Morgunblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Miðvikudagur 9. október 1963 BRJÁLAÐA HÚSiD ELIZABETH FERRARS ------ PIB COPENHAQlN 302-T COSPER — Hann er mjög dýr i rekstri. Hann eyðir svo miklu vatni. í>eir þögðu um stund og Vann- er var hálf vandræðalegur á svipinn. Hann barði með blýant- lnum í borðið, og þegar Toby sagði ekki neitt, fór hann að teikna stór V á þerripappírinn. Loks sagði Toby: Svo að það var þá brúsin? — Rétt, sagði Vanner. — Haltu áfram, sagði Toby. — Hvað erut að feia fyrir mér? Ég hef verið að fela nokkra biaðasnápa og svo yfirmann minn hálfan morguninn. I>að heyrir nú undir daglegt starf. Vanner glotti. — I>ú skilur, Toby, að málið er allt ósköp ein- falt, nú er við vitum tilganginn. En það á kannski ekki við þig. — Svo að þú veizt tilganginn9 — Rétt segir þú. Og allt málið er svo einfalt, að þú mundir víst alls ekki leggja þig niður við það. — Þakka þér fyrir orðið. En segðu mér þá, hver þú hefur orðið vísari. Vanner andvarpaði. —- Jæja, fyrst og fremst er nú það, að margar manneskjur sáu hana nota þetta kvefmeðal klukkan fjögur. Síðan fór hún inn til að sækja einhverja drykki, og síð- an hvarf hún og sennilega til þess að hitta Clare í kofanum. Og öllu þessu fólki ber saman um, að hún hafi haldið á þessu veski sínu, eins og hún geymdi aleig- una í því — það vill sverja, að hún hafi aldrei lagt það frá sér eitt andartak. — Haltu áfram. — Og svo er annað. Á glasinu eru engin fingraför nema henn- ar eigin. — Haltu áfram. — Og í þriðja lagi var hún ólétt. Hann beið. Toby leit út um gluggann. Vanner hélt áfram sem frá var horfið. — Hún var komin um það bil tíu vikur á leið. Og mér finnst ég sjá alveg gegn um allt þetta mál, eins og það leggur sig, Dyke. Mér finnst það alveg liggja ljóst fyrir. — Það hefurðu nú haldið fyrr, og allt farið fjandans til. En segðu mér nánar, hvað þetta brúsín kemur við söguna. Það var eins og Vanner væri að stilla sig um að hlægja, er hann svaraði: — Já, það var brúsínið, sem varð henni að bana. Þú hefur heyrt, hverskon- ar efni það er, og ég hef engu þar við að bæta. —Nei, engu. Hér er hvort sem er í nágrenninu vísindastofnun, þar sem allt er yfirfullt af vís- indamönnum og meira að segja er bókaútgefandinn í sögunni í vísindaskáldskap, og gæti vel vitað einnhvað um það — og þarna er yfirleitt fjöldi fólks, sem getur þekkt eithvað um það — og þarna er yfirleitt fjöldi fólks, sem getur þekkt eitthvað inn á brúsín og notkun þess, svo að það er víst engin ástæða, að ég fari að leita mér fróðleiks um það hjá þér. En samt langar mig að spyrja, hvernig á því standi, að aðstoðarmaðurinn þinn virð- ist eitthvað fróður um það? — Hvað áttu við? — Þessi náungi, Widdison, sagði Toby, — heyrði Gurr, sem var með þér, stinga upp á því við þig og lækninn, að eitrið kynni að vera brúsín. Hvernig stóð á því? Hvað var það, sem kom þessu efni upp í hugsana- feril mannsins? Vanner hristi höfuðið. — Ég sé ekkert því til fyrirstöðu, að hann hefði einhverntíma heyrt um það getið. Gurr er greindur náungi. Hann er bráðsiyngur í útvarpsvirkjun og hefur búið tii tæki fyrir fjölda manns hér í Laikjng. — Vanner, sagði Toby, þreytu lega, — maður fræðist nú ekki neitt um eiturtegundir við út- varpsvirkjun. Hvernig stóð á því, að Gurr þekkti brúsínið? Vann hvætsi út úr sér geð- vonzkulega: — Því í skrattan- um skyldi hann ekki þekkja það? Við erum nú ekki algjör- iegá ómenntaðir í stéttinni, hvaða hugmyndir, sem hinn hái herra Dyke kann að hafa um okkur. Toby stökk upp úr sætinu. — Gott og vel og allt í lagi, Vanner. Þú ert hreinræktaður hreggvigólpur og ert í þann veg- inn að gera þig eiin vitlausari en þú þyrftir nokkumtíma að vera. Ég veit alveg hvernig þú lítur á þetta mál og það álit er vitlaust. Ég ætlaði að segja þér sitt af hverju, en . . . . Hann stikaði áleiðis til dyranna. Vanner stökk líka upp. — Hæ, bíddu ofurlítið, Dyke. Þú ert að leyna upplýsingum. . . Þú hefur allar þær upplýsing- ar, sem ég hef . . . eða svo til . . . en þú bara hugsar ekkert um þær. — Ef þú hefur fundið eitt- hvað, þá er það skylda þín að segja mér frá því. — Já, en þó mér hafi dottið eitthvað í hug, þá get ég þagað yfir því, þangað til þú situr á kafi í vitleysunni. Bless, Vanner! IV Bréfið til Wilsons þingmanns Hinn 7. nóvember hélt Ward áfram strafsemi sinni meðan á Kúbuuppreisninni stóð, með því að gefa hr. Harold Wilson, þing- manni, formanni stjórnarand- stöðunnar, skýrslu um hana. Hann skrifaði, að föstudaginn 26. október, hefðu Rússar sent utanríkisráðuneytinu tilboð um að halda fund æðstu manna. „Ég get tekið ábyrgð á sann- fræði þessa“, sagði hann, „þar eð ég var sjálfur milligöngumað ur. Hr. Wilson fannst ekki þá, að þetta bréf gæti haft neina þýðingu og sendi óákveðið svar. Hinn 26. október 1962 héldu Edman lávarður og frú hans, kvöldverðarboð, þar sem hátt- settur embættismaður í utan- ríkisráðuneytinu og frú hans voru gestir. Stephen Ward og Ivanov voru þarna líka í boð- inu. Þeir vöktu máls .á Nassau- ráðstefnunni og möguleikanum á, að Þýzkaland fengi kjarna- vopn. Eii embættismaðurinn lét ekkert uppskátt. Þannig var lokið uppvlsri starfsemi Wards fyrir Rússa. Án alls vafa var hann hlynntur kommúnistum, og svo mjög und- ir áhrifum Ivanov, að hann gat verið hættulegur. En öryggis- þjónustunni var þetta Ijóst, og hún hafði haft samband við þá menn, sem máli skiptu, einkurn þó í utanríkisráðuneytinu, svo og alla ráðherra, sem hugsanlegt væri, að kynntust honum. Þegar hér var komið, gat ég ekki séð, að starfsemi öryggisþjónustunn- ar hafi á nokkurn hátt verið áfátt. En ég kem síðar að starf- semi hennar í smáatriðum. IV. Kafli. Hnífar og skotvopn. Meðan Stephen Ward var þannig önnum kafinn að hjálpa Ivanov og Rússum, 1962, hélt hann samt áfram hinni svívirði- Þegar Toby kom út úr lög- reglustöðinni stóð hann stundar- korn kyrr á stéttarbrúninni. Næstum næsta hús við Stöðina var Rauga Ljónið, en beint and- spænis því var Höfrungurinn, og skammt frá því var Blómarósin í Larking, Toby var í nokkrum vafa og leit á krárnar á víxl. En þar sem Höfrungurinn virt ist vera af ódýra taginu og tals- verður spölur var að Blómarós- inni, var hann ekki lengi í vafa. Hann gekk inn um dyrnar á Rauða Ljóninu. En hrukkurnar minnkuðu ekki á andlitinu á hon um. Þarna inni voru nokkrir menn að skjóta gaflokum og tveir eða þrír í alvarlegum samræðum við roskna afgreiðslustúlku, Toby pantaði sér glas af öli og keypti vindlinga og settist síðan einn út í horn. Hann hlustaði á hvin- inn í kaflokunum. Allt í • einu skellti hann í sig tveim þriðju hlutum úr glasinu, þreifaði í vasa sína, fann þar blýant og ræfilslegt umslag og tók að skrifa: „Hversvegna er Eva í slæmu skapi? Hversvegna vildi Eva, að ég yrði kyrr? Hversvegna gaf hún engan gaum að þessari vít- isvél í svefnherberginu? Með hverjum ætlaði hún að fara að ferðast. Hversvegna var hún svona óstyrk á taugum? Hvers legu ólifnaðarstarfsemi sinni. Hann vildi ná í svertingjastúlku og Christine Keeler útvegaði hon um hana, samkvæmt beiðni hans. í október 1961 fór hann með hana í Rio Café í Westbourne Park Road. Það var litað fólk. Sumt var að reykja „reefers“, 7 þ. e. eitraða vindlinga, og var að verzla með hashish. Þarna hitti hún „Lucky" Cordon í fyrsta sinn. Hún spurði hann: „Get ég fengið sígarettu hjá þér“, og hann lét hana hafa fyrir 10 shillinga. Hann langaði að hitta hana aftur. Hún sagði: „Ég get ekki hitt þig, nema þú komir með systur þína handa bróður mínum“ (og átti þar við svert- ingjastúlku handa Stephen Ward). Hún gaf honum símanúm erið sitt. Þannig hófst samband hennar við svertingja. Skömmu síðar yfirgaf hún Ward og fór að búa með þessum manni, „Lucky“ Gordon. Síðar tók hún upp svipað samband við annan, sem hét John Edgecombe. Hvor þessara virðist hafa skoðað hana sem sína eign. Þetta olli gífur- legri afbrýðisemi og endaði á of- beldisverkum. (I) Hnífurinn. Hinn 27.—28. október 1962 var Christine Keeler með Edge- combe í „heilnæturklúbb“ í Wardour Street, W. 1., síðla næt- ur. Þá kom þar „Lucky“ Gordon og þeir fóru að rífast um hana. Þetta lenti í áflogum og „Lucky“ Gordon fékk skurð í andlitið, svo að hann varð að sauma saman með 17 nálsporum. Lögreglan reyndi að taka Edgecombe fast- an og kæra fyrir árás, en hann hvarf. Hann fór til Brentford og Christine Keeler fór og bjó með honum þar. En á meðan fann vegna er Colin Gillett hræddur? Hversvegna var Lou svona lengí að komast til kofans. Hversvegna var ávísunin mín tekin úr vesk- inu hennar? Hversvegna. . . .“ Blýanturinn stanzaði sem snöggvast við síðasta orðið og hann starði ekki jafn hvasst og einbeitt og áður. En svo lauk hann við spurninguna: „Hvers- vegna getur nokkur kona orðið ástfangin af Max Potter?“ Hann glápti á þetta síðasta, sem hann hafði skrifað og svo teiknaði hann utan um síðasta spurningarmerkið hjarta, sem var gegnstungið af ör. En svo allt í einu dró hann strik gegn um setninguna, stakk umslaginu í vasa sinn, lauk úr Ward sér aðra stúlku til að búa með, í staðinn fyrir Christine Keeler. Hann náði í Marilyn Rice-Davies og hún fór að búa með honum í Wimpole Mews 17. (II) Skotríðin. Snemma í desember 1962 yfir- gaf Christine Keeler John Edge- combe. Hann ásetti sér að ná í hana aftur, ef hægt væri. Hinn 14. desember 1962 fór hann til Wimpole Mews 17, þar sem hún var í heimsókn hjá Marilyn Rice- Davies. Um klukkan 1 e. h. kom John Edgecombe í leigubíl. Hann skipaði ökumanninum að bíða. Marilyn Rice-Davies leit út um gluggann John Edgecombe spurði um Christine Keeler. Marilyn sagði að hún væri ekki heima. Hann hélt áfram að hringja bjöll unni. Eftir nokkra stund stakk Christine Keeler út höfðinu og sagði honum að fara. Hann rann á hurðina og reyndi að brjóta hana upp, en hún stóðst áhlaup- ið. Hann dró upp sjálfvirka skammbyssu og skaut í lásinn á framhurðinni, þremur eða fjór- um skotum. Aftur var opnaður gluggi uppi. Hann miðaði byss- unni þangað og skaut, en að- eins einu eða tveim skotum í það sinnið, því að hann var orðinn skotfæralaus. Hann fór svo aftur í leigubílinn (sem enn beið), og fékk ökumanninn til að aka sér til Brentford aftur. Þar náði lög- reglan í hann og hann var tek- inn fastur. Hann var ákærður, ekki aðeins fyrir skothríðina, heldur og fyrir að hafa skorið „Lucky“ Gordon, 27. okt. 1962. En nú hafði skothríðin dregið að sér athygli nágrannanna. Önn ur hvor stúlkan hafði hringt til Ward í lækningastofu hans í Devonshire Street, þar rétt hjá, og gefið honum skýrslu um það sem var að gerast. Hann heyrði skotin gegn um símann, og hringdi í lögregluna. Talstöðva glasinu og gekk út. Mennirnir með gaflokin buðu honum góðan dag. Toby tók kveðju þeirra en var samstundis kominn út á göt- una. Eins og dóttir Jefta, sem flýtti sér að verða fyrst út úr húsinu, til að fagna föður sínum, kom Georg þjótandi út úr húsinu þegar Toby kom þangað. Bíll hafði verið skilinn eftir þvert fyrir hliðið; hann hafði verið þarna þegar Toby fór og var sennilega eign Max Potters. Bíll inn var kominn af fótum fram. — Tobbi, sagði Georg. — Eg er búinn að finna fleira. Toby krækti kring um fornald arbílinn. — Hvað fleira? — Aðra vítisvél, sem verkar ekki. Komdu upp og sjáðu hana. skeyti voru send út frá stöðinni, en blaðamenn urðu fljótari á vettvang en lögreglan. Ef til vill hafa þeir hlustað á skeytin. Hús- ið var umsetið af blaðamönnum og lögreglu. Lögreglan fór með stúlkurnar á stöðina, og tók sem var að gerast. Hann heyrði af þeim skýrslur um skothríðina. Stöðin var nú umsetin af blaða- mönnum, en loks komu stúlk- urnar út og fóru til íbúðar, sem Christine Keeler hafði leigt i Great Cumbarland Place ’63. Þegar þær voru komnar þang- að, hringdi Christine til Michael Eddowes. (Hann var fyrrverandi málfærslumaður, sem var vinur og sjúklingur Wards og hafði hitt hann oft, þegar hér var kom- ið. Hann hafði sýnt Christine Keeler vinsemd og farið með henni að heimsækja móður henn ar einu sinni eða tvisvar). Hr. Eddowes fór heim til hennar. Hann vissi þegar frá Ward nokk- uð um samband hennar við Ivanov og Profumo, og spurði hana um þá. Hann sýndi mikinn áhuga á þessu og skrifaði það hjá sér, og tilkynnti það svo lög- reglunni í marzmánuði. Og 1 framhaldi af því fékk hann fyrr- verandi lögreglumann, til þes* málfærslumaður, sem var vinu* safna upplýsingum. (III) Búizt við réttarhöldum í fyrstu viku febrúar. Það var augljóst mál, að Christ ine Keeler yrði mikilvægt vitni í málinu gegn Edgecombe, bæði um skurðinn og skothríðina. Varðhaldið á Edgecombe var framlengt hvað eftir annað og vitnisburðurinn kom ekki frara fyrir dómara, fyrr en 16. eða 17. janúar 1963. Christine Keeler mætti fúslega í réttarhöldunura og vitnaði fyrir sækjandann. John Edgecombe var úrskurðað- ur fyrir sakadóm í Old Bailey. Réttarhöldin var búizt við, aS yrðu snemma í febrúar. Sk 1 ýrsl a Dem ning^ um Profumo-málið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.