Morgunblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 09.10.1963, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAOIÐ Miðvihudagur 9. október 19«a Starfsstúlkur úskast. vt .\c aíi\ Laugavegi 178. — Sími 33542.' Þakka mér auðsýnda vináttu á 75 ára afmælinu 4. okt. siðastliðinn. Kristján J. Jóhannesson, Patreksfirði. Öllum þeim er sendu mér heiilaóskir og gjafir í til- efni af 70 ára afmæli mínu færi ég hér með beztu þakkir. Friðrík Steinsson. ,t, MAGNtJS ÁSBJÖRNSSON bifvélavirki, er andaðist 4. þ.m. verður jarðsunginn í Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. þ.m. kL 15. Vandamenn. Útför mannsins míns, föður okkar, tengdaföður og afa ÁRNA ERASMUSSONAR húsasmíðameistara, Sólheimum 44, Rvk, fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 10. okt. kl. 1,30 e.h. — Blóm vinsamlegast afþökkuð. Fyrir mina hönd barna, tengdabama og bamabarna. Sólveig Ólafsdóttir. Útför fósturmóður minnar, KRISTÍNAR RÍSBERG fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 11. október kl. 1,30 e.h. Anna Rísberg. Öllum þeim fjölmörgu nær og fjær, sem sýnt hafa mikla og einlæga samúð víð fráfall og jarðarför GUÐMUNDAR TRYGGVASONAR læknis, þökkum við af alhug. Kristjana Guðmundsdóttir og böm, Sigríður Jónsdóttir, Tryggvi Samúelsson, Ragnheiður Viggósdóttir, Sigurbjöm Sigtryggson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUNNLAUGS SIGURÐSSONAR frá ÁrtúnL Júlíanna Guðbjartsdóttir, Kristrún Kalmannsdóttir, Ásgeir Halldórsson og börn. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar GUÐBJARGAR SIGURÐARDÓTTUR frá Árkvörn. Sæmundur Jónsson, Hellu. Þökkum innilega öllum nær og fjær sýnda samúð og vinsemd við andlát og útför EINARS ÞÓRÐARSONAR frá Skeljabrekku. Vandamenn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför ÞORSTEINU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Bolungarvík. Vandamenn. Hollenzku Perlon sokkarnír Vflnimy— <C^/ fella Bankastræti 3. Ný sending af hoilenakiHn vetrarkápum tekin fram í dag. Bernhard latdal Kjörgarði. Telpna sundbolir (Stretch) á 10—14 ára. ★ Sundhettur Verzlunin GYÐJAN Laugavegi 25. — Simi 10925. Hiís í Ólafsvík íbúðarhúsið við Sandholt 8 í Ólafsvik er ti] sölu nú þegar. Húsið er 3 herb. og eldhús. — Uppl. gefnar í símum 23325 og 50617 eða í sima 88 Ólafsvík. Sendisveinn röskur og ábyggiiegur óskast hájfan daginn. Bjóðum afnot af reiðhjóli með hjálparmótor. LINDU-UMBOÐIÐ H. F. Bræðraborgarstig 9. Akranes Get selt nú þegar einbýlishús eða góða íbúð. Há út- borgun eða allt kaupverðið greitt út. Haraldur Jónasson, simi 709, AkranesL Sendisveinn Sendisveinn óskast strax til starfa frá kl. 9 — 12 árdegis. Hampiðjan hf. Stakkholti 4 — Sími 24490. Skemma til leigu 450 ferm. skemma til leigu rétt utan við bæinn. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Skemma — 1940“. Kjólar Kgólar Kgólar BLÚNDUK J ÓL AR ALSILKIKJÓLAR CREPEKJÓLAR CHIFFONGKJÓLAR TWEEDK J ÓLAR JERSEYKJÓLAR HANDOFNIRKJÓLAR PRJÓNAKJÓLAR TIZKAN HAFNARSTRÆTI B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.