Morgunblaðið - 25.09.1963, Síða 8
8
MORCUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 25. sept. 1963
Kópavogur — Vinna
Nokkrar stúlkur óskast í vinnu strax.
IMiðursuðuverksmiðjan Ora hf.
Símar 17996 og 22633.
Sendisveinn óskast
á skrifstofu vora.
HF. HAIVIAR
Sendill
Óskum að ráða pilt eða stúlku
til sendiferða í vetur.
Ólafur Gíslason & Co. hf.
Skeytaútburður
Drengi eða stúlkur vantar við skeytaút-
burð á ritsímastöðina í Reykjavík. Upp-
lýsingar gefnar á skeytaútsendingu rit-
símastöðvarinnar. — Ekki svarað í síma.
5 herb. íbúðir
Til sölu eru glæsilegar 5 herbergja íbúðir í sam-
býiishúsi, sem verið er að reisa stutt frá gatna-
mótum Hringbrautar og Kaplaskjólsvegar. Stærð
135 ferm. auk sameignar í kjallara. Seljast tilbúnar
undir tréverk með tvöföldu verksmiðjugleri, húsið
fullgert að utan, sameign inni múrhúðuð o. fl. Sér
kynding. Bílskúrsréttur. Sér þvottahús á hæð fyrir
hverja íbúð.
ÁRNI STEFÁNSSON, HRL.
Málflutningur — Fasteignasala
Suðurgötu 4 — Sími: 14314.
Sendisveinn
óskast hálfan eða allan daginn.
Uppl. á skrifstofunni.
r
ARNI CEfiTSSON
Afgreiðslustúlka
og unglingspiltur óskast.
Blóm & Ávexfir
Sími 23317.
Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum 25.—30. þ. m. kl. 5—7 og 8—9 s. d. Innritunargjald
sem greiðist við innritun er kr. 75.— fyrir hverja bóklega grein og kr 150.— fyrir hverja verk-
lega grein. — Nánari upplýsingar við innritun.
Dansskóli Hermc:.:is Ragnars
Um daginn
og veginn
MÁNUDAGINN 26. febrúar sL
talaði í útvarpið Gísli Halldórs-
son verkfræðingur um daginn og
veginn.
Undirritaður var þá undir stýri
á bíl á langleið heim til sín og
hafði ekki allan hugann við að
hlusta eins og gefur að skilja,
en telur sig nokkurn veginn hafa
náð í kjarnann í erindi Gísla og
skildist hann vera þessi:
Afköst þeirra síldarverksmiðja,
sem nú eru á Islandi, eru hað
afköstum síldarpressanna, sem
svo eru háð ásigkomulagi þess
efnis er þær eiga að pressa
hverju sinni og fer eftir því
hvort síldin er feit eða mögur
og hve mikill vökvi er í efninu.
Aðferðinní að láta soðið síld-
armaukið fara strax í pressurn-
ar vill Gísli breyta og hafa þá
tilhögun á, að láta soðið síldar-
maukið fara strax í stór kör eða
tanka, sem tækju eftir aðstæð-
um hundruð eða þúsund mál eða
tonn og væru vel einangraðir
gegn hitatapi. Væri þá hægt að
nota moðsuðuaðferðina gömlu og
við það sparast vitanlega mikil
hitaorka.
Ef síldarmaukið fengi að malla
80—90 gr. heitt með lítilli eða
engri hreyfingu í 12—24 tíma,
þá væri hægt að fleyta eða dæla
lýsingu ofan af maukinu og færi
það lýsi ekki gegnum pressurn-
ar og skilvindurnar.
Þegar lýsinu hefir verið fleytt
ofan af maukinu væri hægt að
ná mestu af vatninu úr maukinu
með lágþrýstieiningu (vacuum-
distillation) í sjálfu kerinu, og
eftir eininguna væri maukið lát-
ið fara í pressurnar, sem þá
mundu skila miklu betri afköst-
um eins og skiljanlegt er, þegar
mestu af lýsinu og vatninu hefir
verið náð úr maukinu á annan
hátt.
Þessi hugmynd eða aðferð
Gísla Halldórssonar verkfræð-
ings er svo athyglisverð og aug-
ljós að það væri óskandi að þeir,
sem ráða mestu í síldariðnaðih-
um gæfu henni hið allra fyrsta
fyllsta gaum og leggðu jafnvel
nokkrar milljónir króna fram í
því skyni að gefji honum aðstöðu
til þess að sannfæra þá, sem ekki
trúa, — um að moðsuðuaðferðin
er hagkvæmust.
Reykjavík
tekur til starfa 4. október.
Kennt verður í Skátaheimilinu
við Snorrabraut.
KENNSLU GREIN AR:
H Gamlir og nýjir barnadansar.
® Sígildir samkvæmisdansar
Suður-Amerískir dansar.
Gamlir samkvæmisdansar.
Heimskerfið (10 hagnýtir sam-
kvæmisdansar ).
Byrjendur og framhaldsflokkar fyrir börn,
unglinga og íuliorðna.
Innritun hefst mánudaginn 23. september í síma 33222 og 36024 frá kl. 9-12 f.h og 1-6 e.h.
Framhaldsnemendur eru hvattir til að tala við okkur sem fyrst. — Verið með frá byrjun.
Undirritaður þakkar Gísla
Halldórssyni verkfræðingi fyrir
útvarpserindið og trúir og veit
að hann hefir á réttu að standa,
og sannar þar að auki að tíminu
er peningar.
ísafirði, 29. ágúst 1963
Samúel Jónsson.
..með kvöldkaffinu
ÞEGAR ÞÉR gistið í Kaup-
mannahöfn, getið Jiér lesið
Morgunblaðið samdægurs, —
með kvöldkaffinu í stórborg-
inni.
FAXAR Flugfélags íslands
flytja blaðið daglega cg það
er komið samdægurs í blaða-
söluturninn í aðaljámbrautar-
stöðinni við Ráðhústorgið —
Hovedbanegardens Aviskiosk.
FÁTT er ánægjulegra en að
lesa nýtt Morgunblað, þegar
verið er á ferðalagi vtra eða
dvalizt þar.