10000. FRÉXTASÍMAR MBL.: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 7. = 1459258'/2 = 9. I. I.O.O.F. 9 = 1459258= 9. I. HelgalcU 59639257. IV/V. Fjhs. frá Reykjavlk í kvöld til Vestmanna- eyja; Þyrill fer frá Austfjörðum 1 dag til Englands. Skjaldbreið kom til Reykjavíkur 1 gærkvöldi, Herðubreið fer frá Reykjavík í .kvöld vestur um land. Skipadeild SÍS: Hvassafell lestar á Austíjarðarhöfnum, Arnarfell losar á Austfjarðarhöfnum, Jökulfell fór frá Calais til Grimsby, Dísarfell lestar á Austfjarðarhöfnum, Litlafell er í Þor- lákshöfn. Fer þaðan í dag til Reykja- víkur; Helgafull fór 20 þ.m. til Delfz- ijl, Hamrafell fór 19. þ.m. til Batumi, Stapafell fór frá Reykjavík í gær til Austfjarðarhafna; Polarhav lestar á Norðurlandshöfnum, Borgund er á Hvammstanga. Loftleiðir h.f.: Eiríkur rauði er vænt anlegur frá New York kl. 08.00. Fer til Luxemborgar kl. 09.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Þorfinnur karls- efni er væntanl«gur frá New York kl. 10.00. Fer til Gautaborgar, Kaupmanna hafnar og Stafangurs kl. 11.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 12.00. Fer til Oslo og Helsing- fors kl. 13.30. Snorri Sturluson er vænt anlegur frá Stafangri, Kaupmanna- höfn og Gautaborg kl. 22.00. Fer til New York kl. 23.30. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Millilandaflugvélin Gullfaxi fer til Osló og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 21:40 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Hellu Egilsstaða, Fagurhólmsmýrar, Horna- fjarðar, Vestmannaeyja (2 ferðir) og ísafjarðar. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), Kópaskers. Þórshafnar, Egilsstaða og ísafjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla er á leið til íslands, Askja er á Akureyri. H.f. Jöklar: Drangjökull fer í dag frá Keflavík til Camden USA, Lang- jökull fór í gær frá Seyðisfirði til Norrköping, Vatnajökull er í Glouc- ester, Katla er á leið til Reykjavíkur. Hafskip h.f.: Laxá er í Reykjavík* Rangá er í Gravarna. Haustfermingarbörn í Laugarnes- sókn eru beðin að koma til viðtals í Laugarneskirkju (austurdyr) mánudag næstkomandi þann 30 þ.m. kl. 6 e.h. Háteigsprestakall. Haustfermingar- börn séra Jóns Þorvarðssonar eru beðin að koma til viðtals í Sjómanna- skólann föstudag 27. þ.m. kl. 6 síð- degis. Haustfermingarbörn séra Árelíus- ar Níelssonar eru beðin að koma til viðtals í safnaðarheimilið n.k. fimmtu dagskvöld 26. september kl. 6. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlið 4, Sigríði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Ennfremur í Bókaverzl- uninni Hlíðar, Miklubraut 68. Haustfermingarbörn séra Óskar J. Þorlákssonar komi til viðtals í Dóm- kirkjuna föstudag kl. 6. Haustfermingarbörn séra Jóns Auð- uns komi til viðtals í Dómkirkjuna mánudag kl. 6. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er 1 Hamborg, Esja fór frá Reykjavík í gær austur um iand; Herjólfur fer HAUST í GÆR urðu Reykvíkingar fyrir alvöru varir við haust- ið, og má segja að í gær- kvöldi hafi haustlitirnir ver- ið allsráðandi á gróðrinum, þótt hann hafi verið grænn um morguninn. Slydduél var allan daginn þótt ekki festi snjó. Ljósmyndari Mbl., Ólafur K. Magnússon tók þessar myndir á ferð sinni um bæ- inn. Myndin hér til hliðar er tekin á Bárugötu, laufið er að falla af trjánum og hrúgast upp í skjóli meðfram múrn- um. Myndin hér fyrir neðan er hins vegar tekin úti á Sel- tjarnarnesi, þar sem hestar stóðu í höm í skjóli við skúr- vegg, og undu illa veðrabreyt ingunni. JÚMBÓ og SPORI Teiknari: J. MORA

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.