Morgunblaðið - 26.11.1963, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 26.11.1963, Qupperneq 11
Þriðjudagur 26. nóv. 1963 MOHCUNBLAÐIÐ n Eftir að hafa ritað í Tninningarbókina héldu þeir Krúsjeff og Gromyko á fund bandariska sendi- herrans, Foy D. Kohlers. Mynd þessi er tekin þegar þeir þrír stóðu þögulir við mynd af forsetan- unu hjóðaleiðtogar víða um heim vottuðu mininjru Kennedys virðingu með því að rita nöfn sín í minningarbækur, sem lágu frammi i sendiráðum Bandarikjanna. Meðal annarra mætti Nikita Krúsjetf forsætisráðherra í bandariska sendiráðinu í Moskvu til að rita í minningarbókina, eins og sést hér á myndinni. Fyrir aftan forsætisráðherrann stendur Andrei Gromyko utanríkisráð- herra. Lítil riúpnaveiði h|á Þingeyingum í GÆR ÁTTI blaðið tál við Snorra Jónsson á Húsavík, en hann er kunnur veiðimaður. Við spurðum Snorra um rjúpnaveið- ina. Hann sagði að hún hefði verig léleg til þessa. — Þegar snjóar í byrjun rjúpnavertíðarinnar hjá okkur sagði Snorri, --- er ekki að sök u.m að spyrja. Hjúpan hverfur íþá upp til heiða og við sjáum næsta lítið af henni hér nær- lendis. Alila jafna hefir verið góð rjúpnaveiði á Tjörnesi, þeg- ar rjúpa hefir fengizt á annað borð. Nú hefir veiði hins vegar verið þar lítil. Ögn hefir veiðst í Kelduhverfi og Mývatnssveit stuttan tíma. Nú er svo komið hér á Húsavík, að ófærð hamlar því að menn fari til rjúpna. Rjúpnaland okikar er fyrst og fremst á Reykjaheiði og þangað er jafnan klukikustundar akstur í sæmilegu færi. Síðastliðinn hálfan mánuð hefir enginn farið héðan ti'l rjúpna. ---- í>að hefir þó borið við að menn hafi komizt i rjúpu. T.d. fengu fjórir menn um 60 stk. hver fyrir nokkru n vikum á litlu svæði á ReykjaheiðinnL Næsta dag var eftirtekjan aftur á móti lítil enda þá komnir 30-40 menn á þessar slóðir. Undanfarin ár hafa menn leitað til okkar Húsvíkinga um útvegun á rjúpum, en nú bregð- ur svo við að enginn spyr um þær. Norðanrjúpan er Hklega öll komin suður, segir Snorri í spaúgi að lokurru bindindismenn ! tryggið bflinn hjá það borgar sig! MARTEÍNÍ GÆRUÚLPUR MEÐ CANADIAN MIST NYLON EFNI í YTRA BYRGÐI MARTEÍNÍ LAUGAVEG 31. ^ ÁBYRGÐ" | Tryggingafélag bindindismcmna Laugavegi 133 Símai 17455 — 17947 »1« spuiinikuní. .964 Rambler Americari • Fullkomin 6 manna amerísk bifreið • Vél 6 cylindra, 125 lieslöfl • Styrktir gormar (framan) og fjaðrir (aftan), 9 Sérstaklega ryðvarin I verksmiðjunum • Tvöfalt öryggisbremsukerfi • Sjálfstillandi bremsnr • Tvöfaldir þéttikantar á hurðum • Rambler American fæst í 10 gerðum • Verð frá ca. kr. 225.000,00 2ja dyra Sedan ntodel 220 9 FuIIkomið lita- og áklæðaúrval 9 Verksntiðjuábyrgð í 12 mánuði eða 19.000 km 9 6000 km akstur á olíu og sigtisskiptingu 9 2ja ára ábyrgð á hljóðkúti og púströri, gegn ryðtæringu 9 3ja ára akstur eða 54000 kin án smurningar undiivagns Fyrstu 5 Rambler Amerícan koma með M's Dettifoss er fer frá l\Iew York 22. þ.m. Afgreiðslutími ca. 7 vikur — vmsamfegast pantið tímanlega! RAMBLER UMBOÐIÐ RAMBLER VERKSTÆÐIÐ RAMBLER VARAHLUTIR JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121 Sími 10600.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.