Morgunblaðið - 04.12.1963, Page 32

Morgunblaðið - 04.12.1963, Page 32
Tvöfalt meiri gatnageröarfram- kvæmdir í ár en nokkurt annaö ár Úr ræðu borgarstjóra, Geirs Hallgrímssonar á Varðarfundi í gær LANDSMÁLAFÉLAGIÐ Vörður efndi í gærkvöldi til um- ræðufundar um borgarmálefni Reykjavíkur. Borgarstjóri. Geir Hallgrímsson, flutti þar framsöguræðu. Þar komu fram mörg athyglisverð atriði, m. a.: -£■ Á yfirstandandi ári hefur verið unnið helmingi meira að gatnagerðarmálum, en nokkurt eitt ár fyrr. + 40% þeirra hitaveituframkvæmda, sem ljúka á fyrir árslok 1965, er þegar lokið. + Unnið er að heildarskipulagi Reykjavíkur, og er ráð- gert, að á næsta ári verði hirt sérstök hók, er sýni þá áætlun, sem miðast við framkvæmdir næstu 20 ár. Hér fer á eftir yfirlit yfir helztu atriði í ræðu borgarstjóra: Geir Hallgrímsson, borgar- stjóri, vék í upphaíi máls síns að helztu stefnumálum Sjálf- stæðisflokiksins, við síðustu bæj- arstjórnarkosningar, fyrir hálfu öðru ári. Sagði hann megin- áherzlu hafa verið lagða á þrjú stefnuskráratriði: • Lagningu hitaveitu í bæjar- landið yrði lokið 1965, • Götuikerfi Reykjavíkurborgar yrði f-ui.lgert á næstu 10 ár- uim. • Framtíðarskipulagning Rvík- ursvæðisirks. Um skipulagsmál sagði borgar stjóri, að kvaddir hefðu verið til hæfustu erlendir sérfræðingar, til samvinnu um heildarskipu- lag næstu 20 ár. Kvað hann þetta skipulag myndu liggja fyr- ir næsta ár. Yrði það þá kunn- gert í bókarformi, svo að allir borgarbúar gætu kynnt sér það. Af þeim atriðum ,sem unnið hefði verið að í þessu sambandi, nefndi borgarstjóri sérstaklega skipulagningu umferðaræða. Þar liggux m. a. til grundvallar um- ferðarkönnun og talning, sem fram hefur farið. Þá hefur sérstaklega verið at- 'hugað, hvort ekki væri rétt að reisa nýjan miðbæ, þannig t. d., að í þeim miðbæ, sem við nú þekkjum, yrði miðstöð borgar- stjórnar, ríkisstofnana, banka o.þjh. í nýjum miðbæ yrði hins vegar miðstöð verzlunar, lista og skemmtana. í sambandi við skipulagsmál- in ræddi Geir Hallgrímsson, borgarstjóri, sérstaklega iðnað- arhverfin, þ.e. fyrst og fremst staðsetningu þeirra. Kvað hann eitt mesta vandamálið nú vera, thvernig gera mætti nægileg landrými byggingarhæf fyrir iðn aðar- og íbúðarhús. Að því atriði er þó unnið sér- staklega, og austan Elliðaáa er gert ráð fyrir 128 lóðum undir éinbýlisihús, auik 700 fjölbýlis- íbúða vig Selás og 1100 íbúða í Fossvogi. Vegna fyrirhugaðra bygginga á þessum svæðum, var boðin út gerð holræsa, og samið um hana við verktaka. Mun það eigi kosta undir 40 milljónum króna. Gatnagerð. Borgarstjóri lýsti þá nokkuð því ,sem áunnizt hef- ur í gatna- og holræsagerð. Hei'ldarlengd gatna í Reykja- víkurborg er nú um 167 km, en þar af eru nú malbikaðir 64,3 km, eða um 38,5%. Gatnagerðarframkvæmdir hafa gengið mjög vei að undanförnu, og á þessu ári hefur verið unnið tvöfalt meira, en nokkurt eitt ár áður. Miðað við á.ætlun þá, sem gerð var fyrir 1962 og ’63, þ. e. malbikun 120.000 fermetra, þá á nú aðeins eftir að Ijúka 1/6 hluta þess fiatarmáls. Ekki hefur eins vel miðað með lagningu gangistétta, en breytt hefur nú verið «ra starfshæti við gerð þeirra. Skv. áætlun hefði átt að vera lokið frágangi 65.000 Framh. á bls. 31 Geir Hallgrimsson Forsetahjónin komin heim FORSETI fslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, og forsetafrúin, Dóra Þórhallsdóttir, komn heim úr Bretlandsför sinni í gær. Kl. 15.15 lenti Gullfaxi, Vis- count-flugvél Flugfélags íslands, á Reykjavíkurflugvelli. Renndi hún að flugstöðvarbyggingunni, þar sem handhafar forsetavalds, Hæstaréttardðms í olíumálinu ráðherrar, ýmsir embættismenn, sendiherra Bretlands, framámenn Flugfélags fslands og margir aðr- ir biðu forsetahjónanna. Forsetahjónin stigu fyrst út úr flugvélinni, og var þeim heilsað af handhöfum forsetavalds, Bjarna Benediktssyni, forsætis- ráðherra, dr. juris Þórði Eyjólfs- syni, forseta Hæstaréttar, og Birgi Finnssyni, forseta Samein- aðs Alþingis. Síðan heilsuðu aðr- ir þeim. Flugstjóri í þessari ferð var Anton Axelsson. inga. Þeim hefði þótt vænt um borgina, því að hún væri fyrsta höfnin, sem þeir tækju á leið sinni út í heim. Þar sem Háskóli íslands gæti ekki veitt íslenzkum nemendum alla nútíma menntun, sagði for- setinn að það hefði komið til kasta Edinborgarháskóla að mennta ýmsa ágætustu æsku- menn íslands. Landhelgisdómur ekki að vænta fyrr en á næsta ári MÁLFLUTNINGUR í olíu- málinu svonefnda hófst fyrir Hæstarétti 25. nóvember s.l eins og kunnugt er og er ekki nánd- ar nærri lokiff enn. Þaff mun ör- ugglega vera meff umfangsmestu málum, sem nokkru sinni hafa komiff fyrir Hæstarétt. Dóms mun ekki aff vænta fyrr en á næsta ári. Mál þetta hefur aff sjálfsögffu vakiff mikla athygli Of fara hér á eftir nokkur atriði því viðvíkjandi: Sóknarræða Valdimars Stef- Kaíró 3. des. (NTB). Krúsjeff til Egyptalands Sendiherra Sovétríkjanna í Egyptalandi skýrði frá því í dag, að Krúsjeff, forsætisráð- herra, væri væntanlegur í op- inbera heimsókn til Egypta- lands fyrri hluta næsta árs. ánssonar stóð yfir í 4 daga fyrir Hæstarétti, því næst flutti Bene dikt Sigurjónsson, hrl., varnar- ræðu sína, sem tók einnig 4 daga og lauk í gær. Þá eiga verj- endurnir Sveinbjörn Jónsson, hrl., og Guðmundur Ásmunds- son hrl., eftir að flytja sínar ræður. Loks flytur saksóknari svarræðu, svo og allir verjend- umir. Að því loknu mun málið væntanlega tekið til dóms. Héraðsdómur kvað upp dóm í málinu hinn 26. júní 1962. Á- kæran gegn forráðamönnum Olíufélagsins h.f. og Hins ísl. steinolíufélags er 22 blaðsíður í folíóbroti og greinist hún í 4 aðalkafla: I. Fjárdráttur (í 36 liðum), II. Ólöglegur innflutn- ingur (i 24 liðum), III. Gjald- eyrisvamskil (í 4 aðalliðum) og IV. Bókhaldsbrot (í 10 liðum). ILíklegt, að brakið sé úr vb. S LYSAVARNAFÉLAGINU hef- i ir nú borizt brak, sem leitar- , nenn fundu vestan Kúðafljóts, ^ er taliff líklegt, aff þaff sé úr rto Hólmari. Brak, sem rak á Brakið, sem Slysavarnafélag- inu hefur borizt, er stíuiborð, lúguihleri, tveir olíubrúsar und- an gírfeiti og belgur, merktur Dúx. í gær höfðu útgerðarmaður skipsins, Einar Gíslason í Sand- Hólmari gerði, og skipasmiður frá Njarð víkum, sem vann að smíði skips- ins í vor, ekki enn rannsakað brakið, en þeir munu sennilega gera það í dag. Þó er talið lík- legt, að brakið sé úr vb Hólm- ari, því að varla er öðru skipi til að dreifa, sem það gæti verið úr. Að auki er mjög sennilegt, að belgur, merktur Dúx, hafi verið um borð í Hólmari. Ekki verður gengið á reka aft ur eystra, fyrr en gerir hafátt. Eins og sést á framansögðu er málið með afbrigðum umfangs- mikið og stórt í sniðum. Hæsta- réttarágrip málsins er um 2000 síður í fólíóbroti og að auki mik- ill skjalafjöldi. Fátt nýtt hefur komið fram við málflutning í Hæstarétti og er þar fjallað um sömu atriði og gert var í málflutningi í hér- aðsdómi, en frá þvi hefur Morg- unblaðið skýrt áður. Rannsókn í olíumálinu hófst hinn 16. desember árið 1958 á Keflavíkurflugvelli. Viðræðunefnd um sameiningu flugfélaganna BÆÐI íslenzku flugfélögin hafa fallizt á þá tillögu samgöngu- málaráðherra, Ingólfs Jónssonar, aff skipa menn í nefnd, sem fjalli um hugsanlega sameiningu flug- félaganna, effa samvinnu þeirra og mótun sameiginlegrar stefnu. Loftleiðir hafa þegar skipað menn sína í þessa viðræðunefnd. Eru það þeir Kristján Guðlaugs- son, stjórnarformaður Loftleiða, og Alfreð Elíasson, framkvæmda- stjóri félagsins. Af hálfu Flugfé- lags fslands mun Örn O. John- son, forstjóra, eiga sæti í nefnd- inni, en ekki var ákveðið í gær- kvöldi, hver hinn nefndarmaður- inn yrði. Ráðuneytisstjórinn í samgöngu málaráðuneytinu, Brynjólfur Ing- ólfsson, mun verða formaður nefndarinnar. Frá háskólaveizlunni í Edinborg Á mánudagskvöld sat forsetinn veizlu, sem háskólinn í Edinborg hélt honum til heiðurs. Sæmdi hann þá Sir Edward Appleton, rektor, stórriddarakrossi fálkaorð unnar með stjörnu. Við það tæki- færi sagði forsetinn, að orðuveit- ingin væri tákn um þann hlýhug, sem íslendingar bæru til „þessar- ar þjóðar, þessarar borgar, þessa háskóla og yðar“. Hann sagði enn fremur, að Edinborg hefði alltaf haft sérstöðu meðal íslend- á Isafirði í GÆR var kveðinn upp á ísafirði dómur yfir Derek Russel Grant, skipstjóranum á Grimsby togaranum Carlisle, sem tekinn var að ólöglegum veiðum undan Riti á mánudagsmorgun. Her- mann G. Jónsson, settur bæjar- fógeti, kvað dóminn úpp. Skip- stjóri mótmælti ekki broti sínu. Hann var dæmdur í 260 þús. kr. sekt til Landhelgissjóðs. Afli var gerður upptækur; svo og veiðar- færi. — Skipstjóri áfrýjaði. Gosið færist ■ aukana Er fast hraunefni GOSIÐ suffur af Geirfugla- skeri virffist enn vera af fullum krafti. Smáhlé virtist vera á því um tíma, en nú er ekki annað sýnna, en þaff hafi endurnýjað þrótt sinn. Mbl. hitti Aðalstein Sigurðsson, fiskifræðing, snöggvast að máli í gærkvöldi, en hann var þá ný- kominn til Reykjavíkur úr leið- angri með „Maríu Júlíu”. Sagði hann, að gosið hefði verið geysi- mikið á sunnudag. Lengd eyjunn ar hefði þá verið yfir 800 metra og hæðin hátt á annað hundrað metra, en daginn áður var hún 100 metra á hæð. Virtist gjósa upp úr henni á mjög breiðu svæði, en ekki var unnt að sjá vegna gossins, hvort gaus úr einum eða fleiri gígum. Eyin var mun stærri á mánudag en á þriðjudag. farið að storkna? Á sunnudagskvöld var ösku- mökkurinn einn um þrjá kíló- metra á hæð, en gufumökkurinn mun hærri. Aðfaranótt mánu- dags var gífurlegt öskufall allt að tólf mílum frá einni. Sýnist allt benda til þess, að gosið sé enn að færast í aukana. Um það atriði, hvort eyin yrði varanleg, er ekkert hægt að fullyrða enn, þar að mest megnis laust gosefni hefur spýtzt upp úr eldstöðvunum. Hins vegar hefur mönnum sýnzt, að lóðrétt- ur stall hafi myndazt a.m.k. á einum stað, og bendir það ótví- rætt til þess, að hraun eða föst gosefni hafi runnið. í gær virtist gosið frá Vest- mannaeyjum séð mun meira en á mánudag. Nokkurt öskufail var þá í Eyjum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.