Morgunblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 4
4 MORGUN BLAÐIÐ Miðvlkáetegur 9. október 1963 Bílamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla— Vönduð vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11275. Enskukennsla Aðstoða einnig skólanem- endur við heimalestur og bréfaskriftir. Uppl. Alf- heimum 17, neðstu hæð. Húsmæður hænur til sölu, tilbúnar í pottinn, sent heim á föstu- degi, 35 kr. pr. kg. Jakob Hansen. Sími 13420. Volkswagen Til sölu Volkswagen sendi- ferðabíll, árg. 1954. Uppl. í síma 36860 og 22631. Kópavogur! Vill einhver barngóð kona taka tveggja ára barn í fóstur frá kl. 9—4.30 eða 5 á daginn. Hringið í sima 13347. Hef opnað * köku- og saelgætissölu í Tjarnarseli, Njálsgötu 62. Herbergi óskast til leigu strax, helzt í Vest- - urbænum eða Hlíðunum. Upplýsingar í síma 23879. Tveir snyrtistofustólar óskast til kaups. Sími 24897. Stúlkur óskast til ýmsra verka. Björninn Njálsgötu 49. Píanókennsla Er að byrja aftur að kenna. Emilía Borg, Laufásv. 5. Sími 13017. 2—3 herbergja íbúð óskast, helzt í Kópavogi. Sími 10627. Stúlku (ungling) vatnar til af- greiðslu í söluturni. — Sími 32139. Múrverk Get tekið að mér múrvérk. Tilboð merkt: „77 — 3900“ leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 11. þ. m. Reiknikennsla 12 ára drengur óskar t.ár aukatímum í reikningi — helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 19186. íbúð óskast Vélstjóri óskar eftir íbúð. 3 í heimilL Uppl. í síma 32105. ' , f dag er miðvikudagur 9. október. 282. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 09.53. SíðdegisHæði kl. 22.27. Næturvörður vikuna 5. til 12. októ- ber er í Ingólfs Apótekí. NæturvÖrður vikuna 28. sept. — 5. okt. er i Vesturbæjar- apóteki. Læknavörzlu í Uafnarfirði vikuna 5. tU 12. október heíur Kristján Jó- hannsson. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opinn allan sólar- hringinn — simi 1-50-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Köpavogsapótck er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapóte4c og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara i síma 10000. FRÉTTASÍMAR MBL.: — cftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 7 = 1451098= I.O.O.F. 9 = 1451098^ ='* U. Helgafell 59631097. IV/V. 3. Borgfiröingafélagið hefir spilakvöld í Sigtúni (Sjálfstæðishúsinu) í kvöld kl. 20.00. Félag anstfirzkra kvenna. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 10. okt. að Hverfisgötu 21 kl. 8,30 stundvíslega. Sýndar verða skuggamyndir. Kvenfélag Bústaðasóknar. Aðalfund ur verður haldinn i Háagerðisskóla fimmtudaginn 10. þ.m. kl. 8,30. Haustfermingarbörn séra Emils Björnssonar eru beðin að koma til viðtals við hann í kirkju Óháða safn- aðarina ki. 8 í kvöld (miðviku- dag). Kvenfélag Lágafellssóknar. Félags- konur munið 1. fund vetrarins að Hlégarði fimmtudaginn 10. október kl. 2.30 e.h. Útivist barnaBörn yngri en 12 ára til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20. Séra Jón Auðuns Dómprófastur verður frá störfum um þriggja mánaða skeið. Prestar prófastsdæmisins munu annast prestsverk hans. Vottorð úr kirkjubókum verða afgreidd í Garða stræti 42 kl. 11—12 daglega. + Gengið + 24. september 1963. ftaup Sala 1 enskt pund ....... 120,16 120,46 1 BanuanKjaclollar ... 42 95 43.U6 1 Kanadadollar ........ 39,80 39,91 100 Danskar krónur ... 622,40 624.00 100 Norskar krónur .... 600,03 601,63 100 Sænskar kr. 826,75 828,90 l«r Fmnsk mö.'k _ 1.335,72 1.339,. 100 FransJclr tr. ____ 876.40 878,64 100 Svissn. frankar 993,53 906.06 100 Vestur-pýzk mörk l 078.74 1.081.50 100 Gyllinl .........1.191,40 1.104.46 100 Beigiskir fr.______ 86.16 86.38 100 Fesetar ________ 71.00 71,80 75 ára er í dag Sigríður Guð- jónsdóttir, Miðstræti 4. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Auðuns ungfrú Halla Hjálmarsdóttir og örn Árnason. Heimili þeirra er að Vitastíg 16. Gefin hafa verið saman í hjónaband ungfrú Þuríður Sig- urjónsdóttir, Uppsalaveg 10 og Þormóður Jónsson, bókari, Ás- garðsvegi 2, Húsavík. Laugardaginn 5. október opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir og Ólafur Sveinsson, Sigtúni 29. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Unnur Jórunn Birg- isdóttir, Leifsgötu 11 og Sveinn Christinsen, Álftamýri 54. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Áslaug ÞorgeirSdóttir, bankaritarí, Uppsalavegi 6, Húsa vík og Tryggvi Finnsson túdent, Ketilsbraut 23, Húsavík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Gylfadótt- ir, Holtagerði 1, Kópavogi og Þórir K. Guðmundsson, Árbæj- arbletti 46. Siðastliðinn laugardag opinber uðu trúlofun sína ungfrú Ingi- ????????????????????? ?? ??????**** hvort höfundar veltunnar verði ekki stundum aivelta? •4 •* •■» •4 4» i* L <t <» 4» <t 4» 4* 4» 4» 4» 4* 4* ** 4s Í0 4* 4* 4* 4*4* <* 4» 4* 4* 4» 4* 4» 4* 4* björg Jónsdóttir, Grettisgötu 18a og Ólafur Sveinsson, Sigtúni 29. Síðastliðinn laugardag opinber uðu trúlofun sína ungfrú Helga Jónsdóttir, Sólvallagötu 68B, og Emil Wilhelmsson, Ránargötu 32. ...með kvöldkaffinu ÞEGAR ÞÉR gistið i Kaup- mannahöfn, getið hér lesið Morgunblaðið samdægurs, — með kvöldkaff'Tt í. stórborg- inni. . - v:Vv* FA\.tIÍ .1 iueféiags Islnmt » ,r>lia hl.iðið daglega c.j |>að ! cr komið samdægurs i blaða- * söluturninn i aðaljámbrautar> slöðinni við Ráöhústorgið •:— * Hoverfbanegardens Aviskiosk. . FÁTT er ánægjule.gra en að * . lesa nvtt Morgunblað, þegar verið er á ferðalagi vtra eða dv.alizt har. > ■ , o ' Leiðrétting LESENDUR Mbl. eru.beðnir vel* virðingar á mistökum er urðu við birtingu myndartexta með hóp- mynd af stofendum skipstjóra- og stýrimannafélagsins Öldunnar 1 grein um félagið 70 ára er birtist sunnudaginn 6. okt. Myndatext- inn á að vera þannig: Stofendur skipstjóra- og stýri- mannafélagsins Öldunnar. Efsta röð frá vinstri:- Bergur Sigurðss„ Þorsteinn Þorsteinsson, Markús Bjarnason, Þorvaldur Jónsson, Þorlákur Teitsson, Pétur Þórðar- son, Bergur Jónsson og Marteinn Teitsson. Miðröð f. v.: Guðmund- ur Stefánsson, Páll Hafliðason, Guðmundur Kristjánsson, Hann- es Hafiáðason, Jens Nyborg, .Pét- ur Þórðarson og Sigurður Símon- arson. Fremsta röð f. v.: Finnur Finnsson, Sigurður Jónsson, Jón Þórðarson, Stefán Pálsson, Ás- geir Þorsteinsson, Magnús Magn- ússon, Ellert Schram, Stefán Snorrason og Björn Sveinsson. ESLAIMD á augum FERÐAMAMMS — Ég ætlaöi ekki að þekkja þig, Joe, af því að þú ert ekki í einkennisbúningi. KALLI KÚREKI - ~Teikngri; FRED HARMAN —- Það er skothríð í kránni. — Koaium þangað! — Slepptu byssunni)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.