Morgunblaðið - 26.11.1963, Síða 1

Morgunblaðið - 26.11.1963, Síða 1
32 siðun Hlorgunblaðsins lýsa athöfninni í Washington MORGUNBLAÐIÐ sendi einn a£ blaðamönnum sínum, Hauk Hauksson, til Washing- ton, til að fylgjast með útför Kennedys Bandaríkjaforseta og lýsa þessum heimssögulega atburði fyrir lesendum blaðs- ins. Fréttaritari blaðsins í New York, Erling Aspelund, fór einnig til Washington sömu erinda. Hér á eftir fer frásögn tveggja fréttamanna blaðsins af því sem fyrir augu bar í höfuðborg Bandaríkj- anna í gær. Washington, 25. nóv. Sagt er, að þegar Abraham Lincoln var myrtur á sínum tíma, hafi þálifandi mönnum orðið svo mikið um, er þeir heyrðu fréttina, að þeir hafi til æviloka munað í smáatrið- um hvað gerðist þann dag. Hætt er við, að þeim, sem sáu og fylgdust með útför John F. Kennedys Bandaríkjaforseta sólbjartan nóvemberdag nær 100 árum síðar muni sá dag- nr seint úr minni líða. Fréttamenn Morgunblaðs- ins fylgdust með líkfylgd for- setans, þar sem hún seig á- fram eftir Pennsylvania Jacqueiine Kenneay gekk næst á eftir kistu manns 1 Framh. á bls. 20 herra og Edward Kennedy Öldungadeildarþingmanr.i. sins 1 fylgd með magum sinum tveimur þeim Robert Kennedy dómsmálaráð- ÚTFÖR KENNEDYS FRÁ líkfylgd Kennedys í Washington í gær. í fremstu röff ganga þeir Lubke forseti Vestur Þýzkalands, de Gaulle Frakklandsforseti, Fredrika Grikklandsdrottning, Baudou- in konungur Belgíu, Haile Sel assie keisari Eþópíu og Maca pagal forseti Filipseyja. Fréttamenn

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.