Morgunblaðið - 26.11.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 26.11.1963, Blaðsíða 21
< Þriðjudagur 26. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 21 < — Lincoln J Frairuh. af bls. 19 skyldi gefast upp. Nokkru síð- 1 ar opnuðust dyr hlöðunnar og l Herold kom út. Var hann þeg- i ar færður í bönd. Síðan var i eldur borinn að hlöðunni. Svo kvað við skot og er menn j ruddust inn í brennandi hlöð- una, lá Booth helsærður á , gólfinu. Hann var enn með lífs ' marki, er hann var dreginn út ' úr hlöðunni. Honum var gefið vatn að drekka og kom hann •þá til meðvitundar. Skammri stundu síðar gaf John Wilkes Booth upp öndina, maðurinn, sem hueðist vinna sér hylli Suðurríkjamanna með ein- stæðu ódæðisverki, en vakti 1 aðeins skelfingu og fyrirlitn- ingu. I Afdrif samsærismannanna þriggja, sem eftir lifðu, urðu sem vænta mátti. Að undan- gengnum réttarhöldum fyrir herrétti, voru þeir Paine, Her- old og Atzerodt teknir af lífi I 7. júlí sama ár. | Mary Surratt, ekkja sem átti gisti- og greiðasöluhús, sem samsærismennirnir höfðu hitzt í, var og tekin af lífi. I Hinn 4. maí 1865 var Abra- ham Lincoln jarðsettur í Oak Ridge kirkjugarði í Spring- field, Illinois, heimabæ sín- um. Matthew Simpson biskup las ræðu Lincolns er hann hafði flutt þegar hann vann forsetaeiðinn öðru sinni: j „With malice toward none; / with charity for all“. (Éngum hatur, öllum góðvild). Drengjabindi „Terylene" í gjafaumbúðum. Falleg, ódýr. Mikið úrval. Verzl. Dettifoss Hringbraut 59. Bifreiðaeigendur Nýkomið mikið úrval af hljóðkútum og púströrum. Látum setja pústkerfi undir bíla. Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 — Sími 24180. íbúðir til sölu í sambýlishúsi við Safamýri eru til sölu 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir. íbúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsið fullgert að utan, með tvöföldu gleri o. fl. — Hitaveita. • ; ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. ; E Málflutningur. — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. KULDASKÓR FYRIR BÖRN ★ DRENGJASKÓR ★ TELPNASKÓR ★ Nýtt úrval af K V E N S K Ó iyiiiiicii KARLMANNA nýtt úrval Austarstræti 10 ' CATERPILLAR RECISTEREO TRAOE MARK KNÝR SKIPID CATERPILLAR Það er í mörg horn að líta þegar velja skal vél í fiskiskip. Er vélin endingargóð? Hver er reksturskostnaður hennar? Skilar hún raunhæfum afköstum? Er trygging fyrir því að kostur sé á sérmenntuðum fagmönnum, sem sjá um reglubund- ið eftirlit vélanna og viðgerðir? Svörin við því, hvað kostar að reka CATERPILLAR og hver end- ing þeirra er, fáið þér hjá eigendum yélanna. Ef þér viljið kynna yður varahlutaverð, og endurnýj- unarkostnað CATERPILLAR dieselvéla, sem og væntanlega þjónustu, er við munum veita eigend- um þeirra, er yður velkomið að líta við hjá okkur í Heildverzluninni HEKLU h.f. og leita yður upp- lýsinga varðandi þessi atriði. CATERPILLAR REtStSTERfcO TKAOE MARK í Ingiber Ólafssyni GK 35 er 500 ha. CATERPILL- AR dieselvél. Er hún nú búin að ganga í 6000 vinnu stundir, sem geta verið yfir 8000 klst. Smurolíu- eyðsla vélarinnar er í algjöru lágmarki, um 2—3 1. á viku. Eldsneytiseyðslan sú gama í dag og hún var þegar vélin var ný. Þó hafa eldsneytislokar aldrei verið teknir úr vélinni í 21/2 ár. Afköst vél- arinnar eru sízt minni nú, en í prufukeyrzlunni. CATERPILLAR REAISTERCO TRAOfc MARK Nýkominn til landsins er M.s. Vigri GK 41. .Er hann með 510 ha. CATERPILLAR. Vigri er búinn að fá fullhleðslu af síld nokkrum sinnum í sumar. Upp úr lestinni hafa mælzt 1140 mál. og fullhlaðið af síld liggur skipið rétt á sjónum. Með því að hafa CATER PILLAR í skipunum fást þessir ómetanlegu hleðslu kostir, þar sem vélarnar eru óvenjulega stuttbyggð- ar. Það borgar sig, að kynnast kostum Caterpillar. HEILDVERZLUNIN HEKLA HF. caterpillar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.