Morgunblaðið - 09.10.1963, Síða 15

Morgunblaðið - 09.10.1963, Síða 15
Miðvikúdagur 9. ofetóber 1063Í MORGU NBLAÐIÐ 15 Félagslíl Knattspyrnufélagið Fram Knattspyrnudeild 3., 4. og 5. flokkur. ATH. Æfingataflan í vetur verður sem hér segir: 3. flokkur á sunnudögum í Valshúsinu kl. 2.40 te. h. 4. flokkur á sunnudögum í Valshúsinu kl. 3.30 e. h. 5. flokkur á sunnudögum í Valshúsinu kl. 9.20 f. h. Athugið, að fyrstu æfingar verða nk. sunnudag. — Maetið vel cy stundvíslega. Þjálfarar. Sundfélagið Ægir Sundæfingar félagsins hefj- ast þriðjudaginn 8. þ. m. og verða í vetur á þriðjud., fimmtud. og föstud. kl. 6.45. Þjálfari er Torfi Tómasson, landsþjálfari. Súndknattleiksmenn Ægis Æfingarnar hefjast á mánu- dagskvöld 7. þ. m. ög verða í vetur á mánudögum og mið- vikudögum kl. 9.50. Þróttur, handknattleiksdeild Æfingar í vetur verða sem hér segir: Að Hálogalandi Máund. kl. 8.30 m., 1. og 2. fl. •kvenna. Miðvikud. kl. 6.50 3. fl. karla. Miðvikud. 'kl. 7.40 m., 1. og 2. fl. karla. Föstud. kl. 10.10 m., 1. og 2. fl. kvenna. I K.R.-húsi Mánud. kl. 10.15 m., 1. og 2. fl. karla. Laugard. kl. 6.50 3. fl. karla. ATH. Stutt er í Reykjavíkur- mótið og því áríðandi að mæta vel frá byrjun. — Takið með ykkur nýja félaga. Geymi'ð töfluna. Nefndin. Fimleikadeild Ármanns Æfingar verða í vetur í íþróttahúsi Jóns Þorsteinsson- ar. Kvennaflokkar 1. fl. mánudaga kl. 7—8. miðvikudaga kl. 9—10.30 föstudaga kl. 8—9. 2. fl. mánudaga kl. 7—8. miðvikudaga( kl. 8—9. Karlaflokkar 1. fl. þriðjudaga og föstudaga kl. 9—10.30. 2. fl. þriðjudaga Og föstudaga kl. 8—9. Old Boys þriðjudögum og föstudögum kl. 9—10. Innritanir í æfingatímunum. Fimleikadeild Ármanns Frúarleikfimi mánudaga, fimmtudaga kl. 8.15—9 í Breiðagerðisskóla. Innritun í æfingatímunum. Drengjaleikfimi mánudaga og miðvikudaga kl. 6—7 Laugarnesskóla. _ Innritun i æfingatímunum. Knattspyrnufélagið Valur, knattspyrnudeild. Æfingatímar fram að ára- mótum verða sem hér segir: Miðvikudaga 4. fl. kl. 6.50—7.40. 3. fl. kl. 7.40—8.30. 2. fl. kl. 8.30—9.20. Mfl. kl. 9.20—10.10. Sunnudaga 5. fl. C og D kl. 1—1.50. 5. fl. A og B kl. 1.50—2.40 Stjórnin. Valur, handknattleiksdeild Aðalfundur deildarinnar verður haldinn í félagsheimili' Vals, miðvikudaginn 9. okt. kl. 20.15. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. M, a. mikið úrval í litlum stærðum. MARKAÐURINN Laugavegi 89. Vil kaupa raðhús á einni hæð, grunn að slíku eða eitthvað á veg komið. Tilboð leggist í póst- hólf 167. Armann Fimlcikadeild. Stúlknaleikfimin er hafin. Kennari: Guðrún Lilja Halldórsdóttir. Innritun í æfingatímanum. Sjá aug- lýsingu í félagslífi. ( Drengjaleikfimin er hafin. Kennari: Skúli Magnús- son. Æft verður í Laugarnesskóla mánudaga og miðvikudaga kl. 6—7. Old Boys leikfimin er hafin Kennari: Hannes Ingi bergsson. Æft verður í íþróttahúsi Jóns Þorsteins- sonar, þriðjudaga og föstudaga kl. 9—20. Verkstœðis- og iðnaðarhúsnœði Til greina kemur að selja byggingarframkvæmdir að verkstæðis- og iðnaðarhúsnæði við Hafnarfjarð arveg. (Búið að byggja 1125 rúmm.) Miklir stækk- unarmöguleikar. Jafnvel má byggja þarna 7 hæð- ir. Þarna eru miklir möguleikar fyrir fjársterka aðila. Upplýsingar á skrifstofunni. Austurstræti 12, 1. hæð. Símar 14120 og 20424. Bczt ab aug’ýsa í Morgunblaöinu Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Vaktaskipti. Bifreiðastöð Steindóts Sími 18585. Vélritunarskóli Sigríðar Þórðardóttur Ný námskeið hefjast um miðjan október. Sérstakir tímar verða fyrir unglingá. og skólafólk. — Uppl. og skráning nemenda í síma 33292 til 15. október. Afgreiðslustúlkur Okkur vantar tvær afgreiðslustúlkur strax. — Helzt vanar. (Uppl. ekki í síma). Grensáskjör Grensásvegi 46. Sinfóníuhljómsveit íslands Ríkisútvarpið Tónleikar • \ ' - V í samkomusal Háskólans, fimmtudaginn 10. okt. kl. 21.00. — Stjórnandi: Proinnsías O’Duinn. Einleikari: Ketill Ingólfsson. Einsöngvari: Guðmundur Guðjónsson. EFNISSKRÁ; Beethoven: Leonoru forleikur nr. 3. Páll ísólfsson: 5 sönglög. Weber: Konzertstúck fyrir píanó og hljóm- sveit op. 79. 1 Dvorák: Sinfónía nr. 4, g-dúr, op. 88. * Aðgöngumiðar fást í Bókaverzlun Sigfúsar Eymunds sonar, Austurstræti og Bókabúð Lárusar Blöndal, Skólavörðustíg og Vesturveri. Vélbátur til sölu VélbáturiAn Bjarga ÞH 102, — 11,3 tonn, er til sölu, veiðarfæri geta fylgt. Upplýsingar gefa: Indriði Guðmundsson og Jóhaon Guðmundsson, Þórshöfn. Málverk sem á að selja á næsta málverkauppboði, þurfa að berast fyrir helgi. — LISTMUNAUPPBOÐ Sigurðar Benediktssonar. Austurstræti 12. — Sími 13715.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.