Morgunblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 9. október 1963 MORGU N BLAÐIÐ 19 Simi 50184. IBARBARA FAR -EFTIR SKÁIDSOGU JBRGENFmmZJÍCQBSEN'S MED HARRIET ANDERSSON ... - - FW> Mynd um heitar ástríður og villta náttúru, eftir sögunni Far veröld þinn veg, sem Kom ið hefur út á íslenzku og ver- ið lesin, sem framhaldssaga i útvarpið. Sýnd kl. 7 og 9. Bifreiðaeígendur Slípa framrúður í bílum, sem skemmdar eru eftir þurrkur. Get einnig bætt við nokkrum bílum í mánaðarlega bónun. Vönduð vinna. Pantið tíma í síma 36836 eða 36118. Sími 50249. Flemming i heimarvistarskóla Skemmtileg dönsk litmynd, gerð eftir einni af hinum vin sælu „Flemming“-sögum, sem þýddar hafa verið á íslenzku. Steen Flensmark, Astrid Villaume, Ghita Nörby og hinn vinsæli söngvari Robertino. Sýnd kl. 7 og 9. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Eigum dún- og fið- urheld ver. Dun- og gæsa- dúnsængur og koddar íyr- irliggjandi. Dún- og fiðurhreinsunin Vatnsstig 3 — Simi 14968 KOPiWOGSBIO Sími 19185. Hetjur riddaraliðsins (The Horse Soldiers) Hörkuspennandi og snilldarvel gerð og leikin, amerísk stór- mynd í litum, gerð af snill- ingnum John Ford. John Wayne William Holden Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Miðasala hefst kl. 4. 7/7 sölu Mercedes-Benz 190 ’57 Ný- innfluttur, mjög glæsilegur, ekinn aðeins 54 þús, km. Opel Rekord ’63, ekinn 4 þús. km. Opel Caravan ’62. Opef Caravan ’55. Ford ’59. Fallegur bíll (ekki taxi). Willys ’55. Ágætur bíll. Volkswagen ’63. Dodge Veapon ’42 11 manna. Skipti á jeppa æskileg. SUQMUN DAR Bercþ6ru*ötu 3. Sínuir 1M3Z, 2M7A Bingó.Bingó í Lídó annað kvöld Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu Miðvikudugur FRUMSÝNINGARKVÖLD Wahekll Humar coctaii ★ Consomme Bretone ★ Steiktar endur Orange eða Grísasteik með rauðkáli ★ Trifflie eða Ostur, lax og ávextir. ★ Tríó Sigurðar Guðmundssonar. Söngkona: Ellý Vilhjálms. HÚSIÐ OPNAÐ KL. 6. Húsgagnaverzlunín Hverfisgötu 50 Sími 18830 Einsmanns svefnbekkir, nokkrar gerðir. Verð frú kr. 2700,00 — Ódýr sófaborð. Spilaðar verða töflf umferðir, vinninyar eftir vaflis 1. Borð: Ferðaviðtæki — Kvikmynda tökuvél — Ryksuga — Tólf manna bollastell og stál- borðbúnaður fyrir tólf — Hrærivél — Ljósmyndavél — Rakvél (Remington) — Tólf manna matarstell — Sindra-stóll — Skápklukka — Steikarpanna, straujárn og strauborð — Hárþurrka og fleira. 2. Borð: Ljósmyndavél — Kvenúr — Rafmagnsrakvél (Philips) Veggklukka — Stálborð- búnaður fyrir tólf — Kvik- myndatökuvél — Hárþurrka — Steikarapanna með loki — Kaffistell, tólf manna — Herraúr — Stálborðbúnaður (28 hlutir) — Ferðasett — Hringbakaraofn og hita- kanna — Hraðsuðuketill og brauðrist — Baðvog og strau járn og fleira. 3. Borð: Hraðsuðuketill — Teskeiða- sett (tólf) — Hitakanna — Hringbakarofn — Köku- gafflasett (tólf) — Eldhús- vog — Straujárn — Baðvog — Kökugafflasett (stál og teak) — Brauðskurðarhníf- ur — Vöfflujárn — Srau- borð — Brauðrist — Eld- húshnífasett — Glasasett —• Mokkasett — Blaðagrind — Stálfat — Glasasett — Ávaxtaskálasett — Kjöt- skurðarsett og ávaxtahnífar og fleira. í kvöld kl. 9 í Austurbæjarbiói Aðgöngumiðasala í allan dag í Bókav. Lárusar Blöndal Vesturveri og eftir kl. 3 í Austurbæjarbíói (Sími 11384). Aðalvinningur eftir vali: BERNINA saumavél (ein fullkomnasta og bezta saumavélin á mark- aðnum). HOOVER þvottavél þvottavélin, sem engan svíkur). ATLAS kæliskápur (ein mest selda kæliskápategund hér á landi). HÚSGÖGN eftir vaH (vinsælasti aðalvinningur á Ármannsbingóunum sl. vetur). SUNBEM hrærivél tólf manna matarstell, tólf manna bolla- stell (samstætt) og stálborðbúnaður fyrir tólf. (Vinningur, sem allir hafa gegn af). Aukaumferð: Fimm vinningar Stjórnandi: SVAVAR GESTS F ramhaldsumf er ð: Fyrsti vinningur er tólf manna matarstell

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.