Morgunblaðið - 26.11.1963, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 26.11.1963, Qupperneq 24
24 MOfíGUNB! AðfÐ Þriðjudagtir 26. nóv. 1963 Síldarverksmi&ja á Eskifirði Hreppsnefnd Eskifjarðar hefur nú um skeið unnið ao því, að reist verði síldarverksmiðja á Mjóeyri við Eskifjörð. — Á fundi sínum þann 11. þ.m. sam- þykkti hreppsnefndin að bjóða síldarsaitendum og síldarútvegsmönnum þátttöku í verksmiðjubygg- ingunni. Eru þeir, sem kynnu að hafa áhuga á þessu máli, beðnir að snúa sér til skrifstofu Eskifjarðarhrepps, sem gefur allar nánari upplýsingar. Eskifirði, 16. nóvember 1963. Þorleifur Jónsson, sveitarstjóri. Aivinna óskast Danskur maður er dvalið hefur á íslandi í 3 ár ósk ar eftir atvinnu við skrifstofustörf. — Er vanur bréfaskriftum á ensku, dönsku og þýzku. — Einn- ig verðútreikningum. Tilboð sendist afgr. Mbl., — merkt: „Atvinna — 3426“. Kjörbarn — Fósturharn Ung hjón utan af landi óska að taka að sér barn, helzt sem yngst. Fósturbarn kemur til greina. Til- boð sendist afgr. Mbl., merkt: „Ung hjón — 3291“. Skrifstofustúlka — Vélabókhald Stórt fyrirtæki hér í bænum óskar eftir að ráða skrifstofustúlku, helzt vana vélritun og sem hefur einhverja þekkingu á vélabókhaldi. Framtíðarstarf. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. merkt: „Vélabókhald — 3019“ fyrir 1. des. n.k. GLIFF MYNDIS i mörgum stærðum Ný Cliff bók með 71 mynd af Cliff. Frímerkjasalan Lækjargata 6 A. Húseign i Austur- bænum Til sölu er gott timburhús á eignarlóð á hitaveitusvæði. — Tvær íbúðir eru í húsinu og undir því rúmgóður kjallari, sem nota mætti sem verk, stæði. Uppl. gefur Ingi Ingimundarson hæstaréttarlögmaður Klapparstíg 26. Sími 24753. Mercury ‘55 Mercury Montcleair ’55, faileg- ur bíll, er til sýnis og sölu að Ljósheimuim 4. Bíllinn er sjálfskiptur með nýuppgerð- uim 8 cyl. mótor, vökvastyri, loftbremsum o. fL Uppl. í síma 37358. Hriztgskostur Hafnarfirði Fundur í Sjálfstæðishúsinu þriðjudaginn 26. nóv. kl. 8,30 e.h. — Frú Sigurveig Guðmundsdóttir les upp og fleira. — Konur fjölmennið. Stjórnin. Fatabreytingar Breytum tvíhnepptum jökkum í einhneppta. — Þrengjum jakka og buxur. Klæðaverzlun BRAGA BRYNJÓLFSSONAR Laugavegi 46. — Sími 16929. Drengjaúlpur Ódýrar, japanskar drengjaúlpur. Svampfóðraðar úr nælon. — Verð kr. 485,00. Klæðaverzlun BRAGA BRYNJÓLFSSONAR Laugavegi 46. — Sími 16929. Tilkynning til kaupmanna Að gefnu tilefni skal athygli vakin á ákvæðum 152. gr. Brunamálasamþykktar fyrir Reykjavík um sölu á skoteldum, svohljóðandi: 152. grein: „Sala skotelda er bundin leyfi slökkviliðs- stjóra, er ákveður, hve miklar birgðir megi vera á hverjum stað og hvernig þeim skuli komið fyrir“. Reykjavík, 23. nóv. 1963. Slökkviliðsstjóri. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í sérverzlun í Miðbæn- um. Umsóknir sendist í pósti, merktar: „Pósthólf — 502“. Húsvörður Húsvörður óskast. Skriflegar umsóknir, sem til- greini aldur, fyrri störf og fjölskyldustærð, send- ist til Húsfélagsins Sólheimum 27, Reykjavík, fyrir 5. des. n.k. Einkaflugmenn Félagsfundur að Hótel Borg, miðvikudaginn 27. nóv. kl. 20,30. DAGSKRÁ: 1. Framkvæmdir við félagsheimili. , 2. Erindi: Sigurður Benediktsson, flugvélaverkfræðingur. 3. Kvikmynd. Stjórnin. Fiskbúð Af sérstökum ástæðum er til sölu nú þegar góð fiskbúð í fjölmennu hverfi. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. des. n.k., merkt: „Fiskbúð — 3262“.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.