Morgunblaðið - 05.12.1963, Page 32

Morgunblaðið - 05.12.1963, Page 32
fERÐAWÖNUSTA OC FARMIDASALA ÁN AUKAGJALDS 261. tbl. — Fimmtudagur 5. desember 1963 'f *'T Auglýsingariblta Utanhussé»jgtýsir>gar alskonar skilti ofL AUGLVSINGA&SKILTAGERÐIN SF Bergþórugötu 19 Simi 23442 \ Við rannsóknir á Maríu Júlíu við gosstaðinn. ( Ljósm. Svend Aage MaLmiberg). Gosið hefir engin áhrif haft á dýralífið í sjónum UNDANFARNA daga hafa far ið fraon rannsóknir á vegum At- vinnudeildar Háskólans á dýra- lífi og ástandi sjávar í kringum gosstöðvarnar við Vestmannaeyj ar. Leiðangurinn var farinn á Maríu Júlíu og var Aðalsteinn Sigurðsson leiðangursstjóri. Aðrir sérfræðingar, sem að rann sóknunum unnu, voru Ingvar Fékk sknrpon hlnt í nugnð Á MÁNUDAGINN bar svo við á Eskifirði að átta ára telpa slasaðist alvarlega á auga, er hún fékk skarpan blut upp í það. Telpan, sem heitir Helga Eiríksdóttir, kom til Reykjavíkur með flug vél í gaer, og var flutt í Landa kotsspítala. Var þar gerð á henni aðgerð, og telja augn- læknar nú að góðar horfur séu á því að þeir geti bjargað sjóninni á auganu. Svo einkennilega vill til, að þróðir telpunnar slasaðist á svipaðan hátt fyrir nálega hálfu öðru ári, en ekki tókst þá að bjarga sjón hans á öðru auga.________ Hallgrímsson, fiskifræðingur, Svend-Aage Malmberg, sjófræð- ingur, Jón Jónsson jarðfræðing- ur, sem þó var aðeins með fyrstu dagana, og prófessor Bauer, jarð eðlis- og sjófræðingur frá Banda ríkjunum. Sá síðastnefndi var aðeins með fyrsta daginn. Þá un-nu einnig að gagnasöfnuninni þeir Árni Þormóðsson og Sigurð ur Gunnarsson. Farið var frá gosstöðvunum að faranótt þriðjuda-gsins 3. des. Ekki hefir enn unnizt tími til að vinna úr neinu af þeim gögn- um, sem safnað var, en ekkert bendir til þess, að gosið hafi haft áhrif á dýralífið í sjónum að svo komnu, og hitastigið virtist al- veg óbreytt á öllum stöðvum, sem teknar voru, en þær næstu voru 1 sjómílu frá gosinu. Svif- og botndýralíf virtist vera með eðlilegum hætti, a.m.k. Kjósarsýsla AÐALFUNDUR Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kjósar- sýslu verður haldinn í Hlégarði þriðjudaginn 10. des. nk. og hefst kl. 9 e. h. eftir að komið var 1 sjómílu út frá gosstöðvunum. Togtilraunir sýndu, að fiskur var við beztu heilsu í 5,3 sjó- mílna fjarlægð, en þar fengust 8 tegundir af fiski og dálítið af leturhumar. í 7,5 sjómílu fjar- lægð frá gosinu fengust 11 fisk- tegundir, að vísu ekki margir fiskar af hverri tegund. Skammt þaðan og í svipaðri fjarlægð frá gosinu hafa Vestmannaeyingar fengið allt upp í 614 tonn í róðri á línu, eftir að gosið hófst. Að svo komnu virðist því ekki ástæða til að óttast alvarleg áhrif frá gosinu á fiskveiðar""'’- við suðurströndina. Mál póstmanns- ins til dómsrann- sóknar LÖGREGLURANNSÓKN lauk fyrir nokkru í máli póstmanns þess, sem sakaður er um að hafa tekið bréf ófrjálsri hendi í Póst- stofunni í Reykjavík, og hirt úr þeim peninga. Voru lögreglu- skýrslur sendar saksóknara rík- isins, sem nú hefur sent málið Sakadómi Reykjavíkur til dóms- rannsóknar. Ævisaga Hannesar Fyrri hluti annars Á 102. afmælisdegi Hannesar Haf steins í gær kom út hjá Almenna hókafélaginu fyrri hluti annars bindis ævisögu hans eftir Krist- ján Albertsson. Upphaf ævisög- unnar var gefið út á 100 ára af- mæli Hannesar Hafsteins. í hinu nýútkomna bindi ævi- BÖgunnar segir frá fyrri ráð- herratíð Hannesar Hafsteins, bar áttu hans fyrir símanum, för al- þingis til Danmerkur 1906, komu Friðriks VIII til íslafrtte 1907, ósigri Hannesar Hafsteins og af bindis kominn út leiðingum hans. Bókin hefst 1904 og nær til þingbyrjunar 1909. Þessi fyrstu ár eftir að stjórnin fluttist inn í landið voru viðburðarrík, athafnaþrá landsmanna jókst og ráðherrann hófst handa um undirbúning ým issa framfaramála. Fyrri hluti annars bindis ævi- sögu Hannesar Hafsteins er des- emberbók AB 1963, 326 blaðsíð- ur auk fjölda myndasíðna. Eru þar á meðal margar myndir frá konungskomiunni 1907. Bókinni Hafsteins lýkur með eftirmála þar sem Kristján Albertsson gerir m.a. svofellda grein fyrir sjónarmið- um sínum við samningu ritsins: „Þegar ég tók mér fyrir hendur að skrifa sögu Hannesar Haf- steins var mér ekki kunn nema í stórum dráttu-m sú barátta, sem um hann hafði staðið. Margt átti eftir að koma mér á óvart. E-n söguna varð að segja ei-ns og hún var. Hverri þjóð er nauðsyn að glöggva sig á fortíð sinni, ti-1 skiinings á sjálfri sér og hvatn- Framih. á bls. 31 Ætti að greiða fyr- ir lausn málsins Sátfafundur hófst í gærkvöldi SÁTTANEFND ríkisstjórn á þessu stigi; þetta er allt arinnar átti í gærkvöldi að komast í gang. Að öðru fund með samstarfsnefnd leyti er ekkert um málið verkalýðsfélaganna og full að segja“. trúum vinnuveitenda. — Björgvin Sigurðsson Hófst fundurinn kl. 20:30 sagði að samkomulag væri og var ekki lokið er blaðið um það hjá vinnuveitend- fór í prentun. um að athuga rækilega til- Mbl. hafði í gærkvöldi löSur ríkisstjórnarinnar, samband við forystumenn sem °Pnuðu viðræður um samninganefnda beggja að kjaramalin, enda væri ljost ila, þá Björgvin Sigurðs- að Þær ættu að Sreiða son, framkvæmdastjóra ir lausn málsins- Hinsveg- Vinnuveitendasambands- ar sa^ði hann’ eins °S Eð" ins, og Eðvarð Sigurðsson, varð Sigurðsson, að a þessu formann Dagsbrúnar. malsins væri engu hægt um það að spa, hvern Eðvarð Sigurðsson tjáði jg ur þessu máli mundi Mbl.: „Ég get ekkert sagt rætast. Mál höfðað gegn Sigur- birni og gjaldkerunum SAKSÓKNARI ríkisins hefur fyrir hönd ákæruvaldsins sent sakadómi Reykjavíkur ákæru á hendur Sigurbirni Eiríkssyni, veiting’amanni. Er hann ákærður fyrir ávisanasvik og að auki eru tveir fyrrverandi gjaldkerar Landsbankans ákærðir fyrir mis- notkun á aðstöðu Og brot i starfi, með því að greiða út umræddar ávísanir útgefnar af Sigurbirni, gegn fyrirmælum aðalféhirðis Landsbankans um að greiða ekki ávísanir útgefnar af Sigurbirni, né aðrar ávisanir á stórar upp- hæðir útgefnar á aðra hanka án leyfis. Að auki er Sigurbjöm áíkærð- u>r fy-rir hlutdeild í brotum fyrr- nefndra tvegigja gjaldkera. Ekki ísak Jónsson, skóla stjóri, látinn ÍSAK JÓNSSON, skólastjóri, andaðist á þriðjudagskvöld í Landsspítalanum í Reykjavík. Hafði hann átt við vanheilsu að búa síðan í vor. Með ísak er fall- inn í valinn einn helzti braut- ryðjandi í barnafræðslu á fs- landi. í Reykjavík rak hann eig- in barnaskóla frá 1926 til 1946, en þá varð ha-nn skólastjóri sjálfs eignarstofnunarinnar „Skóla ís- aks Jónssonar" og gegndi því starfi til dauðadags. Sjálfseignar- stofnunin byggði núverandi skól ahús árið 1953 og þar fer nú fram kennsla um 600 barna á aldrinum 6—8 ára. ísak Jónsson er fæddur 31. júlí 1898 í Gilsárteigi í Eiðaþing- há, Suður Múlasýslu. Voru for- eldrar hans Jón Þorsteinsson, hreppstjóri á Seljamýri í Loð- mundarfirði og konu hans Ragn- heiður Sigurbjörg ísaksdóttir, ljósmóðir. ísak lauk búfræði- prófi frá Hvanneyri 1919 og kennaraprófi 1924. Næstu á-r kynnti hann sér barnafræðs-lu erlendis, m.a. á Norðurlöndum, Englandi og Frakklandi. Kenn- ari var Ísak við barnaskóla í Reykjavík 1925—1935. „Skóla ísaks Jónssonar” stofnaði hann sem fyrr getur 1926. í stjórn er enn vitað hvenær máí þett* kemur fyrir í sakadómL Si gurbjörn Eiríksson var hand tekin-n 27. septembeir sl. og vair honum gefið að sök að hafa svik- ið nær tvær milljónir fcróna aif Landsbankanuim í ávísuu-m, sem ekki var innstæða til fyrir. Skömmu síðar var tveimiur gjald kerum banikans vikið úr starfi. Sigurbjörn sat í gæzluvarðhaldi um tíma, meðan rannsófcn fóiT fram í máli hans. Seltjarnarnes AÐALFUNDUR Sjálfstæðisfélags Seltirninga verður haldinn í Val- höll í kvöld og hefst kl. 8,30. ísak Jónsson barnavinafélagsins Sumargjafa-r var han-n frá 1929, og formaður félagsins 1940—1955. Eftir ísak Jónsson liggur fjöldi rita um barnafræðslu, margar greinar um uppeldismál í blöð- um og víðar auk fjölda þýddra barnabóka. Kvæntur var fsak Sigrún-u Sigurjónsdóttur, og eiga þau S börn. Þessa merk-a brautryðjand* mun verða nánar minnst í blað- inu síðar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.