Morgunblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 9. október 1963 MORCUN BLAÐIÐ 17 Akranes Trésmíðavél til sölu. Þykktarhefill og af réttari. — Hagstætt verð. Upplýsingar í síma 709, Akranesi. Sendiferðabíll Ford ’47, IV2 tonna, til sölu í því ástandi sem hann nú er í. Selst ódýrt. — Uppl. í síma 34905 í hádeginu næstu daga. Prenfvél fil sölu Albert Faankeltal prentvél handílögð í góðu lagi. Stærð 75—120 cm. — Uppl. í HILMIR H.F., Skipholti 33. Sími 35320. íbúðir þessar eru til sölu í húsi, sem er í byggingu við Háaleitisbraut. — Seldar tilbúnar undir tré- verk, hitaveita, sér hiti. BALDVIN JÓNSSON, HRL. Kirkjutorgi 6 — Sími 15545. £j;íD:\'Tí Ms. Hekla fer vestur um land í hring- ferð 13. þ. m. Vörumóttaka á fimmtudag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þing- eyrar, Flateyrar, Suðureyrar, Isafjarðar, Siglufjarða og Ak- ueyrar. — Farseðlar seldir á föstudag. //>uð óskast Vil kaupa 3—4 herbergja íbúð tilbúna undir tréverk (þarf ekki að vera tilbúin strax). Útborgun allt að 150 þús. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 11. þ. m., merkt: „3384“. Vélhreingerningar Vanir menn. f " ‘ Vönduð vinna. Fljótleg. ' iItmi Þægileg. ÞRIF hf. — Sími 22824. Afgreiðslustúlka óskast í kvenfataverzlun. Tilboð merkt: „Afgreiðslustúlka — 3651“ sendist afgr. Mbl. Stúlka óskast Ung hjón sem bæði vinna úti óska eftir stúlku til að sjá um heimili og ársgamalt barn. — Uppl. í verzluniimi Sel Klapparstíg 40. Ekki í síma. Piltur eða stúlka óskast til innheimtustarfa. H. Ölafsson & Bernhöft Hafnarfjörður Uugleg stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. BOÐABÚÐ Sjónarhóli. Góð íbúð til sölu Efri hæð 140 ferm. á góðum stað til sölu. Tvennar svalir. Sér hitaveita. — Uppl. í síma 34507. Otgerðarmenn — Yiðgerðarmaður frá framleiðanda japönsku miðunarstöðvarinnar K O D E N er nú staddur hér á landi. — Þeir sem óska aðstoðar hans, setji sig í samband við eftirtalda aðila: Railíóverkstæði ÓLAFS JÓNSSONAR, Reykjavík. — Sími 13182. STEFÁN HALLGRÍMSSON, Akureyri. BALDUR BÖÐVARSSON, Neskaupstað. NEISTI H.F., ísafirfti. RAFLÝSING, Siglufirði. Skipstjórar RVDIÓVIIIHN Box 1355. — Reykjavík ELDVARMARVIKAIM 1963 Vér bendum yður á: að brunatrygglng er nauðsynleg, þrátt fyrir allt Slíka tryggingu fáið þér hjá oss

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.