Morgunblaðið - 26.11.1963, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.11.1963, Blaðsíða 30
30 MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. nóv. 1963 Landsleikur viö Skota og Finna — ©sj e.t.v. við Bermuda ÁRSÞING Knattspyrnusambands ins var haldið um heigina. Var þetta fjörugt þing og miklar um- ræður um mörg mál er hæst ber hjá knattspyrnuhreyfirtgunni. — Fram kom á þinginu að tveir landsleikir eru ákveðnir næsta sumar og möguleikar á hinum þriðja, en það mál er í athugun og bréfskipti standa yfir út af málinu. Ákveðnir eru landsleikir við Finna í Reykjavík 23. ágúst og einnig við Skota (áhuga- mannalið) í Reykjavík í júlílok. Í athugun er leikur við landslið Bermudaeyja, en ráðgerð er Ev- rópuför þess og hugsanlegt að það komi hér við. Á þinginu voru samþykktar margar tililögur og ályktanir m.a. reglugerð fyrir knattspyrnumót þar sem m.a. eru strangari á- Guðjóni Jóns- syni vel íngnnð GUÐJÓN Jónss«íi hinn kunni handknattleiiksmaður Fram og landsliðsins og jafnframt knatt- spymukappi lék nú aiftur með Fram á simnudaginn eftir lang- varandi meiðsli er hann hlaut í kattspyrnuleik sneanma í sumar. Guðjón varð að ganga undir upp- skurð og var miánuðum saman ýmist á sjúikrahúsi eða í göngu- giipsi. Guðjóni var hjartanlega fagn- að að hann skuli aftur vera orð- inn heill og virðist vera til mik- illa afreka líklegur sem fynr. kvæði um rétt leikmanna ann- ars aldursflokks til þátttöku í meistaraflokki og breytingar á leiktíma. yngri flokkanna. Þá var ákveðið að 5 menn skyldu skipa landsliðsnefnd KSÍ héðan í frá í stað þriggja sem nú er og jafnframt að 2 nefndar- manna skuli vera utanbæjar- menn. Samþykkt var að fela stjóm KSÍ að koma á bikarkeþpni 2. flokks og jafnframt að koma á landsleikjum unglingaliðs. Nokkrar umræður urðu um hið svokallaða Siglufjarðarmál og samþykkt tillaga þar sem vítt voru blaðaskrif um dómstól KSÍ o. fl. — Hagur KSf stendur með blóma, hagnaður á liðnu ári var 76 þús. kr. og ií sjóði nú nær 130 þús. kr. Stjórnin var öll endurkjörin. Björgvin Schram, formaður, en með honum í stjórn Axel Einars- son, Jón Magnússon, Sveinn Zoega, Ragnar Lárusson, Guð- mundur Sveinbjörnsson og Ingv- ar N. Pálsson. Við komu norsku sundmannanna til Armanns. Frá vinstri: Guðm. Þ. Harðarson, Matthildur Guðmundsdóttir, W engen og Davíð Valgarðsson. Erik Kosvald, Metaregn á sundmóti Armanns í gærkvöldi IHótinu lýkur í kvöld ÞAÐ var mikið metraregn á sund móti Ármanns í gærkvöldi — og mótinu lýkur í kvöld. Þetta var regn af íslandsmetum, sveina- og unginga og telpnametum. Tveir ungir Norðmenn eru gest- ir Ármenninga og veittu þeir ísl. sundfólkinu harða keppni og unnu eina grein 400 m skrið- sund. Hrafnhildur Guðmundsdótt ir setti glæsilegasta metið í 200 m. bringusundi 2.54.5 en gamla metið hennar var 2.58.3. Hrafnhildur gerir met- tilraun á 50 m í kvöld og er það aukagrein á mótinu. KR-ingar náðu stigi af Islandsmeisturum rram Úr leik Fram og Þróttar í m.fl. kvenna. Ársþing FRI ÁRSÞING Frjálsíþróttasam- bandsins var haldið um helgina og var stjórnin að mestu endur- kjörin. Starf FRÍ á liðnu sumri var umfangsmikið og margþætt og var rækilega skýrt í skýrslu Inga Þorsteinssonar formanns FRÍ. Fjárhagur sambandsins er mjög þröngur og þarf stórátak til að kippa honum í lag og hafa skuldir vaxið á liðnu ári. Ingi Þorsteinsson var endur- kjörinn form. og aðrir í stjórn Björn Vilmundarson, Jón M. Guðmundsson, örn Eiðsson, Þor björn Pétursson, Svavar Markús son og Höskuldur Goði Karlssom. UM helgina fóru fram 12 leikir í Reykjavíkurmótinu í hand- knattleik og mesta athygli vakti leikur KR og Fram í m.fl. karla. Framarar Islands- og Reykja- víkurmeistarar urðu að láta sér nægja annað stigið eftir æsi- spennandi og harða viðureign á siðustu mínútum leiksins er KR- ingar unnu upp 5 marka forskot Fram og breyttu stöðunni úr 11—6 í 11—11 sem urðu úrslit leiksins. KR — Fram 11—11 Það var einstaklega klaufa legt hjá Framliðinu að missa sigurinn úr höndum sér. En það kastar engri rýrð á KR- inga. Þeir léku af miklu fjöri og ákveöni og átti Karl Jó- hannsson frábæran leik síð- ustu mínúturnar og skoraði 4 af 5 síðustu mörkum leiksins, og jafnaði með góðu skoti úr mjög erfiðri stöðu á síðustu sekúndunum. Reynir Ólafs- son átti og góðan leik, en bæði hann og Karl voru nokkuð grófir. Framarar höfðu góð tök á leiknum lengst af. í leikhléi var staðan 8 mörk gegn 3 fyrir Fram og sýnir það bezt hve vörn liðs ins átti þá góðan kafla. En þetta átti eftir að molast niður og í siðari hálfleik skoruðu ís- landsmeistararnir aðeins 3 mörk. Ármann — Þróttur 18—11 Leikur Ármanns og Þróttar var alljafn framan af og í hléi hafði Ármann aðeins 2 mörk yfir. En í síðari hálfleik náðu Ármenningar algerlega yfirhönd inni og sigri þeirra var aldrei ógnað. í þessum leik gerðust m. a. þau tíðindi að Guðmundur Gústavsson varði vítakast frá Herði Kristinssyni en það eru ekki margir markverðir sem geta státað af þvL Valur — Víkingur 10—8 Valsmenn og Víkingar háðu harða og tvísýna baráttu í 3. meistaraflokksleiknum. Lemgst af mátti ekki á milli sjá og 7 sinnum var markatalan jöfn í leiknum en þá tókst Valsmönn- um að tryggja sér sigurinn 10—8 og átti Sigurður Dagsson mestan heiður af því með þremur glæsi- iegum mörkum undir leikslok. í öðrum leikjum yfir helgina urðu úrslit þessi: Meistarafl. kvenna Fram — Þróttur 12—4 2. fl. kvenna Valur — Víkingur 16—3 Ármann — Fram 4—2 1. fl. karla Fram — Ármann 5—5 KR — ÍR 12—8 2. fl. karla KR — Valur 9—8 Vikingur — Ármann 10—9 ÍR — Fram 9—7 3. fl. karla Fram — Ármann 11—4 Guðmundur Gíslason vann báðar greinamar er hann keppti í 100 m skriðsundi á 57.8 sek og 200 m fjórsund á nýju meti 2.23.3 og bætti það eldra um 2 sek. eldra um 2 sek. Með þessa meti hefur Guðmundur sett 57 íslandsmet eða jafnt og Jónas metakóngur Halldórs- sonar gerði á sínum tima. Jónas er þjálfari Guðmund- ar. t 200 m skritðsundi setti Hrafnhildur nýtt ísl. met 2.28.2 en það eldra átti Ágústa Þorsteinsdóttir 2.28.6. Bringusundsmet Hrafnhid- ar er bezta kvennamet hér- lendis gefur 821 stig samkv. stigatöflu. Sveit Ármanns í 4x50 m fjór- sundi setti nýtt ísl. met 2.51.2. Matthildur Guðmundsdóttir og Guðmundur Grímsson Á settu bæði telpna og sveinamet. Keppnin var mjög lífleg og skemmtileg og ánægjulegt að sundfólkið skuli sýna slíka getu í upphafi keppnistímabils. — Minningarathöfn Framh. af bls. 3 James K. Penfield ambassa dor, flutti eftirfarandi sorgar ávarp frá Dean Rusk, utan- ríkisráðherra: „Mikill forseti er látinn á hormulegan hátt. Á tvísýnu andartaki verald- arsögunnar vakti hann meðal sinnar eigin þjóðar og meðal manna, sem bera í brjósti sér ást á mannlegu frelsi og friði hvar sem er, traust og trú til að sækja áfram. í persónuleika hans var ofið hugrekki, tign, og skilningur á þeirri ábyrgð sem valdi fylgir. Ennfremur sterk til- finning fyrir því hvað er fá- tækt, ótti og óréttur og vilji til að uppræta þá þætti í þrjú ár markaði hann þá stefnu heima fyrir og erlend- is, sem greinilega styrkti þá von manna að frelsið gæti sigrað án styrjaldar og að frjálsir menn gætu af eigin rammleik lyft á hærra stig eigin tilveru og barna sinna. Hann sótti styrk sinn í beztu erfðavenjur þjóðar sinnar. Er vér í sorg lítum til framtiðar- innar sækjum vér styrk í minninguna um tryggð hans við þessar erfðavenjur og X hið ógleymanlega hugrékki hans sækjum vér viljan til að halda áfram.“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.