Morgunblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 9. október 1963 MORGUNBLAÐIÐ 11 Finnska SAUNA Hátúni 8. — Sími 24077. Ahugamenn! Maður, sem hefur 50—60 þús- und i verkfaerum og/eða pen- ingum, getur orðið meðeig- andi í verkstæði í nágrenni Rvíkur. Verkstæðispláss 100 ferm. á góðum stað. Tilboð leggist á afgr. M-bl. fyrir 15. þ. m., merkt: „Verkstæði — 3080“. íbúð 3—5 herb. ibúð óskast til leigu í Vesturbœ, helzt á svæðinu milli Hringbrautar og Ægisíðu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð merkt: „íbúð „50—3801“ sendist Mtol. fyrir 14. okt. Siú'ka óskast til afgreiðslustarfa í Kjör- garðscafé. Uppi. í síma 20270 e. h. Halló! - Halló! Frá nærfataverksmiðjunni Lillu, Laugavegi 30. Ódýru vörurnar verða til sýnis og sölu þessa dagana. Nærfataverksmiðjan Lilla Laugaveg 30. — Sími 11822. Veitingaskálinn við Hvitárbrú Heitur matur allan dagmn. Tökum á móti rerðahópum Vinsamlegast pantið með fyr- írvara. — Simstöðin upin kl. 8-24. Tvær fökheldar ristbuðir með miðstöð í nýju húsi, 90 ferm. til leigu gegn innréttingu. Tilboð sendist blaðinu fyrir 15. þ.m. H»erkt: „Hafnarfjörður — 3650“. Sendisveinn óskast hálfan eða alian daginn. S. Ámason & Co. Hafnarstræti 5 — Sími 22214. Fiskiskip til sölu Til sölu eru eitt eða fieiri eftirtalinna skipa ef við- unandi samningar takast um verð og greiðsiufyrir- komulag. 1) M/s Gylfi E.A. 628, 35 smálestir að stærð. 2) M/s Garðar E.A. 761, 51 smálestir að stærð. 3) M/s Gylfi II E. A. 150, 62 smálestir að stærð. 4) M/sAkraborg E.A. 50, 178 smálestir að stærð. Skipin eru öll til sýnis þar sem þau liggja í Akur- eyrarhöfn. Þau eru öll tilbúin til veiða og geta verið til afhendingar nú þegar. Veiðarfæri geta fyigt ef um semst. — Nánari uppl. veita Valtýr Þorsteinsson og Hreiðar Valtýsson Akureyri. 99 Byrd44 delicious eplin eru einstök að gæðum OrÖsending trá Bukh umboðinu Biðjið um „Byrd“ ■#f 't „Byrd“ bragðast bezt. VÉLAVERKFRÆÐINGUR frá verksmiðjunni dvel- ur hér frá 7. til 17. október. Þeir BUKH dieselvéla eigendur, sem óska að hafa tal af honum, hafi sam- band við umboðið. MAGNÚS Ó. ÓLAFSSON Garðastræti 2 — Símar: 10773 og 16083. -----------------------------------------1 Tilboð óskast í Dodge 1958 í því ástandi, sem bifreiðin nú er í eftir árekstur. Bifreiðin verður til sýnis við Bifreiðaverkstæði Ræsir h/f, Reykjavík, miðvikudag 9. október milli kl. 9—18. Tilboð merkt: „Dodge — 1958" óskast send skrifstofu Samvinnutrygginga, herbergi 214 , fyrir kl. 17 föstudaginn 11. október n.k. Auglýsing frá Framleiðsluráði landbúnaðarins Að gefnu tilefni skal það tekið fram, að verð það á súpukjöti sem Framleiðsluráðið hefur nýlega aug- lýst er miðað við, að frampartur skrokksins upp og ofan, ásamt síðu, sé selt biandað. Er verðið þá kr. 44,40 hvert kg. Séu hinsvegar hryggir, læri og fram partar sagaðir saman, má verðið vera kr. 49,75, enda séu þá stykki úr lærum og hryggjum að minnsta kosti helmingur kjöts þess sem afgreitt er og selt á því verðL Reykjavik, 5. október 1963, Framleiðsluráð landbúnaðarins. THRIGE-rafmótorar Eigum fyrirliggjandi eftirtalda jafnstraumsmótora 220 Volt: 0,25 ha. 1400 sn./mín. 0,5 ha. 1450 sn./mín. 1,0 ha. 1400 sn./mín. Ætk ludvig STORR Sími1-16-20. — Tæknideild — 10 ára þjónusfa Stærsta húsgagnaúrval á landinn. Tvöhundraðasti viðskiptavinur SKEIFUNNAR, sem verzlar á timabilinu 9.—16. október, faer ókeypis úttekt fyrir kr. 10.000,00 í tilefni af 10 ára starfsafmæli SKEIFUNNAR. Skeifan Kjörgarði. — Sími 16975.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.