Morgunblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 16
16 Miðvikudíigur 9. , októbor 1963 ; MORGU NBLAÐIÐ Höfum opnað prentsmiðju undir nafninu HAGPRENT HF. Bergþórugötu 3. — Reykjavík. Sigurður Eyjólfsson, prentari. Eyjólfur Sigurðsson, prentari. Tökum að okkur allskonar prentun. Leitið tilboða. — Reynið viðskiptin. HAGPRENT HF. Bergþórugötu 3. — Símar 38270 og 16467. Vefari Vanur vefari eða laghentur maður óskast strax í Dúkaverksmiðjuna h.f. á Akureyri. — Uppl. í síma 10690 og 34115 í Reykjavík og í verksmiðjunni Akureyri. i. O. G. T. Saumafundir hefjast í G.T.-húsinu á morgun fimmtudag kl. 3. e. h. Reglusystur beðnar að fjöl- menna. Nefndin. — Bezt að augtýsa i _____ Morgunblaðinu — Stúlka 'óskast í sælgætisverð. Uppl. hjá verkstjóranum. Lakkrísgerðin Krummi Hverfisgötu 78. S krifs tofus túlka á aldrinum 20 — 30 ára óskast til innflutnings- firma. Kunnáta í ensku og vélritun æskileg, en ekki nauðsynleg. Laún kr. 6 þús. á mán., auk hlunninda. Umsókn, merkt: „Gjaldkerastörf — 3509“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst. Getið sé menntunar og fyrri starfa. Skrifsfofustarf Ungur maður óskast nú þegar á skrifstofu vora. Um framtíðaratvinnu er að ræða við nýjustu skrifstofu- tækni. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Skúlagötu 59, sími 20360. Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar. Skyndihappdrœfti Vinningar eru þrír, hver öðrum glæsilegri, samtals að verð- mæti mörg hundruð þúsund krónur. Þó kostar miðinn að- eins 25 krónur. Fyrst skal telja Opel Record 1964, sem talinn er einhver allra fallegasti og um leið vandaðasti híll, sem nú er fáanlegur. Allar uppl. um Opelinn veitir véladeild SÍS. Sími 17080. Framsóknarfl okksins Þá er Willysjeppinn með húsi, sætum og miðstöð. Án efa er Willysinn fullkomnasti bíll sinnar tegundar, sem framleidd- ur hefur verið. Hann er hentugur heimilisbíll í sveitinni og traustur ferðabíll, hvort sem ferið er um vegi eða vegleysu. Upplýsingar um Willysinn veitir Egill Vilhjálmsson h.f. sími 22240. Þriðji vinningurinn er svo mótorhjól eftir eigin vali og þarf vart að efa áhuga allra stráka fyrir slíkum hlut. Aðalskrifstofa happdrættisins er í Tjarnargötu 26 sími 15564. IHiðinn kostar aðeins 25 krónur - dregið á Þorláksmessu • Umboðsmenn í öllum Q 01 hreppum og kaupstöð- Q O um. IU 01 • Aðalstkrifstofa Tjamar _j UJ götu 26, simi 1-55-64. q_ o KAUPIÐ ÖDÝRAN MIÐA EIGNIST FALLEGAN BIL ELDVARIMARVIKAN 19C3 Vér bið;um yður: að sýrta varkárni i meðferð elds og eldfimra hluta að gera ráðstafanir til að fyrirbyggja eldsvoða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.