Morgunblaðið - 05.12.1963, Side 1
32 slður
Mikill ágreiningur á fiski-
málaráðstefnunni í London
— milli ríkja er vilja greiðari aðgang að
íiskimiðum og þeirra, er vilja vernda
eigin fiskiðnað
London, 4. des. (AP-NTB)
Á fiskimálaráðstefnunni
í London, sem fulltrúar
16 Evrópuríkja sitja, var í dag
rætt um hugsanlegar leiðir til
•ukins frelsis í fiskverzlun
Evrópuþjóða. Er það annað
mál á dagskrá þeirri, er sam-
þykkt var í upphafi ráðstefn-
unnar í gær.
Fyrsta mál dagskrár-
innar — um rétt til
fiskveiða og aðgang að fiski-
miðum — mun ekki frekar
rætt að sinni. Hafði lítill ár-
angur orðið af viðræðunum í
gær og ljóst af ummælum
ýmissa fulltrúa, að ágreining-
ur er mikill milli ríkja þeirra,
sem sækjast eftir greiðari að-
gangi að fiskimiðum og
þeirra, er leggja alla áherzlu
á að vernda eigin fiskiðnað.
^ Hinsvegar er vænzt já-
kvæðs árangurs af við-
ræðunum um verndun fiski-
stofna og nauðsyn þess að
Washington, 4. des.
(AP-NTB): —
©rville Freeman, landbúnaðar-
ráðberra Bandaríkjanna, sagði í
dag, að viðræðumar milli Banda
rikjanna og RúsSa um kaup og
sölu á hveiti muni án efa leiða
tU verulegrar hveitisölu til Sov
étríkjanna.
Kvaðst Freeman sannfærður
wm, að leyst yrði deila þessar
tveggja aðila um flutning hveit
isins, — en til þessa hefur Banda
koma á eftirliti með fiskiveið-
um á hinum alþjóðlegu fiski-
miðum.
Þeir, sem fylgjast með ráð-
stefnunni í London, segja ein-
sýnt, að tilgangur Breta með boð-
un hennar hafi fyrst og fremst
verið sá, að skapa grundvöll fyrir
útfærslu brezku fiskveiðilög-
unnar.
í G Æ R var lagt fram á Al-
þingi frumvarp til vegalaga.
Verði frumvarp þetta að lög-
um, verður grundvallarbreyt-
ing á vegamálum og vegagerð
ríkjastjórn sett þau skilyrði fyr
ir hveitisölunni, að a.m.k. helm
ingur þess farms, sem keypt er,
verði flutt með bandarískum
skipum, er h-afa alkniklu hærri
farmgjöld en skip margra ann-
arra ríkja.
Freeman lét þessi ummæli
falla eftir fund með Johnson,
forseta, í dag og túlka frétta-
menn þau svo, að stjórnin muni
falla frá kröfu sinni uim að
bandarisk skip flytji helming
kornsins.
Bretar æskja þess, að settar
verði samræmdar alþjóðareglur,
einkum að því er varðar fiskveiði
takmörk, sakir vaxandi tilhneig-
ingar ríkja til að loka víðáttu-
miklum fiskveiðisvæðum fyrir er
lendum togurum.
Peter Thomas, aðstoðarutan-
ríkisráðherra Breta, sem hefur
á hendi forsæti ráðstefnunnar,
lagði á það mikla áherzlu í við-
ræðunum í gær, að eitthvað yrði
að gera til þess að binda endi á
það öngþveiti, er nú ríkti í þess-
um efnum. — Sumar þjóðir tak-
mörkuðu fiskveiðilögsögu sína
við þrjár mílur, aðrar við sex míl
hér á landi. Stórfelldar áætl-
anir verða gerðar, og fjár-
framlög til vegamála stór-
aukin. — Benzínskattur yrði
hækkaður um kr. 1,30 per
lítra, og rynni sú viðbót öll til
vegagerðar.
Frumvarpið samdi vega-
laganefnd, sem samgöngu-
málaráðherra, Ingólfur Jóns-
son, skipaði árið 1961, til þess
að endurskoða gildandi lög á
sviði vegamála.
Vegalaganefnd leggur til, að
gerðar verði veigamiklar breyt-
ingar á skipan vegaframkvæmda
í þeim tilgangi að hagnýta sem
bezt það fé, sem til þeirra er
veitt, og tryggja sem skynsam-
legust vinnubrögð. Eru þessar
helztar:
Vegaáætlun. í framtíðinni
skal vinna vegaframkvæmdir
JMYND þessi var tekin, þegar
Peter Thomas, aðstoðar utan-
ríkisráðherra Bretlands setti
fiskimálaráðstefnuna í Lond-
on. Þar taka þátt fulltrúar frá
16 Evrópulöndum. Fundir ráðí
stefnunnar eru lokaðir
Símamynd frá AP).
ur og enn aðrar þjóðir við tólf
milur.
Haft er eftir áreiðanlegum
heimildum, að fulltrúar Vestur-
Þýzkalands og Belgíu — sem
bæði eru aðildarríki Efnahags-
bandalags Evrópu hafi- haldið ein
dregið fram þeirri skoðun, a@
fiskveiðilögsaga eigi ekki að
vera meiri en þrjár mílur.
Hinsvegar hafi íslendingar,
sem ljóslega hafi verið tals-
menn Norðurlanda allra, vilj-
að almenna staðfestingu á tólf
milna fiskveiðilögsögu, sem
þeir hafa sjálfir þegar sett sér.
Engin málamiðlunartala hafði
verið nefnd og umræðum lauk án
eftir fimm ára áætlunum, sem
taki hver við af annarri. Skal
hver áætlun öðlast gildi, er Al-
þingi hefur samþykkt hana, en
gert er ráð fyrir endurskoðun
áætlananna á þriðja ári þeirra.
Eiga skipuleg vinnubrögð að
verða mun hagkvæmari en það
kerfi, sem ríkt hefur, með ár-
legum ákvörðunum um fram-
kvaemdir, og íbúar hvers byggð
arlags munu fá vitneskju um,
hvað framundan er af vegagerð,
sem beðið er eftir.
Ný flokkun vega. Gert er ráð
fyrir miklum breytingum á flokk
un vega. Verða þjóðvegir í fjór
um mismunandi flokkum eftir
því, hvers konar vegar er þörf á
hverjum stað. í vegalögum verða
reglur um flokkana, og reglu-
gerð kveður nánar á um gerð
vegar í hverjum flokki.
Efling sýsluvegasjóða. f frum-
varpinu er lagt til, að nýju lífi
verði blásið í sýsluvegakerfið
Ný stjórn
á Ítalíu
Neimi-sósíalistar í
stjórn eftir 16 óra hlé
Rómaborg, 4. des. — NTB
PRÓFESSOR Aldo Moro til-
kynnti Antonio Segni, forseta
Ítalíu, í kvöld, að stjórnar-
myndun hefði nú tekizt, eftir
þriggja vikna sleitulausar við-
ræður leiðtoga þeirra fjög-
urra stjórnmálaflokka er að-
ild eiga að stjórninni.
Flokkarnir eru Kristilegir
demókratar, Sósíal-demókratar,
Nenni-sósíalistar og Repúblikan-
ar. Ráðherrar hinnar nýju stjórn-
ar eru 26 — 16 kristilegir demö-
kratar, 6 sósíalistar, 3 sósíaldemó-
kratar og 1 repúblikani. Af 630
þingmönnum hefur nýja stjórnin
að baki sér 385.
Sextán ár eru nú liðin frá því
Nenni-sósíalistar áttu síðast sæti
í stjórn. Meðal þeirra — og einn-
ig kristilegra demókrata, var öfl-
ug andstaða gegn þessari tilhög-
un, en andstöðumenn voru þó í
minnihluta í báðum flokkunum,
og tókst leiðtogum flokkanna að
koma á samkomulagi.
Pietro Nenni verður varafor-
sætisráðherra hinnar nýju stjórn-
ar og leiðtogi Sósíal-demókrata,
Giuseppe Saragat, utanríkisráð-
herra. Innanríkisráðherra verður
Paolo Emilio Tavini, úr flokki
kristilegra demókrata, dómsmála
ráðherra verður Oronzo Reale,
formaður Repúblikanaflokksins,
og varnamálaráðherra Giulio
Andreotti úr flokki kristilegra
demókrata.
Attilio Piccioni, sem var utan-
ríkisráðherra fráfarandi stjórnar,
verður í hinni nýju stjórn ráð-
herra án ráðuneytis.
og fjárframlög til þess, bæði
heimaframlag og ríkis hækki og
heildarfjárráð sjóðanna nær þre
faldist. Hreppavegir verði lagðir
niður sem slíkir og verða ýmist
sýsluvegir eða einkavegir.
Þjóðvegir í kaupstöðum #g
kauptúnum. Hingað til hafa þjóð
vegir verið slitnir, þar sem þeir
Framh. á bls. 2.
20 handteknir
vegna lestar-
ránsins
Aylesbhry, SA-Englandi,
4. des. (NTB): —
Tuttugu manns hafa verið hand
teknir vegna lestarránsins mikla
í Bretlandi í ágúst sl. — Hinn
síðasti, John Thomas Daly, náð-
ist i gær, en lögreglan hefur leit
að hans i fjóra mánuði.
John Thomas Daly er fri, 31
árs að aldri. Hann kom fyrir
rétt í fimm mínútur í dag og neit
aði afdráttarlaust öllum sakar-
giftum. Hinsvegar gekk hann
undir fölsku nafni, er hann
fannis, — kallaði sig Grant og
hafði safnað alskeggi.
Samið um hveitisöluna?
Framhald á bls. 31
Mýtt stórátak í vega- og
gatnagerðarmálum
Nýir tekjustofnar tryggðir til framkvæmdanna
Frumvarp til nýrra vegalaga lagt fram á Alþingi